Freyr - 01.09.2002, Qupperneq 50
Tafla 1. Hrútar með 132 eða hærra í kynbótamati fyrir fitu. Sjá í texta um frekari skilyrði
Nafn Nr Bær Fjöldi Fita Gerð Heild
Karl 99-318 Gröf 27 144 101 126,8
Skarfur 94-536 Hríshóli 47 140 103 125,2
Fjalar 93-741 Litlu-Ávík 103 136 97 120,4
Drjóli 94-506 Gautlöndum 56 136 95 119,6
Lómur 97-111 Gröf 158 136 108 124,8
Hringur 98-142 Valþjófsstöðum 156 136 107 124,4
Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 136 100 121,6
Sjóður 97-846 342 134 104 122,0
Rammi 97-496 Húsavík 107 134 99 120,0
Kappi 97-101 Haugi 169 134 108 123,6
99-140 Steinadal 33 134 95 118,4
Glói 94-617 Bergsstööum 205 133 96 118,2
Busti 92-645 Refsstaö 44 132 98 118,4
Ljóri 95-828 504 132 103 120,4
Ás 99-342 Völlum 57 132 96 117,6
Vigri 99-137 Eyrarlandi 119 132 96 117,6
Bjalli 99-766 Skeiðháholti 63 132 99 118,8
Bolli 00-636 Grund 40 132 95 117,2
Spíri 00-770 Úlfsbæ 18 132 97 118,0
nokkrar töflur með niðurstöður
fyrir einstaka hrútahópa. Heildar-
einkunn sú, sem nú er reiknuð
íyrir hrútana, er samkvæmt þeim
reglum sem Fagráð í sauðfjárrækt
setti þar um í vor og kynntar hafa
verið i Bændablaðinu. Sam-
kvæmt þeim hefúr fítuhluti mats-
ins 60% vægi en matið um gerð
40% vægi. Rétt er að benda á að
þessar breytingar leiða til tals-
verðra breytinga á innbyrðis röð-
un hrútanna.
Hrútar með hæsta
KYNBÓTAMAT UM FITU
I töflu 1 er gefið yfirlit um þá
hrúta sem fengið hafa 132 eða
Tafla 2. Hrútar með 136 eða hærra í kynbótamati fyrir gerð. Sjá í texta um frekari skilyrði
Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild
Lækur 98-454 Svínafelli 203 100 148 119,2
Vinur 99-867 71 102 147 120,0
Dagur 98-016 Mávahlíð 36 105 145 121,0
Lúður 95-560 Arnarvatni 281 101 142 117,4
Stubbur 00-147 Bjarnastöðum 15 95 141 113,4
Þjarkur 99-116 Holtaseli 74 102 140 117,2
99-137 Steinadal 151 111 139 122,2
Leiri 00-645 Hrishóli 21 106 139 119,2
Sproti 98-380 Oddgeirshólum 154 103 139 117,4
Sómi 00-647 Snæbýli 30 96 139 113,2
Moli 99-095 Melum 30 95 138 112,2
Garður 00-083 Hesti 33 106 137 118,4
Galdur 94-777 Holtaseli 114 100 137 114,8
Elli 00-672 Baldursheimi 30 95 137 111,8
97-133 Steindal 345 122 136 127,6
Sólon 98-101 Holtahólum 128 108 136 119,2
Boði 99-450 Svínafelli 72 106 136 118,0
Ljóri 97-066 Holtahólum 142 100 136 114,4
Latur 99-454 Baldursheimi 34 99 136 113,8
meira í kynbótamat um fitu og
uppfylla þau skilyrði að hafa
ekki lægra mat fyrir gerð en 95
og eiga í gögnum, sem útreikn-
ingar byggja á, að minnsta kosti
15 afkvæmi með kjötmat. Þama
er í efsta sæti Karl 99-318 í Gröf
í Bitru með 144 í einkunn og
mat um gerð á meðaltali. Þessi
hrútur var sonur Dals 97-838.
Næstur í röð kemur Skarfúr 94-
536 á Hríshóli í Eyjaijarðarsveit
með 140 í fítumati og í góðu
meðallagi um gerð. Afkomendur
þessa hrúts munu hafa reynst
með miklum ágætum, en sjálfur
var Skarfur afkomandi Kokks
85-870. Á þessum lista um efstu
hrútana er að sjá tvo af stöðvar-
hrútum, Hörvasynina Ljóra 95-
828 og Sjóð 97-846, en þessir
hrútar hafa reynst jafnvel föður-
betrungar í því að skafa fítu af
fénu. Fullljóst er að mjög víða
skortir bændur tilfmnanlega slíka
hrúta til nota. Þess vegna er fúll
ástæða til að huga vel að sonum
þessara hrúta í haust ef ljóst
virðist vera að þeir erfi kosti
feðra sinna með tilliti til þessa
þáttar. Hrútahópurinn, sem fram
kemur í töflunni, er af nokkuð
breiðum uppruna, en samt ber
þar mikið á afkomendum Hörva
92-972 meðal hymdra hrúta en
hjá þeim kollóttu er áberandi
hrútar sem rekja uppruna sinn í
Kirkjubólshrepp.
Hrútar með hæsta
KYNBÓTAMAT UM GERÐ
Tafla 2 sýnir efstu hrúta úr
kjötmati í mati um gerð, sem
uppfylla sömu skilyrði og fyrir
fítu, þ.e. mat þeirra fyrir fítu má
ekki vera lægra en 95 og fyrir
hendi verða að vera upplýsingar
um kjötmat hið minnsta 15 af-
kvæma. Ástæðan fyrir því að
setja tiltölulega há mörk fyrir
öndverðan eiginleika (95) er sú
að nauðsynlegt er að beina at-
| 50 - Freyr 8/2002