Freyr - 01.09.2002, Síða 38
Tafla 3. Meðaltöl úr kjötmati haustið 2001 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvunum
Faöir Númer Fjöldi lamba Meðal- fallþunqi Gerö Fita
Húnn 92-809 101 17,7 7,50 6,88
Héli 93-805 68 18,4 7,82 7,40
Mjaldur 93-985 262 16,3 8,25 7,13
Moli 93-986 650 17,2 8,57 7,30
Jökull 94-804 114 16,3 6,74 6,70
Búri 94-806 165 17,5 7,85 7,33
Peli 94-810 193 17,2 8,64 7,44
Amor 94-814 113 17,5 8,13 7,22
Prestur 94-823 15 17,1 4,80 6,53
Mjölnir 94-833 340 17,1 8,59 8,02
j Prúður 94-834 440 17,8 8,81 7,60
Bjálfi 95-802 306 17,3 8,11 7,12
Mölur 95-812 262 17,6 7,91 7,26
Hnykill 95-820 199 18,9 8,03 7,21
Bassi 95-821 271 17,2 7,46 7,29
Ljóri 95-828 130 18,2 8,14 7,32
Bambi 95-829 119 17,2 7,17 7,78
Biskup 96-822 31 15,9 4,52 4,90
Sunni 96-830 272 16,4 7,53 7,04
Eir 96-840 200 17,3 7,51 6,93
Askur 97-835 373 17,3 8,51 7,92
Sekkur 97-836 568 17,5 8,43 7,35
Dalur 97-838 229 17,5 7,40 6,74
Klængur 97-839 128 18,1 8,05 7,23
Lækur 97-843 383 16,3 8,21 6,94
Neisti 97-844 168 16,3 7,80 7,16
Sjóður 97-846 269 16,7 7,58 6,49
Kóngur 97-847 377 16,5 8,36 6,91
Stúfur 97-854 23 17,4 8,65 6,78
Hnokki 97-855 154 18,5 7,90 7,38
Austri 98-831 29 15,6 6,34 6,45
Freyr 98-832 109 16,3 7,50 6,80
Morró 98-845 69 17,2 8,22 7,49
Hængur 98-848 300 17,2 8,22 7,52
Spónn 98-849 441 16,5 8,03 7,27
Flotti 98-850 649 16,8 7,77 6,98
Styrmir 98-852 184 16,7 7,74 7,34
Hagi 98-857 293 17,0 8,36 6,98
Túli 98-858 578 17,1 8,72 7,14
Bessi 99-851 249 16,9 7,99 7,12
Hörvi 99-856 330 17,1 7,68 7,01
Vestri 00-853 6 16,0 6,00 5,50
talsvert betra mat fyrir gerð en
árið áður með vænni dilkum. Fita
eykst að vísu um leið örlítið
nema i Norður-Þingeyjarsýslu
þar sem hún minnkar. í öðrum
sýslum á austurhluta landsins eru
breytingar yfírleitt ekki miklar.
Þegar litið er á hlutfall matsins
fyrir gerð og fitu er það 110 fyrir
landið í heild haustið 2001 saman-
borið við 107 haustið áður. Þetta
| 38 - Freyr 8/2002
rökstyður enn að matið var mjög
hagfellt haustið 2001. Eins og árið
áður þá er þetta hlutfall hagstæð-
ast í Suður-Þingeyjarsýslu og þrátt
fyrir að dilkar þar væru talsvert
vænni 2001 en 2000 og því nokk-
uð feitari batnaði samt matið fyrir
gerð hlutfallslega enn meira þann-
ig að þetta hlutfall reiknast 121
haustið 2001 fyrir sýsluna í heild.
I Kjósarsýslu er þetta hlutfall 118,
en þar er um mjög takmarkaðan
lambahóp að ræða, eða sem svarar
aðeins til góðs meðalbús í öðrum
sýslum. Þá er Vestur-Húnavatns-
sýsla með 117, sem er talsverð
hækkun ffá fyrra ári, sem skýrist
af aðeins lakara mati fyrir gerð
með léttari dilkum, en þeir voru
hins vegar umtalsvert fituminni en
haustið áður. Þá koma Austur-
Skaftafellssýsla, Strandasýsla og
Mýrasýsla. Aðeins í Norður-Múla-
sýslu nær þetta hlutfall ekki 100
og rétt skriður yfir það í Suður-
Múlasýslu.
Það er öllum ljóst sem skoða
niðurstöðuölur kjötmatsins af ná-
kvæmni að enn vantar því miður
eitthvað á að fúllt samræmi hafi
náðst í framkvæmd kjötmatsins á
milli sláturhúsa. Þetta atriði verður
að sjálfsögðu að hafa í huga þegar
verið er að bera saman niðurstöður
ffá mismunandi sláturhúsum. Það
er hins vegar fyrsta forsenda þess
að kjötmatið geti orðið það stjóm-
tæki í markaðsstarfi fyrir kindakjöt
sem því var ætlað að vera að þetta
samræmi í lfamkvæmd á milli
sláturhúsa náist.
Innan héraða má víða sjá um-
talsverðan mun á milli sveita í
kjötmatinu þegar niðurstöður em
skoðaðar. I félögunum í Borgar-
fjarðarsýslu er áberandi best mat í
Reykholtsdal, þar sem hlutfallið er
117, en í Suður-Borgarfirði er
óhagstætt hlutfall. Hér er að vísu í
meginatriðum um leið um að ræða
aðskilin slátursvæði. A Snæ-
fellsnesi er mjög gott mat fyrir
gerð í þeim félögum þar sem öflu-
gustu ræktunarbúin er að finna, en
þama er féð víða óþarflega feitt,
þannig að þó að hlutfall gerðar og
fitu sé mjög hagstætt nær það ekki
í toppinn. 1 Dalasýslu og á
Vestfjörðum em ekki einstök félög
sem skera sig áberandi úr heildin-
ni. í Strandasýslu er mjög hagfellt
kjötmat í Sf. Kaldrananeshrepps,
Sf. Kirkjubólshrepps og Sf.