Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 10

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 10
Kjötmat 1998-2001 Fituflokkar ■ 1998 ■ 1999 ■ 2000 02001 Skipting sláturdilka á Akri í fituflokka á árunum 1998 til 2001. syni Fóstra sem einnig er kunnur kynbótahrútur. Það er auðvitað erfitt að bera saman fé frá einum tíma til ann- ars því að búskaparhættir hafa breyst, t.d. eru heyrúllumar betra fóður en áður var völ á. Mér finnst fjárskiptaféð mjólkurlagn- ara en eldra féð hér á Akri. Eg held þó að það hafi tæplega náð eins góðum afturparti og hér var fyrir niðurskurð þó að ekki sé yf- ir að kvarta. Sæðingar á síðari ár- um hafa heldur ekki alltaf bætt vaxtarlagið á fénu hér. Jón Viðar. Það er óhætt að segja að fé hér sé með því allra besta sem gerist á landinu að öllu leyti nema einu sem er fitusöfnunin. Pálmi: Já, með nýja kjötmatinu og harðari kröfúm um litla fitu, þá kemur í ljós að helsti galli fjárins hér er að það er of feitt og við höfum átt í nokkrum erfið- leikum með það og það er heldur ekki sama á hvemig landi lömbin ganga seinni part sumars og að haustinu. Við höfúm leitast við að sæða úr hrútum sem vinna gegn fitumyndun en það er varla enn kominn í ljós nægjanlegur árangur, en það mun gerast því að við notum bæði kynbætur og all strangt úrval. Jóhanna: Það er þó búið að ná þeim árangri að ekkert lamb fer í fituflokk 5 og fá lömb í fituflokk 4. Gunnar: Það hefúr verið geng- ið hart í það að lóga þeim hrútum sem hafa gefið of feitt, jafnvel þó að þeir hafi að öðm leyti verið hvað fallegustu hrútamir. Vissulega er hér einnig um- hverfisþáttur á ferð, féð kemur t.d. misvænt af fjalli og nýgræð- ingur þar sprettur mislengi fram eftir sumri. Þegar erfðaefnið er fýrir hendi er hægt að vinna úr umhverfisþáttunum. Pálmi: Mér fúndust lömbin smá þegar þau komu af heiðinni í fyrra en þau voru feit. Það þýðir að þau hefur vantað nýgræðing, sennilega mestallan ágústmánuð, þó að grasið væri nóg. Við gerð- um þá skyssu að setja hóp af litl- um gimbmm inn á tún sem var óþarflega loðið, að vísu áborið milli slátta að hluta. Þessar gimbrar héldu áfram að fitna en stækkuðu lítið og spilltu meðal- fítuflokkuninni á búinu. Þessar gimbrar hefðu þurft grænfóður, lömb sem að hausti ganga á ný- rækt eða káli safna miklu síður fitu en vöðvar og bein vaxa. Skýringin er einföld, uppskeran á því landi er yfirlett próteinrík og það þarf prótein til að mynda vöðva. Gunnar: Við veljum líflömbin með hliðsjón af ómmælingum, að vísu á baki en ekki á síðu, eins og við fitumatið í sláturhúsunum og það er ekki alltaf samræmi þar á milli. Framfarir em greinilegar ár frá ári í þykkt bakvöðvans. Sæðingarhrútar, sem við höfúm verið að nota til að draga úr fit- unni, em m.a. Ljóri og nú í vetur Sjóður. Ullarmálin? Jóhanna: I sambandi við Kjötmat 1998-2001 E U R O P Vöðvaflokkar ■ 1998 * 1999 ■ 2000 D2001 Skipting sláturdilka á Akri í vöðvaflokka á árunum 1998 til 2001. | 10-Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.