Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 30

Skátablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 30
VERÐLAUNAGÁTUR. Jóla-verðlaunagátur blaðsins eru tvær að þessu sinni. Veitt verða tvenn verðlaun fyrir rétta lausn á hverri fyrir sig. Allir kaupendur Skáta- blaðsins mega taka þátt í verðlaunakeppninni. Lausnir á báðum gátunum skulu sendar til Skátablaðsins, Pósthólf 831, Reykjavík, fyrir 10. janúar 1951. Berist margar réttar ráðningar, verður dregið um hver verðlaun skuli hljóta. Skrifið greinilega nafn, heimilisfang og skátafélag (þeir, sem eru skátar). 2. V erðlauna-mymlaááía. (Skýring: í er lesið i á einum stað.) Verðlaun fyrir rétta ráðningu á myndagátunni (gátu nr. 1) eru: 1. verðlaun: BAKPOKI. 2. verðlaun: BÓKAPAKKI. no SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.