Skátablaðið - 01.12.1950, Side 28
Vestf jjarðamótíð 1950.
Vestfirsku skátarnir héldu ijórðunga-
mót í sunrar 3.-7. ágúst að báðum dögum
meðtöldum. Skátafélögin „Valkyrjan" og
„Einherjar“ á Isafirði stóðu fyrir mótinu
og má segja, að það hafi tekizt vel, þar sem
veður var ekki gott mestan lrluta mótsins.
ísfirzkir skátar eru skemmtilegir heim að
sækja.
Ég bauð sjálfri mér á þetta mót og sannar-
lega fannst mér ég heima þarna, þar senr
ég varð skáti á Vestijörðum, þó ganrla
félagið nritt sofi Þyrnirósu-svefni og bíði
eftir kongssyninum til að vekja sig. Ég var
mætt á bæjarbryggjunni á ísafirði kl. 3 e. m.
laugardaginn 5. ágúst. Þar voru sanran
komnir allir, sem ætluðu að vera á mótinu
yfir verzlunarnranna helgina, eða 31 skáti.
Alls nrunu liafa verið um 70 þátttakendur
á nrótinu, þegar flest var. En skátar frá 9
félögum sóttu rrrótið, þar af 7 félögum frá
Vestfjörðum og svo vorum við tvær frá
kvenskátafélagi Reykjavíkttr og einn dreng-
ur frá skátafélagi Reykjavíkur.
Mér finnst að þarna hefðu vestfirðingar
átt að bjóða hinunr ýmsu skátafélögum af
landinu að senda þátttakendur á mótið.
Vitanlega lrefði það orðið takmarkaður
fjöldi, þar senr þetta var fjórðungsmót, en
það hefði átt að lciða til aukinnar kynning-
ar og bræðralags nrilli félaga í öllum lands-
hlutum. Vona ég að þetta verði athugað
næst þegar fjórðungsrnót verður haldið
hvar sem það verður.
Þá hefði og verið ágætt tækifæri til að
hafa fund eða ráðstefnu foringja t. d. á
sunnudeginum. Mér finnst að einmitt sé
nauðsyn á, að höfð sé foringjaráðstefna á
svona rnótum, það hlýtur að bregða ljósi
á ýmis vandamál foringja og örva þá til
nýrra átaka hvorn í sínu félagi. Ekki var
hægt að konrast í bíl á rnótstaðinn og þess
vegna var fenginn rnótorbátur til allra
fluttninga, en nrótið var lraldið í Selja-
landsdal í Alftafirði, sem er einn af fjörð-
unum er skerast inn úr Isafjarðardjúpi.
Mannskapurinn var ekki lengi að koma
sér og farangrinurn um borð og svo var
lraldið af stað. Einhver lreyrðist kvarta um
að ferðin sæktist seint og sá hinn sami
kvaðst geta róið inn eftir á styttri tíma. En
hvað unr það, áfram nriðaði og brátt kom
Arnarnesið í Ijós, en undiraldan suðaði
þar ekki eins og stendur r vísunni, hún
lrvæsti og það svo rnér fannst nóg unr, sanrt
varaðist ég að láta á nokkru bera innan um
alla þessa sjógarpa.
Margt spaugilegt skeði á leiðinni svo senr:
að allir fengu á sig stærðar sótbletti úr
„puströrinu" og mest á andlitið. Þótti ekki
fýsilegt að konra þannig að landi svo tekið
var til óspillra málanna að þvo sér úr
sjónum, en logandi sveið á eftir.
Jæja, allar ferðir taka enda, og einnig
þessi sjóferð. Og loksins komumst við á
leiðarenda. Biðu þorpsbúar (þ. e. þeir sem
voru á nrótinu frá byrjutr) tneð lífbát af
ísafjarðartogaranum, til að flytja okkur í
land.
Mér varð á að bera sarnan þetta ferða-
lag, flutning úr einum bát í annan og að
lokum að bera allt dótið upp að tjaldbúð-
um, við það, að setjast inn í bíl og komast
fyrirhafnarlaust á leiðarenda. Ég held, að
hið fyrrnefnda hæfi skátum betur. Það, að
erfiða og hafa fyrir hlutununr sjálfur gefur
nreiri ánægju r aðra hönd.
108
SKATABLÁÐIÐ