Sameiningin - 01.02.1911, Side 29
® fara skyldi. ÞJl kallaði kona nokkur upp : *
„Yndislegt! En hvert skal nú fara?“
Félagi hennar, sem hélt á lárviðar-sveig, hló og svar-
aðij: „Hvert að fara?—fagra—útlenda mær! Spurning
þín ber þaS meS sér, aS jarSneskr ótti ræSr hjá þér; varS
þaS þó ekki aS samkomulagi okkar á milli, aS láta allt slíkt
eftir í Antíokíu meS moldarrykinu á strætunum? Vind-
arnir, sem hér blása, eru andardráttr guSanna. ViS skul-
um láta vindinn feykja okkr áfram.“
„En ef viS skyldum týnast?“
„Hvílíkt hugleysi hjá þér! Enginn hefir nokkurn
tíma týnzt í Dafne-lundi nema þeir, sem um aldr og æfi
hafa veriS lokaSir þar inni.“
„Og hverjir eru þaS?“—spurSi hún hrædd sem fyrr.
„ÞaS eru þeir, sem látiS hafa lystisemdirnar á þessum
staS töfra sig og kosiS þær án tillits til lífs eSa dauSa.“
„Þei, þei! Stöndum hérna, og eg skal sýna þér, viS
hvern eg á.“
ÞaS þaut í marmara-hlaSinu af fóta-hljóSi ilskóaSs
fólks; á þyrpinguna kom op, og hópr stúlkna sveiflaSist
utanum þann, er var aS tala, og fylgikonu hans; fóru þær
aS syngja og dansa eftir bumbum, er þær slógu sjálfar.
Konan var hrædd og hélt í manninn, en hann brá hand-
leggnum utanum hana; í andlit hans fœrSist nýtt fjör sam-
fara því, er hann veifSi annarri hendi eftir hljóSfalli
bumbusláttarins.
„HvaS sýnist þér nú?“—spurSi maSrinn konuna.
„HvaSa stúlkur eru þetta?“—spurSi hún.
„Devadasí — hofgySjur Apollós. ÞaS er til heill her
af þeim. Þær syngja kórsöngana viS hátíSahöldin. Hérna
eiga þær heima. Stundum reika þær burt til annarra
borga. En allt, sem eftir þær liggr, er fœrt hingaS til þess
aS auSga inni hins guSdómlega söngvara. Eigum viS nú
aS fara?“
Þau tvö voru farin áSr en ein mínúta var liSin.
Ben Húr huggaSi sig viS þaS, sem fullyrt hafSi veriS
í áheyrn hans, aS aldrei hefSi neinn týnzt í Dafne-lundi, og
svo lagSi hann einnig á staS, þótt ekki vissi hann, hvert
hann fór.
Standmynd ein, sem reist var á fótstalli fögrum í garS-
inum, vakti fyrst af öllu athygli hans. ÞaS reyndist mynct
^ af kentár eSa mannhesti. Af letri, sem á henni stóS, gat ^