Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 28
fæddur í Oddgeirshólum í Hraun-
gerðishreppi, sonur Stubbs 95-
815, og móðir hans, Fjóla 96-
651, er undan Mjaldri 93-985.
Stapi er hvítur og hymdur og í
notkun í Laugardælum.
Vinur 99-867 kemur frá Voð-
múlastöðum í Austur-Landeyjum
og er faðir hans Garpur 92-808
en móðirin, 97-008, er dóttir
Mjaldurs 93-985. Vinur er hvítur
og hymdur og var notaður í
Laugardælum.
Áll 00-868 er ffá Hesti í Borg-
arfirði sonur Læks 97-843 en
móðir hans, 97-455, er dóttir
Stólpa 96-025. Áll er hvítur og
hymdur og stóð á stöðinni í
Laugardælum.
Sónar 97-860 kemur frá Smá-
hömmm í Kirkjubólshreppi og er
undan Eir 96-840 og móðir, 93-
702, er dóttir Gnýs 91-967. Són-
ar, sem er hvítur og kollóttur, var
notaður í Laugardælum.
Glær 97-861 er fenginn á
Helluvaði á Rangárvöllum, sonur
Fants 95-244 og Dyngju 92-295,
sem er dóttir Magna 86-924.
Glær er hvítur og kollóttur og
notaður í Laugardælum.
Bjargvættur 97-869 er frá Jaðri
í Hrútafírði, sonur Kappa 92-004
og Snoðu 92-006, sem var dóttir
Kráks 87-920. Bjargvættur er
hvítur og hymdur og var hýstur á
stöðinni í Borgamesi.
Náli 98-870 er frá Hesti í
Borgarfírði, undan Mola 93-986
og ær 96-396, sem er dóttir
Hörva 92-972. Náli er hvítur og
hymdur og var á stöð í Borgar-
nesi.
Lóði 00-871 er einnig ffá Hesti
í Borgarfirði og er faðir hans
Klaufi 99-067 en móðirin, 97-
940, er undan Sturla 96-029.
Lóði er hvítur og hymdur og not-
aður á stöðinni í Borgamesi.
Dóni 00-872 var fenginn úr
Sveinungsvík í Þistilfirði sonur
Prúðs 94-834 en móðirin, 97-
741, er dóttir Svaða 94-998. Dóni
er hvítur og hymdur og stóð á
stöð í Borgamesi.
Arfi 99-873 er frá Heydalsá í
Kirkjubólshreppi undan Ora 98-
564 og móðirin, 94-191, er undan
Krók 93-358. Arfi er hvítur og
kollóttur og var á stöðinni i Borg-
amesi.
Boli 99-874 er einnig frá Hey-
dalsá í Kirkjubólshreppi undan
Spaða 96-478 og móðir hans, 96-
262, er dóttir Dropa 91-250. Boli
er hvítur og kollóttur og var á
stöðinni í Borgamesi.
Nánari lýsingar á þessum hrút-
um er að frnna í glæsilegri hrúta-
skrá stöðvanna og þar er einnig
tíunduð góð reynsla af afkvæm-
um þeirra. Heilmiklar upplýsing-
ar þar um er einnig að finna í
grein um afkvæmarannsóknir i
sauðfjárblaði Freys á síðasta vori.
Á síðustu ámm hefur það mik-
ið færst í vöxt að bændur á
starfssvæði þeirrar stöðvar, sem
er ekki starfrækt viðkomandi ár,
sæki sæði til hinna stöðvanna það
árið. Með aukinni notkun sæð-
inga er ljóst að þetta verður ár-
viss starfsemi að nýju um allt
land, hvort sem því verður þjón-
að frá einni, tveimur eða þremur
stöðvum.
í desember var tíðarfar mjög
hagstætt þannig að öll dreifing
sæðis gekk snurðulítið fyrir sig
og samkvæmt áætlun. Þegar ver-
tíðinni lauk kom í ljós að umfang
starfsins var meira en það hafði
nokkm sinni áður verið.
Skipting eftir hémðum
Frá stöðinni í Laugardælum
vom sæddar samtals 12.145 ær
og var skipting þeirra eftir svæð-
um þessi:
Ámessýsla ................ 2480
Rangárvallasýsla ..........1404
Vestur-Skaftafellssýsla . .2813
Austur-Skafitafellssýsla . . 1554
Múlasýslur ................2139
Norður-Þingeyjarsýsla . . . 254
Suður-Þingeyjarsýsla .... 327
Eyjaljörður ...............242
Skagaijörður ...............71
Húnavatnssýslur ...........369
Strandasýsla ..............161
ísafjarðarsýsla ............15
Dalasýsla ..................35
Snæfellsnes.................90
BorgarQörður ..............105
Kjalamesþing................86
Notkun frá stöðinni í Borgar-
nesi sló öll eldri met rækilega og
þaðan vom sæddar samtals
13.120 ær og þar var skiptingin
eftir svæðum þessi:
BorgarQörður .............2673
Snæfellsnes ..............1728
Dalasýsla ................1774
Vestfirðir ...............1422
Strandasýsla ..............667
Vestur-Húnavatnssýsla . . . .665
Austur-Húnavatnssýsla . . .447
Skagafjörður ..............249
Eyjafjörður .................5
Suður-Þingeyjarsýsla . . . .588
Norður-Þingeyjarsýsla . . . .978
Múlasýslur ...............1531
Austur-Skafitafellssýsla ... .89
Suðurland .................135
Kjalamesþing ..............169
Engar tölulegar niðurstöður
liggja fyrir um árangur. Ljóst er
að hann var talsvert breytilegur
og einkum em fréttir af því að
víða, þar sem samstilling var not-
uð, hafí árangur verið slakur.
Mjög víða í stórum hjörðum hef-
ur einnig frést af frábærlega góð-
um árangri.
Eins og ætíð þá er mismikil
notkun á einstökum hrútum þó að
sérstaklega margir af hrútum
stöðvarinnar í Borgamesi yrðu að
leggja að mörkum það sem þeir
dugðu til.
I Laugardælum var útsending
mest úr Áli 00-868 eða 1690
skammtar en næstur kom Vinur
Frctmhald á bls. 32.
| 28 - Freyr 8/2002