Sameiningin - 01.02.1911, Page 20
372
farar-athöfn, sem séra Jóhann stýrSi; hinn fyrra dag nátSist ekki til
prests, því vatniö var þá lítt fœrt.
Dr. G. F. Wright, höfundr hinnar þýddu greinar (úr Sunday
School Times) í þessu „Sam.“-blaSi, er meSal viSfrægustu náttúru-
frœöinga í Vestrheimi, hefir lengi verið kennari við Oberlin College
og mikiö ritaS til þess aS sýna, hvernig og að hve miklu leyti biblí-
an samrímist vísindum.
Á engum safnaöanna, sem séra Björn B. Jónsson, fors. kirkju-
fél., þjónar, hvílir nú nein skuld. f St. Páls söfn. í Minneota hefir
uppúr nýári veriö stofnaSr biblíu-„klassi“ (eöa biblíu-deildj fyrir
fullorSiS fólk, og hafa fleiri orSiS í þeim hóp en fyrirfram var viS
búizt. Sú viSbót sunnudagsskólans þar er þó ekki á sunnudegi,
heldr aS kvöldi eins virku daganna í vikunni. Á ársfundi þar var
og uppi máliS um íslenzku. „RáöiS var aS útvega mann til aS fara
milli heimilanna í söfnuSinum til aS kenna börnum tungu feSra og
mœSra.“
Margrét Lovísa Oliver, ung stúlka (í. 17. Sept. 1894J, dóttir
hjónanna Eggerts og Vilborgar Oliver í Winnipeg, lézt af brjóst-
veiki 18. Febr. Var augasteinn foreldranna. Fermd í Fyrstu lút.
kirkju í hitt hiS fyrra.
ORGANTÓNAR heitir safn af lögum meS og án orSa, sem gef-
iS hefir veriS út á fslandi áriS sem leiS. Þau eru 50 alls, og af
þeim 8 án orSa, prýSilega valin, og flest eftir fræga höfunda. Ekki
minna en þrettán íslendingar eiga eitthvaS í þessu safni, og af þeim
einir þrír, sem ekki hefir fyrr sézt neitt eftir á prenti. Sum af þess-
um lögum eru hreinar perlur, einsog t. d(: „Fuglar í buri“ og „Sól-
skríkjan“ eftir Jón Laxdal; „Þess bera menn sár“ eftir Árna Thor-
steinsson, „Um kvöld“ eftir ValgerSi Briem. ViS Passíusálminn 30.
er hugSnæmt lag eftir Jónas Jónsson. Þá eru og ýms áSr kunn
lög eftir ísl. höfunda, einsog „Ó, guS vors lands“, „Systkinin“ o.s.frv.
Yfirleitt er þunglyndisblær einkenni á söngum eftir ísl. höf-
unda, og kennir hans mjög í „Organtónum“. KvæSin eiga vel viS
lögin og eru flest falleg, og er leitt, aS eitt skuli vera þar til aS
skemma og óhreinka útgáfuna, hiS léttúSarfulla, strákslega kvæSi
„Tæringin" eftir Carl M. Bellmann. LagiS viS þetta kvæSi er eins
fagrt og hátíSlegt og mest má vera, og á álíka vel viS þaS og
drykkjulæti, flöskuglamr og hugsunarlaust Bakkusar-hjal viS útför
manns, sem dáiS hefir úr tæring.
ÞaS er óskiljanleg smekkleysi aS setja annaS eins kvæSi í
þannig lagaS safn, — kvæSi, sem er jafn-léttúSugt um svall og
slark einsog um tæringuna, þetta farg á þjóSunum. Þesskonar