Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1911, Side 2

Sameiningin - 01.02.1911, Side 2
354 litið á það mál vor á meðal í frumbýlingsskapnum fyrir fjórðungi aldar, áðr en kirkjufélagið íslenzka lúterska var myndað. Meðfram og ekki hvað sízt fyrir þá sök var um sama leyti gengizt fyrir því, að kirkjufélagið tœki að gefa út tímarit — „Sameininguna“, sem nú með blaði þessu endar 25. aldrsár sitt. Var svo til ætl- azt, að einn meginþáttr í hlutverki blaðsins yrði leið- beining fyrir söfnuðina við sunnudagsskólastarfið. Eftir föngum var og fyrsta ár blaðsins leitazt við að fullnœgja þeirri liugsan. í mánuði liverjum flutti „Sam.“ þá greinar-þætti frá ritstjóra, sem liöfðu að fyr- irsögn Lexíurnar fyrir lífið, og enn fleira, er snerti sunnudagsskólann og ætlunarverk hans. En á öðru ársþingi kirkjufélagsins mœtti þetta algjörlega óvænt sterkri mótspyrnu — þótti sérstaklega ekki nógu lút- erskt—, svo ritstjóri sá sér ekki annað fœrt en að láta greinarnar um sunnudagsskólann með öllu falla niðr við árgangslokin. Skýringalaust var þó framvegis haldiÖ áfram að benda í „Sam.“ á þá kafla í ritning- unni, sem valdir voru fyrir lexíur í sunnudagsskólanum einn drottinsdag eftir annan ár eftir ár, samlcvæmt því lexíu-vali, sem vér höfum lielzt athyllzt frá upphafi Kmtcrnational-lexíurnar, er svo nefnast). Hinsvegar liafa svo sem kunnugt er, endrteknar tilraunir verið gjörðar af hálfu kirkjufélagsins til að ldynna að sunnudagsskólum. vorum og verkinu þar fyr- ir guðs ríki með sérstökum blöðum eða tímaritum („Kennarinn“, „Börnin“ og „Framtíðin“); en eftir lengra eða skemmra tíma hefir orðið að hætta við að láta þau koma út. Einsog almeuningi er auglýst hefir það nú síðast orðið að ráði, að „Sam.“ flytji framvegis, fyrst um sinn að minnsta kosti, skýringar á lexíum fyr- ir sunnudagsskólann. Að því leyti er sunnudagsskóla- málinu hjá oss borgið nú í bráð. En þetta um lexíuval og lexíuskýringar er smáatriði í samanburði við það, er sér á parti vakir fyrir oss nú:— það, að sd.skólinn sé svo fœrðr út í söfnuðum vorum öllum, að hann nái verulega til fullorðna fólksins. Að undanförnu hafa reyndar nokkrir brœðr og systr á

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.