Skátablaðið - 01.12.1950, Qupperneq 39
Þau ker og pottar, sem Rob-
inson bjó til, urðu ekki nógu
hörð þegar þau þornuðu, og
hann sá, að til þess að þau
yrðu nothæf, yrði hann að
brenna þau yfir eldi. En fljót-
lega uppgötvaði hann, að
að liinni fögru náttúru. Það
var eins og að vorið væri kom-
ið, en samt hafði enginn vetur
verið.
Enda þótt Robinson fagnaði
vorinu, var það samt eitt, sem
alltaf kvaldi hann — einveran.
margt af því, sem menn halda
að sé mjög auðvélt, krefst
margra ára reynslu.
I.eirkerin hans duttu í sund-
ur eitt eftir annað og hann sá
að hann varð að ná í annan
leir og byrja aftur að nýju á
Hann ákvað þess vegna að
reisa merkjamastur niður við
ströndina.
Hann fórnaði skyrtunni
sinni, eða því sem eftir var af
henni, ef ské kynni að neyðar-
merkið sæist af einhverju skipi,
leirkeragerðinni. Þá sá liann
sólina rísa úr hafinu, og í
fyrsta skipti í langan tíma var
hætt að rigna.
Fjöldi fagurra blóma skaut
upp kollinum úr hinni heitu
regnvotu jörð, og hann dáðist
sem sigldi framhjá. — En nú
eftir regntímann úði og grúði
af allskonar flugum, sem létu
liann aldrei í friði, og Robin-
son sá, að honum var nauðsyn-
legt að búa sér nýjan klæðnað
og skó, sem skyldi honum fyrir
119
SKATABLAÐIÐ