Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2002, Page 37

Freyr - 01.09.2002, Page 37
Tafla 2. Bú í fjárræktarfélöqunum, frh. Eiqandi Bú Fjöldi Fallþungi Gerð Fita Helgi Steinsson Syðri-Bægisá 200 17,5 8,74 8,45 Bldvin Kr. Baldvinsson Torfunesi 186 17,5 8,74 7,05 Karl Kristjánsson Kambi 429 17,3 8,73 6,81 Magnús Guðmundsson Oddgeirshólum 197 16,1 8,73 7,56 Elín Anna og Ari Guömundur Bergsstöðum 566 17,1 8,72 7,04 Kristinn Rúnar Tryggvason Hóli 344 16,3 8,72 6,67 Árbæjarbúið Árbæ 219 18,0 8,70 7,31 Pétur Þröstur Baldursson Þórukoti 207 17,2 8,68 8,05 Knarrarbúið Knerri 690 15,9 8,64 7,73 Kristín Guðmundsdóttir Hólmlátri 175 16,9 8,62 7,13 Einar Ófeigur Björnsson Víkingavatni 314 16,7 8,62 7,84 Guðmundur og Edda Giljahlíð 148 17,0 8,61 7,93 Hreinn Bjarnason Berserkseyri 218 16,9 8,61 5,34 Sindri Sigurgeirsson Bakkakoti 824 15,9 8,60 6,90 Haukatungubúið Haukatungu 291 17,2 8,59 7,98 Jóhannes Gissurarson Herjólfsstöðum II 430 16,1 8,59 7,57 Jóhannes og Hjördís Brúnastöðum 601 16,1 8,58 7,18 Gissur Jóhannesson Herjólfsstöðum II 150 16,0 8,58 7,49 Guðmundur Skúlason Staðarbakka 392 16,3 8,57 7,71 Jóhann Böðvarsson Akurbrekku 475 16,3 8,56 6,56 Sigurgeir Jónsson Árteigi 274 15,5 8,56 5,87 Haukur og Marína Haugi 553 17,3 8,53 6,96 Ingólfur Sveinsson Syðri-Kárastöðum 262 18,8 8,53 7,02 Halldór Þ. Þórðarson Breiðabólsstað 297 15,8 8,51 6,88 Sigurður B. Skúlason Staðarbakka 409 16,3 8,51 7,53 Félagsbúið Stóra-Dunhaga 162 1,85 8,50 7,21 lokum í fítuflokk 5 0,14% af öll- um þessum föllum eða 407 dilkar samtals. Reiknað meðaltal íyrir gerð er þannig 7,29 og fyrir fitu 6,64.1 töflu 1 má einnig sjá til- svarandi meðaltöl ffá undan- gengnum árum. I samanburði við árið 2000 þá er flokkun fyrir gerð örlítið lakari haustið 2001 en 2000 en fituflokkun verulega hagstæð- ari. Hluti af þessum breytingum skýrist af fallþungamun, dilkar voru talsvert vænni haustið 2000. Að teknu tilliti til þeirra áhrifa er ljóst að kjötmat haustið 2001 er hagstæðar í íjárræktarfélögunum en það heför áður verið. Þá er einnig áhugavert að skoða flokkun þessara lamba í saman- burði við alla slátrun í landinu haustið 2001. Til samanburðar þar hef ég tölur um slátrun dilka í heföbundinni sláturtíð (ífá 1. sept- ember til 31. október). Eitthvað af lömbum, sem upplýsingar eru um í fjárræktarfélögunum, er slátrað utan þessa tímabils en það er samt mjög lágt hlutfall, vegna takmark- aðrar slátrunar á þeim tíma. Vitað er að mat á því kjöti mun að jafö- aði eitthvað hagstæðara en á því sem fellur til í heföbundinni slát- urtíð þar sem hluti af þessu eru valdir dilkar. Það sem vekur at- hygli er að þegar bomar em sam- an fjöldatölur þá er fjöldinn með kjötmat í félögunum nær 64% af fjölda allra lamba í landinu sem slátrað var í hefðbundinni slátur- tíð. Þó að tekið sé tillit til slátmn- ar utan þessa tíma er samt ljóst að himinhópandi munur er á lamba- fjölda eftir hveija kind á þeim bú- um, sem em með í skýrsluhaldinu, og hinum sem utan þess standa. Reiknað meðaltal fyrir gerð fyrir alla slátmn er 6,88 en 6,50 fyrir fituflokkun. Munurinn er því um- talsverður, einkum í flokkun fyrir gerð þar sem hann er ótrúlega mikill. Ef gengið væri út ffá að slátmn úr fjárræktarfélögunum væri öll á hefðbundnum sláför- tíma væri meðaltal fyrir gerð á búum sem standa utan skýrslu- haldsins aðeins 5,43. Eins og áður segir þá ýkja þessar forsendur muninn aðeins en ljóst er að hann er með ólíkindum mikill. Tafla 1 sýnir fjölda og meðal- talstölur úr matinu fyrir einstakar sýslur haustið 2001. Þegar þessar tölur em bomar saman við til- svarandi tölur árið áður má sjá vemlegar breytingar á milli ára eftir svæðum. Þær breytingar eru, eins og vænta má, að mestu leyti í takt við breytingar í fallþunga á milli landsvæða. I heild þá lækk- ar mat fyrir gerð talsvert mikið nánast alls staðar á vestanverðu landinu í samræmi við minni fall- þunga en haustið áður. Um leið verður fituflokkun einnig hag- felldari. Líklega er mesta lækk- unin samt í Austur-Húnavatns- sýslu. í Þingeyjarsýslum, Vestur- Skaftafellssýslu og Ámessýslu er Freyr 8/2002 - 37 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.