Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2002, Page 4

Freyr - 01.09.2002, Page 4
Áhugl á sauðfó part at vera samgrólnn mðnnum fll að þelr nál árangrl í ræktun og kynbótum Viðtal við Pálma Jónsson, Jóhönnu Pálmadóttur og Gunnar Kristjánsson á Akri í Torfalækjarhreppi. valllendisbollar og kvistlendi. Landið hefur verið að breytast á síðari árum, kvistlendið hefur þokað af þurrlendisrimum en heilgrösin vaxið mjög mikið. Það er svo einkennilegt að síðan vetrarbeitin hætti og fé er miklu minna í landinu en áður, en nú er það á túnum bæði vor og haust, þá hefur kvistlendið þokað og víðir í landinu mikið til horfíð. A þessu hef ég hef ekki fengið neina skýringu hjá náttúrufræð- ingum. A sama tíma hafa melam- ir gróið mjög upp, sérstaklega sá hluti þeirra sem unnið hefur verið að því að græða með áburði, seinni árin með tilstyrk Land- græðslu ríkisins. Jörðinni fylgdu engjalönd, bæði innan landareignarinnar og svo á Eylendinu, það sem við kölluðum Part, fyrir neðan Öxl, 14-15 ha að stærð. Þar var 200 hestburða heyskapur í meðalári og á heimaenginu var 400 hesta heyskapur í meðalári. A heimaenginu var allt löðr- andi í víði meðan slegið var hvert blað á hverju sumri en eftir að heyskapur hætti þama er víðir að heita má horfinn. Túrí? Gunnar. Nú er túnstærð um 30 ha, þar af em endurræktaðir 2-3 ha á hverju ári og þá sáð um 1-2 kg/ha af repjufræi með grasfræ- inu, til beitar. Um 3-5 ha af tún- inu, eftir tíðarfari, era tvíslegnir. j 4 - Freyr 8/2002 Fjárbúið á Akri í Torfalækj- arhreppi er meðal kunn- ustu fjárræktarbúa hér á landi. Fyrr í sumar lögðum við, und- irritaður og Jón Viðar Jón- mundsson, búfjárræktarráðu- nautur hjá BÍ, leið okkar að Akri til að ræða við þau Pálma Jónsson, fyrrv. alþingismann og ráðherra, Jóhönnu, dóttur Hjónin Helga Sigfúsdóttir og Páimi Jónsson á Akri. (Freysmynd). Viltu lýsa jörðinni? Pálmi'. Jörðin er um 700 hektarar að stærð og hér er mýr- lendi, miklir melar, hólar þar sem era hans, og Gunnar, mann hennar, sem nú hafa tekið við búsfor- ráðum á Akri, um fjárbúskap þeirra í fortíð og nútíð. Fyrst er Pálmi þó spurður um sögu jarðarinnar? Pálmi: Ég held að þessi jörð sé nokkuð gömul, líklega frá 10. eða 11. öld og sennilega byggð út úr Stóru - Giljá. Gamla túnið á Akri var ekki stórt þegar ég man fyrst eftir. Það sá þar fyrir vall- argarði, órofnum á köflum og án efa frá því snemma á öldum. Hann er nú horfínn þó að ég geti enn séð hvar hann stóð. Innan vallargarðsins vora sléttir blettir, þetta 20 - 40 m á hvem veg en milli þeirra voru þúfh- arimar. Mér var sagt þegar ég var krakki að þetta væra það sem þá var kallað ak- urreinar og að þar muni hafa verið rækt- að kom.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.