Skátablaðið - 01.02.1985, Síða 6
Skátafélagið Vífill í Garð-
abæ verður með Vífils-
mótið sitt að þessu sinni í
Efri-Dal í Urriðakots-
landi, en það ku vera í
Heiðmörk. Verður það
opið mót, haldið í júlí eða
ágúst. Menn geta nú farið
að hugsa sér til hreyf-
ings . . .
Arbúar ætla að bretta
upp ermarnar og halda
mót við Hafravatn, 8.-9.
júní. Þeir hyggjast bjóða
örfáum félögum til sín,
gjarnan minni félögum.
(Það borgar sig ekki að líta
of stórt á sig).
Vestfirskir skátar láta
ekki á sér standa(!) frekar
en venjulega. Þeir verða
með mót 27. - 30. júní,
haldið einhverstaðar á
Vestfjarðarkjálkanum.
Starfandi skátafélög á
SKATASAMBANDSLEYSI
Skátasamband Kjalar-
nesþings hefur lítið starfað
frá því lagt var út í það
þrekvirki að halda Fjórð-
ungsmótið í Vestmanna-
eyjum. Stjórnin hittist
fljótlega eftir mótið, en
síðan hefur ekki verið
haldinn fundur í vetur.
Meóal áhugamanna um
aukið samstarf innan skáta-
sambandsins er óánægja
með þetta sinnuleysi
stjórnarinnar. Heyrum við
að í bígerð sé að halda
námskeið í vetrarskátun
fyrir flokksforingja í skáta-
sambandinu - án samráðs
við stjórnina.
Ekki þverfótað
fyrir
SKÁTAMÓTUM
Vestfjörðum eru Val-
kyrjan og Einherjar á ísa-
firði og svo Gagnherjar í
Bolungarvík.
Garðbúar eru ákveðnir í
að halda félagsmót 28. -
30. júní, en hvar það
verður veit nú enginn . . .
Og ekki má gleyma
Hraunbúum í Hafnarfirði,
en þeir eru hvorki meira né
minna en afmælisbörn á
SKÁTAÞING1985
Þessi mynd hér fyrir ofan
var tekin á Skátaþingi þegar
átrúnaðargoð Skátablaðs-
ins Björn Finnsson og
Guðmundur Jónsson voru
ungir. Það minnir okkur á
að nú líður að Skátaþingi
en það verður haldið 22. -
24. mars að Illugastöðum á
norðurlandi.
Kerfisbreytingar verða
ofarlega á baugi. Stjórn
BÍS vill fjölga skátasam-
böndum og yrðu til Skáta-
samband Vestfjarða, Skáta-
samband Austfjarða,
Skátasamband Eyjafjarðar
o.s.frv. Valdið á að
V
nokkru leyti að færast til
þeirra og jafnframt á að
skipta Bandalagsstjoín í
tvennt, eða þannig sko.
Framkvæmdastjórn BÍS á
að sjá um daglegan
rekstur, en aðalstjórn BÍS
myndi taka stærri ákvarð-
anir. í aðalstjórninni ættu
sæti, auk framkvæmda-
stjórnarinnar, formenn
skátasambanda og sér-
sambanda (LHS, og
Landsgildi ST.Georgs-
skáta). Þá er það bara
spurningin: Hvað segir
Bjössi Finns um þessa
valddreifingu?
árinu. Félagið er orðið 60
ára og af því tilefni halda
þeir stórt afmælismót um
hvítasunnuna. Staðarval
er óákveðið þegar þetta er
ritað. Mót þetta verður hið
45. í röðinni og opið
öllum. Og þá er bara að
vita hvenær hvítasunnan
er.
Akureyrarskátar hyggj-
ast standa fyrir skátamóti
helgina 8. - 10. ágúst.
Mótsstaðurinn hefur ekki
verið ákveðinn, né heldur
fjöldi þátttakenda en ætli
þeir verði nokkuð færri en
á Leyningshólamótinu í
fyrra.
6 SKÁTABLAÐIÐ