Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1950, Qupperneq 30

Skátablaðið - 01.12.1950, Qupperneq 30
VERÐLAUNAGÁTUR. Jóla-verðlaunagátur blaðsins eru tvær að þessu sinni. Veitt verða tvenn verðlaun fyrir rétta lausn á hverri fyrir sig. Allir kaupendur Skáta- blaðsins mega taka þátt í verðlaunakeppninni. Lausnir á báðum gátunum skulu sendar til Skátablaðsins, Pósthólf 831, Reykjavík, fyrir 10. janúar 1951. Berist margar réttar ráðningar, verður dregið um hver verðlaun skuli hljóta. Skrifið greinilega nafn, heimilisfang og skátafélag (þeir, sem eru skátar). 2. V erðlauna-mymlaááía. (Skýring: í er lesið i á einum stað.) Verðlaun fyrir rétta ráðningu á myndagátunni (gátu nr. 1) eru: 1. verðlaun: BAKPOKI. 2. verðlaun: BÓKAPAKKI. no SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.