Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1950, Side 48

Skátablaðið - 01.12.1950, Side 48
SKATAR! Þetta eru jólafeœkumar ykkar. ÁVALLT SKÁTI. Bezta bókin sem F. Haydn Dimmock hefur skrifað. Hún segir frá ungum skáta, Davíð að nafni, sem verður fyrir þeim harmi að missa báða foreldra sína í stórbruna, sama kvöldið og hann lýkur fyrsta- flokks prófi. En hið ævintýralega skátalíf hjálpar honum til að gleyma harmi sínum. SKÁTASTÚLKUR. Þetta er fjórða bókin um Sysser og vinkonur hennar eftir Astrid Hald Frederiksen. Þessi saga er ekki síður hugnæm fyrir stúlkur á öllurn aldri, því sögurnar af Sysser eru vinsælustu telpubækurnar, sem gefnar eru út. YLFINGAHÓPUR SIMMA er framhald bókarinnar um Simma, ylfing, sem kom út fyrir jólin í fyrra. Sagan segir frá viðureign Simma og ylfingahóps hans við óaldar- flokk Tuma Hákonar, sem kallaði sig „Rauðu Loppuna". Lesandinn mun fylgjast af spenningi með hinum sífelldu erjum þeirra Simma og Tuma Hákonar. ★ ÞETTA ER RÓK YNGSTU LESANDANNA. Skátabók frá Úlfljóti er alltaf vel heppnuð gjöf. ÚLFLJÓTUR Pósthólf 85. REYKJAVÍK. J PRENTSMIÐJAN ODDI H.F., Reykjavík

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.