Freyr - 01.09.2002, Qupperneq 53
Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum, frh.
Heildar-
Nafn Númer Fjöldi Fita Gerð einkunn
Hnoðri 96-837 217 118 86 105,2
Eir 96-840 361 116 112 114,4
Teigur 96-862 167 101 98 99,8
Askur 97-835 998 77 121 94,6
Sekkur 97-836 895 108 112 109,6
Dalur 97-838 400 131 106 121,0
Klængur 97-839 391 100 117 106,8
Lækur 97-843 958 107 127 115,0
Neisti 97-844 466 98 119 106,4
Sjóður 97-846 342 134 104 122,0
Kóngur 97-847 628 120 122 120,8
Stúfur 97-854 146 90 136 108,4
Hnokki 97-855 264 104 110 106,4
Sónar 97-860 107 118 109 114,4
Glær 97-861 178 98 121 107,2
Fengur 97-863 314 101 115 106,6
Bjargvættur 97-869 170 111 107 109,4
Lögur 98-818 28 99 87 94,2
Lagður 98-819 183 86 101 92,0
Austri 98-831 359 90 113 99,2
Freyr 98-832 265 97 101 98,6
Morró 98-845 160 78 116 93,2
Hængur 98-848 373 108 115 110,8
Spónn 98-849 495 102 117 108,0
Flotti 98-850 733 115 107 111,8
Styrmir 98-852 232 96 117 104,4
Hagi 98-857 361 105 120 111,0
Túli 98-858 676 105 122 111,8
Kani 98-864 40 100 103 101,2
Ljómi 98-865 60 94 119 104,0
Stapi 98-866 104 108 123 114,0
Náli 98-870 60 116 120 117,6
Bessi 99-851 273 108 113 110,0
Hörvi 99-856 360 102 108 104,4
Vinur 99-867 71 102 147 120,0
Arfi 99-873 62 113 113 113,0
Boli 99-874 60 96 128 108,8
Vestri 00-853 6 119 94 109,0
Áll 00-868 22 123 110 117,8
Lóði 00-871 24 125 119 122,6
Dóni 00-872 76 105 110 107,0
hafa skráð faðemi í gögnunum).
Umfang þessara ganga er gríðar-
lega mikið og verður þeim ekki
dreift sérstaklega. Hins vegar má
ætla að margir bændur hafi áhuga
á að kynna sér þær fyrir ærstofn-
inn á eigin búi. Þeir sem slíks
óska þurfa að hafa samband við
Jón Viðar hjá BÍ (jvj@bondi.is)
og auðveldast er að senda beiðni
þar um með tölvupósti. Rétt er að
þar komi fram hvort viðkomandi
óskar eftir að fá útprentun á nið-
urstöðum eða að fá gögnin á
tölvutæku formi (exel-skrá), sem
óneitanlega gefur enn meira tæki-
færi til að vinna frekar með upp-
lýsingamar. Vegna vinnu við frá-
gang gagna og að koma þeim til
skila verður tekin greiðsla fyrir
það á líkan hátt og á síðasta ári,
sem eins og þá verður innheimt
af styrk til viðkomandi fjárrækt-
arfélags.
Sauðfjárriða...
Frh. afbls. 59.
skorið úr um hvort þetta er rétt.
Ekkert bendir til þess, að upp-
koma riðu tengist koparskorti.
Óvíst er hvort breytilegt magn
mangans skiptir máli fyrir upp-
komu riðu.
Þakkarorð
Rannsóknir þessar vom styrktar
af fjárveitingu á fjárlögum fyrir
tilstilli Guðna Ágústssonar, land-
búnaðarráðherra, sem hér er þakk-
að fyrir. Þær vom unnar í nánu
samstarfí við Halldór Runólfsson,
yfirdýralækni. Við viljum fyrst af
öllu þakka því góða bændafólki á
bæjunum fjórtán sem aðstoðaði
okkur með lipurð, ljúfmennsku og
þolinmæði og bæði leyfði okkur
og aðstoðaði við að taka blóð og
önnur sýni úr kindum sínum og
ýmis sýni úr umhverfínu. Þá vilj-
um við þakka samstarfsmönnum
okkar, Jakobi Kristinssyni, dósent,
og Jed Barash, bandarískum
læknastúdent (hann var Fulbright-
styrkþegi), fyrir gott samstarf.
Sömuleiðis flytjum við þakkir
Hildigunni Hlíðar, Rannsókna-
stofu í lyfja- og eiturefnafræði, og
Steinunni Ámadóttur, Tilrauna-
stöðinni að Keldum, fyrir snöfúr-
lega fyrirgreiðslu.
Bæir, sem vom í rannsókninni
em þessir: Hjarðarfell, Hrísdalur
og Hofsstaðir á Snæfellsnesi.
Hrafnkelsstaðir, Efra-Langholt,
Langholtskot, Sel, Efri-Brú og
Mjóanes í Ámessýslu, Ingvarir,
Þverá, Atlastaðir, Melar, Hofsá,
Brautarhóll og Sakka í Svarfaðar-
dal og Brúsastaðir og Snærings-
staðir í Vatnsdal.
Þess skal getið, að ritgerð um
rannsóknir þessar bíður nú birt-
ingar í þekktu ensku dýralœkna-
tímariti.
Freyr 8/2002 - 53 |