Freyr - 01.09.2002, Qupperneq 47
raun með ólíkindum glæsileg og
skoðuð í samhengi við niðurstöð-
ur úr kjötmati hjá afkomendum
hans bendir flest til að hér fari
feikilega mikil kynbótakind.
Ekki verður neitt fjallað um þá
reynslu sem yngstu hrútamir
flytja með sér úr heimafélögum.
Aðeins skal þar minnt á að í
mörgum tilvikum er hér mjög
takmarkað magn upplýsinga sem
að baki liggur þannig að varað er
við að leggja of mikla áherslu á
þær niðurstöður sem þar má í
sumum tilvikum lesa.
Frá vorinu 2002 liggur til við-
bótar fyrir uppgjör á frjósemi á
annað hundrað þúsunda áa þann-
ig að þar er að auki feikilega
mikið af upplýsingum.
Einkunnir eldri hrútanna
STANDAST FYRRI DÓM
Niðurstöðumar fyrir eldri hrút-
anna em að vonum í góðu takti
við upplýsingar fyrri ára og fátt
þar sem vekur athygli. Dætur
Garps 92-808, sem komnar eru í
uppgjör, em að sýna mjög mikla
frjósemi. Moli 93-986 á þama
nær þúsund dætur sem ekki veita
honum neina uppreisn æm með
tilliti til frjósemi. Dætur Mjölnis
94-833 sýna feikilega mikla fijó-
semi. Dætur Asks 97-835 em
hins vegar ekki að sýna alveg
nógu mikla frjósemi. Lækur 97-
843 á mjög stóran hóp dætra sem
sýna mjög jákvæðar niðurstöður
um frjósemi. Mjög glæsileg nið-
urstaða er einnig fyrir dætur
Neista 97-844 sem þama hafa
komið í uppgjör. Dætur Sóns 95-
842 sýna ekki jafn góðar niður-
stöður sem tvævetlur og þær
gerðu árið áður veturgamlar. Hins
vegar er útkoma fyrir dætur
Massa 85-841, sem em á sama
aldri, heldur skárri en hjá þeim
veturgömlum. Hymdur hrútamar,
sem nú eiga stóra hópa af vetur-
gömlum ám, sýna mjög breyti-
lega niðurstöðu. Þar kemur
Hængur 98-848 á toppinn, en
einnig sýna dætur Sjóðs 97-846
og Kóngs 97-847 mjög jákvæða
mynd og allt virðist í góðu með-
allagi um dætur þeirra Haga 98-
857 og Túla 98-858. Hins vegar
er myndin sem upp kemur fyrir
dætur þeirra Spóns 98-849, Flotta
98-850 og Bessa 99-851 heldur á
verri veginn.
Hjá eldri kollóttu hrútunum
eru niðurstöður í góðu samræmi
við fyrri niðurstöður. Bræðurnir
Dalur 97-838 og Klængur 97-
839 fá áfram brugðið upp já-
kvæðum niðurstöðum um dætur
sínar, sérstaklega þó Dalur. Allir
nýju kollóttu hrútarnir; Hnokki
97-855, Styrmir 98-852 og
Hörvi 99-856, eru að koma inn
á sviðið með veturgamlar ær
sem standa sig að vonum, þó að
enginn þeirra sé að sýna stórt
jákvætt útslag hjá dætrum sín-
um. Því miður koma mjög fáar
veturgamlar ær fram undan Stúfi
97-854 vegna þess hve lítið
hann notaðist í desember 2000,
en þær eru eins og aðrar niður-
stöður um dætur hans af heima-
slóð fremur neikvæðar um frjó-
semi þeirra.
Ályktanir aðalfundar LS
Frh. afbls. 55.
sauðfjárbænda 2002 samþykkir að
fresta 12,5% tilfærslu frá bein-
greiðslum til álagsgreiðslna sem
samkvæmt samningi á að koma til
framkvæmda árið 2003. Þetta er
lagt til í ffamhaldi af ákvörðun um
frestun gæðastýringar um eitt ár.“
Samþykkt með 36 atkvœðum
gegn 1.
Hlutfall beingreiðslna
TIL ÁLAGSGREIÐSLNA
„Aðalfundur Landssamtaka
sauðfjárbænda 2002 samþykkir
Talning fósturvísa...
Frh. afbls. 41.
vitneskju í höndunum er vitað
bæði um þær ær, sem koma þarf
lömbum frá í fóstur, og einnig
þær ær sem mögulegt er að
koma slíkum lömbum undir.
Með þá vitneskju í höndunum er
vandalítið að vera búið að koma
lambinu, sem venja á undir, til
ærinnar áður en hún ber eigin
lambi. Allir þekkja hve slíkt ein-
faldar og auðveldar slíka vinnu.
Hér hefúr aðeins verið bent á
nokkur atriði þar sem þekking
um væntanlegan lambafjölda á
að geta nýst til að bæta árangur
fóðrunar og létta störf. Eins og
áður segir er ljóst að gildi slikra
mælinga verður mjög háð að-
stæðum á hverju og einu búi.
Samt virðist augljóst að
fjölmargir fjárbændur mundu
geta nýtt sér slíka þekkingu til
umbóta í rekstri og störfúm þan-
nig að þeir fengju kostað vegna
mælinganna margfalt endurgreid-
dan. Við slikar aðstæður virðist
augljóst að hér sé um að ræða
tækni sem full ástæða er til að
skoða að kanna hvort taka eigi í
notkun.
að hlutfall beingreiðslna til álags-
greiðslna 2004 verði 12,5%, 2005
15%, 2006 17,5% og 2007 20%.“
Samþykkt með 27 atkvœðum
gegn 8.
Landnýtingarþáttur
GÆÐASTÝRINGAR
„Aðalfundur Landssamtaka
sauðfjárbænda 2002 átelur þann
seinagang sem orðið hefur á
landnýtingarþætti gæðastýringar
og hvetur til þess að frá honum
verði gengið hið fyrsta.”
Freyr 8/2002 - 47 |