Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 30

Freyr - 01.09.2002, Blaðsíða 30
1. tafla. Áætlað gróffóðurát og meðalgæði gróffóðurs sem lömbunum var gefið. Meðalheyát, kg þe/d/lamb FEm/kg þe AAT/kg þe PBV/kg þe Þe% FEm/d úr heyi AAT g/d úr heyi Bær 1 1,00 0,69 74 -4 75 0,69 74 Bær 2 1,03 0,72 76 1 75 0,74 79 Bær 3 1,21 0,76 77 36 67 0,91 93 Meðaltal 1,08 0,72 76 11 72 0,78 82 meiri orku heldur en fískimjöls- hópurinn, miðað við að heyát væri sambærilegt. Fóðurblandan innihélt 20% fískimjöl, 40% maís og 40% bygg. Notað var úrvals fiskbeinamjöl frá Faxamjöli en þrátt fyrir það gekk heldur illa að fá lömbin til að éta það magn sem til stóð. Fóðurblönduna átu þau hins vegar betur. Lömbin voru rúin við upphaf innifóðrunar og fór eldið fram í hefðbundnum grindahúsum með görðum. Niðurstöður Þegar greint verður frá niður- stöðum hér á eftir verða bæimir númeraðir l, 2 og 3 en ekki skal um það getið hvaða bær á hvert númer. Þar sem það á við er ein- ungis getið um heildarmeðaltöl fyrir bæina þrjá. I l. töflu er samantekt á áætl- uðu gróffóðuráti og meðaltals- gæðum gróffóðurs á bæjunum þremur. Birt er eitt meðaltal fyrir allt eldistimabilið, en þess skal jafnframt getið að átið var minnst fyrst en fór heldur vaxandi eftir því sem á leið. Mismun á áti milli bæja má líklega að mestu eða öllu leyti skýra með þeim mun sem er á gæðum gróffóðurs- ins, einkum orkugildinu. Það er vel þekkt úr tilraunum að tiltölu- lega lítil hækkun á orkugildi heyja gefur jákvæða svörun í áti hjá lömbum. Það át, sem hér mældist, er í ágætu samræmi við það sem fengist hefur annars staðar í tilraunum. Til viðbótar heyinu stóð lömb- unum í fóðurblönduhópunum til boða um 0,29 FEm/d en í fiski- mjölshópnum um 0,11 FEm/d og í báðum tilvikum um 30-35 g AAT/d úr kjamfóðri. Eins og áð- ur sagði var átið á fískimjölinu nokkuð breytilegt og en áætla má út frá skráningu bændanna að um þriðjungur þess sem átti að gefa hafi verið étið, en fóðurblandan ást næstum því eins og til stóð. Ut frá skráningu á fóðrun má áætla að í fiskimjölshópunum hafí lömbin að meðaltali (allir bæir) fengið um 0,82 FEm og um 93 g AAT á dag, en í fóður- blönduhópunum hafi fóðrunin að meðaltali verið um 1,05 FEm og 110 g AAT á dag. I 2. töflu em samanteknar helstu niðurstöður varðandi hvem af eldishópunum. Leiðrétt er fyr- ir mismunandi lífþunga í upphafí innieldis. Eins og sjá má er lítill eða enginn árangur af eldinu fram til 3. desember, sé litið á fallþunga, þó svo að lítilsháttar lífþungaaukning eigi sér stað. Eldið fram til janúarloka gefur hins vegar 2,0 kg fallþungaaukn- ingu hjá fískimjölshópnum og 2,6 kg fallþungaaukningu hjá fóður- blönduhópnum. Munurinn milli fískimjöls- og fóðurblönduhóps- ins er raunhæfur hvað fallþung- ann varðar. Varðandi tölumar, sem birtar em fyrir fítuflokk og gerð, skal þess getið að þar er EUROP- flokkuninni snúið yfír á línulegan skala líkt og gert er t.d. í uppgjöri afkvæmahópa hjá hrút- um (Fitufl. 2 = 5; Fitufl. 3 = 8; Fitufl. 3 + = 9; Fitufl. 4 = 11, Fitufl. 5 = 14 - P = 2; O = 5; R = 8; U = 11; E = 14). Skoðun á tölum er varða gerð, fituflokk og síðufitu segja tak- markaða sögu nema tillit sé tekið til fallþunga, eins og síðar verður vikið að. Þetta eru þó stærðir er ráða miklu um verðmæti lambs- skrokkanna eins og nánar kemur fram í 3. töflu. Þar er að fínna reiknuð meðaltöl fyrir verðmæti 2. tafla. Helstu niðurstöðutölur eftir eldishópum. Meðaltöl allra bæja. Lífþungi i lok Fallþunqi Fall% Gerð Fitufl. S.fita Viðmiöunarhópur 39,9a 16,5" 41,4b 9,0b 8,2» 10,6" Fiskimjöl- 3. des 41,3‘ 16,6" 40,2" 8,6"b 3,5" 11,4» Fóðurblanda- 3. des 41,4" 16,4" 39,6" 8,0" 8,4» 11,3» Fiskimjöl- 28. jan 45,7b 18,5b 40,4"b 8,6"b 9,3b 12,9b Fóðurblanda- 28. jan 46,5b 19,1° 41,1b 8,9b 9,8b 14,0" Munur telst ekki marktækur(P>0,05) á þeim meðaltölum innan hvers dálks sem merkt eru með sama bókstaf. Dæmi: Ekki er marktækur munur á lífþunga I lok tilraunar, sjá fyrsta dálk, á þremur fyrstu hópunum, allir merktir a, en munur er á þessum hópum og tveimur síðustu hópunum í sama dálki, merktum b. Sama gildir innan annarra dálka. | 30 - Freyr 8/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.