Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 39

Skátablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 39
Þau ker og pottar, sem Rob- inson bjó til, urðu ekki nógu hörð þegar þau þornuðu, og hann sá, að til þess að þau yrðu nothæf, yrði hann að brenna þau yfir eldi. En fljót- lega uppgötvaði hann, að að liinni fögru náttúru. Það var eins og að vorið væri kom- ið, en samt hafði enginn vetur verið. Enda þótt Robinson fagnaði vorinu, var það samt eitt, sem alltaf kvaldi hann — einveran. margt af því, sem menn halda að sé mjög auðvélt, krefst margra ára reynslu. I.eirkerin hans duttu í sund- ur eitt eftir annað og hann sá að hann varð að ná í annan leir og byrja aftur að nýju á Hann ákvað þess vegna að reisa merkjamastur niður við ströndina. Hann fórnaði skyrtunni sinni, eða því sem eftir var af henni, ef ské kynni að neyðar- merkið sæist af einhverju skipi, leirkeragerðinni. Þá sá liann sólina rísa úr hafinu, og í fyrsta skipti í langan tíma var hætt að rigna. Fjöldi fagurra blóma skaut upp kollinum úr hinni heitu regnvotu jörð, og hann dáðist sem sigldi framhjá. — En nú eftir regntímann úði og grúði af allskonar flugum, sem létu liann aldrei í friði, og Robin- son sá, að honum var nauðsyn- legt að búa sér nýjan klæðnað og skó, sem skyldi honum fyrir 119 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.