Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1911, Side 27

Sameiningin - 01.02.1911, Side 27
•379 K.l á. Hœgra og vinstra megin við veginn voru grassvarSar- s randir, prýöilega hirtar, en í grasflötum þeim voru öðru- j hvoru til tilbreytingar skógartoppar, ýmist eikr eöa fíkjutré, j meS svo eSa svo löngum millibilum; þá voru þar og sum- ; arskálar, þaktir vínviSi, til þæginda þreyttum mönnum, en :i næsta margir voru ávallt svo komnir í hópi þeirra á aftr- leiSinni úr Lundinum. Brautirnar fyrir fótgöngumenn ; í voru lagöar rauSum steini; á brautirnar fyrir reiðmenn var stráö hvítum sandi, sem vel var þjappaS niSr, og var þó sandlagiS ekki svo samfast, aS neitt tœki undir, er hófar : hesta og hjól vagna fóru þar um. Fjöldi mesti var þar af margbreytilegum gosbrunnum, sem allir voru á iSi, og var I þaS furSuleg sjón; allt voru þaS gjafir konunga, sem heim- sótt höfSu Lundinn, enda hétu gosbrunnarnir í höfuSin á þeim. Rúmlega fjórar mílur útúr borginni suSaustr frá hliSum Lundarins lá hin mikilfenglega þjóSbraut. Ben Iiúr var í svo ömurlegu skapi, aS hann veitti því naumast neina eftirtekt, hve mikiS fé hafSi fyrir hiS kon- unglega örlæti veriS lagt í vegargjörS þessa. Og ekki tók hann í fyrstu meir eftir fólksfjöldanum, sem honum var samferSa. ViShöfnina, sem einkenndi prósessíu þessa, lét hann sig jafn-litlu skifta. Auk þess, hve niSrsokkinn hann var í hugsanina um persónulegar ástœSur sínar, hafSi hann, ef satt skal segja, talsvert af sjálfsánœgju-tilfinning þeirri, sem jafnaSarlega átti heima hjá rómverskum mönnum, er gestir voru í skattlöndunum, nýkomnir frá skrauti því öllu hinu frábæra, sem snerist einsog í hringiSu umhverfis gull- súlu þá, er Ágústus lét reisa upp og gjörSi aS nokkurs- konar miSdepli heims. Enginn var þess kostr, aS skatt- löndin leiddi neinar nýjar eSa meiri sýningar fram. Ben Húr notaSi heldr hvert tœkifœri, sem honum veittist, til aS ýta sér áfram gegnum fólksþyrpingarnar, sem fyrir honum urSu á veginum, því aS allt þaS fólk fór svo hœgt áfram, aS í óþolinmœSi sinni gat hann ekki lagaS sig eftir því. En er hann var kominn aS Herakleia, þorpi nokkru utan- borgar, mitt á milli borgarinnar og Lundarins, fór hann aS finna til lúa af göngunni og gat þá aS nokkru notiS þess, er á leiS hans var til ununar. Eitt sinn tók hann þá eftir því, aS kona nokkur fögr teymdi geitr tvær, og var konan einsog geitrnar mikillega skreytt silkiböndum og blómum. í annaS skifti nam hann staSar til aS virSa fyrir sér tarf, feikna-mikinn vexti, snjóhvitan á lit, meS ábreiSu úr vínviSar-greinum ný-afskornum, en á hinu breiSa baki * bolans sat barn allsnakiS í körfu, ímynd Bakkusar í œsku,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.