Freyr - 01.09.2002, Page 51
hygli öðru fremur að hrútum sem
sameina kosti bæði um fitu og
gerð. Því miður er enn stór hópur
hrútanna sem sameina þessa
þætti illa, þannig að mikill hópur
hrúta með hærra mat fyrir annars
vegar fitu eða gerð finnast í
gögnunum en komast ekki þama
með þar sem þeir falla á hinum
þættinum.
Efsta sæti á listanum skipar
Lækur 98-454, á Svínafelli í
Öræfum, með 148 í mati um gerð
og á meðaltali um fitu. Þessi
hrútur er sonur Garps 92-808 og
dóttursonur Goða 89-928 og fær
að sanna ágæti sitt enn betur í af-
kvæmarannsókn vegna sæðingar-
stöðvanna nú á þessu hausti.
Annað sætið skipar síðan Vinur
99-867, hálfbróðir hans að
föðumum, en um ágæti hans mun
fást mikil reynsla nú í haust eftir
mikla notkun frá stöðinni í Laug-
ardælum á síðasta vetri. I þessari
töflu em afkomendur Garps 92-
808 nokkuð áberandi en einnig
mývetnskir hrútar og kollóttir
Strandahrútar, auk margra fleiri.
Tafla 3 sýnir síðan yfirlit um
þá hrúta sem í veginni heildar-
einkunn með framangreindum
vægjum fá heildareinkunn 120
eða meira. Þar em til viðbótar
gerðar kröfúr um að hvomg eink-
unn sé lægri en 95 og hrúturinn
eigi að lágmarki 15 afkvæmi með
upplýsingar úr kjötmati í gögnun-
um.
I efsta sæti kemur ungur hrútur,
sem strax á síðasta ári vakti
mikla athygli og var þá þegar við
stöðvardyr, en ákveðið var að
skyldi færa enn betri sönnur á
ágæti sitt í afkvæmarannsóknum
vegna stöðvanna nú á þessu
hausti. Þetta er Leki 00-202 í
Sveinungsvík í Þistilfirði. Þessi
hrútur sameinar hjá afkvæmum
sínum feikilega kosti í báðum
þáttum, fær 131 í mati um fitu og
128 fyrir gerð og þvi 129,8 í
Tafla 3. Hrútar með 120 eða meira í heildarkynbótaeink-
unn úr kjötmati.
Nafn Nr Bú Fjöldi Fita Gerð Heild
Leki 00-202 Sveiningsvík 54 131 128 129,8
97-133 Steinadal 345 122 136 127,6
Karl 99-318 Gröf 27 144 101 126,8
Skarfur 94-536 Hríshóli 47 140 103 125,2
Lómur 97-111 Gröf 158 136 108 124,8
Hringur 98-142 Valþjófssttöðum 156 136 107 124,4
Kappi 97-101 Haugi 169 134 108 123,6
99-570 Hvammi 24 119 129 123,0
Lóði 00-871 24 125 119 122,6
Óri 98-564 Heydalsá 74 127 115 122,2
99-137 Steinadal 151 111 139 122,2
Sjóður 97-846 342 134 104 122,0
Nagli 96-433 S-Skörðugili 184 122 121 121,6
Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 136 100 121,6
Dagur 98-016 Mávahlíð 36 105 145 121,0
Moli 00-020 Kýrunnarstöðum 27 125 115 121,0
Dalur 97-838 400 131 106 121,0
Kóngur 97-847 628 120 122 120,8
Skalli 00-467 Hólmavík 31 116 128 120,8
Blær 99-371 Brunnavöllum 102 122 118 120,4
Smári 00-228 Broddanesi 33 122 118 120,4
Ljóri 95-828 504 132 103 120,4
Fjalar 93-741 Litlu-Ávík 103 136 97 120,4
99-138 Steinadal 27 124 115 120,4
Styggur 99-583 Miðdalsgöf 86 113 131 120,2
Deli 98-094 Bergsstöðum 207 123 116 120,2
Uggi 97-504 Smáhömrum 90 127 110 120,2
Rósar 99-705 Jörfa 94 127 110 120,2
Vinur 99-867 71 102 147 120,0
Spillir 98-085 Hnappavöllum 38 118 123 120,0
Nökkvi 99-722 Samkomugeröi 27 120 120 120,0
Rammi 97-496 Húsavík 107 134 99 120,0
heildareinkunn. Þessi skömngs-
kind er sonur Læks 97-843 en af
ræktuðu úrvalsfé norður þar í
móðurætt. I öðm sæti er hrútur
97-133 í Steinadal í Kollafirði, en
þessi hrútur skipaði efsta sætið á
síðasta ári. Með óbreyttum regl-
um um heildareinkunn hefði
hann verið með óbreytt mat frá
fyrra ári, en þar sem mat um gerð
er nokkm hærra en fítumat, en
hvort tveggja afbragðsgott, þá
lækkar heildareinkunn örlítið.
Þessi hrútur er frá Heydalsá, son-
ur Þyrils 94-399, en afkomendur
hans em mjög áberandi meðal
bestu hrúta. Næstir koma þeir
tveir hrútar sem vom efstir í röð
um fítumat og áður er íjallað um
þar. Fimmta sætið skipar síðan
Lómur 97-111 í Gröf á Vatnsnesi,
sem einnig var ofarlega á listum
síðasta árs. Þessi kollótti hrútur
rekur ættir sínar í Kirkjubóls-
hrepp. Ljóst er að þeir hrútar,
sem em í þessari töflu, eiga að
vera miklir kostagripi til kynbóta
fyrir auknum kjötgæðum.
Ánægjulegt er að sjá þama all-
marga stöðvarhrúta eða þá Lóða
99-871, Sjóð 97-846, Dal 97-838,
Kóng 97-847, Ljóra 95-828 og
Vin 99-867. Þegar skoðaður er
uppmni þessara topphrúta em
þrjár hrútalínur þar mjög áber-
andi. I fyrsta lagi em meðal
hymdu hrútanna hrútar ættaðir
frá Hesti sem rekja ættir til
Hörva 92-972, auk þess sem af-
komendur Garps 92-808 em
Freyr 8/2002 - 51 |