Sameiningin - 01.02.1911, Síða 14
366>
k\ræinni, a<5 guð sé kaérleiksríkr faðir, og áminnir menn
'ímeð einkar heppilegiim örSum um að vanda lífiö sem
'mest; og af því honum ferst þetta svo vel, myndi það
áf öllum þörra safnaðarlima vera talið hróplegt þröng-
sýni, ef einhver fœri að finna að því, hvernig prestrinn.
prédikar. Aðeins þeir, sem átta sig á aldarfars-
stratunnum í kirkjunni á þessarri tíð, myndi taka eftir
ýmsu smávegis, sem maðrinn lætr út úr sér, því er af
má ráða, livar hann stendr. Mjög sjaldan fer hann
sterkum orðum um slíkt, en er liann á annað borð gjörir
það, þá meðal annars kallar hann bréfin (í nýja testa-
mentinu) ‘úrelta guðfrœði’; og að því hefir tah hans
'þingið að gjöra að engu þá liugmynd, að Kristr sé frið-
þægingarfórn fyrir syndir vorár, o. s. frv. Er það rétt
iað sitja kyrr undir öði’um eins boðskap og segja ekkert,
þótt maðr sé honum með öllu ósamþykkr1? Eða ætti
maðr að taka slíkum skoðunum góðlátlega, einsog þar
sé áðeins uin smávægilegan skoðanamun að rœða?“
Á Jiessa leið var bréf eitt, sem blaðinu The Sunday
School Times (í Philadelphia) var sent fyrir skemmstu.
En svar ritstjóra (frá 4. Febr.) hljóðar svo:
„Ekki er það neitt nýtt í kristninni, að sumir, sem
þykjast liafa þjónustu á hendi í nafni Krists, óvirði
hann og leiði þá afvega, sem hans þarfnast. Harðlega
var þeim rangsnúnu leiðtogum mótmælt og við þeim
varað á nýja testamentis tíðinni, og eins verðr enn með
þá að fara.
„Söfnuðrinn, senx bréfið snertir, þarfnast mjög
livers þess manns í þeim lióp, sem hjá sér innhýsir Jes-
úm Krist og trúir því, að liann liafi frelsað oss og frið-
þægt fyrir syndir vorar, og að í honum sé líf mannanna.
Með slíkurn presti, sem aðeins flytr kenning tJnítara
um guð og liina vonlausu skyldu manna til að breyta
rétt, er loku fyrir það skotið, að Kristr fái inngöngu í
í söfnuðinn þeim til frelsunar, sem þar eiga heima,
nema því aÖeins að þar sé einhverjir aðrir en prestrinn
til að hafa áhrif á líf manna. Söfnuðrinn þarfnast þess
najög, að maðrinn, sem með spurningarnar fcemr í bréf-
inu, sé þar kyrr og hafi hann að sáÖreit, til þess að búa