Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1911, Side 28

Sameiningin - 01.02.1911, Side 28
380 * og kreisti sveinninn löginn úr hinum fullþroskuSu vínberj- um í bikar og drakk af bikarnum samfara ummælum þeim, er tíSkuSust viS dreypifórnir. Þá er hann hóf göngpi sína aS nýju, reis sú spurning upp í huga hans, hverjum guSum myndi helguS ölturu þau, sem menn væri hér aS auSga meS fórnargáfum sínum. Hestr einn fór framhjá meS rökuSu faxi einsog þá var venja, og var maSrinn, sem á honum sat, einkar vel klæddr. Ben Húr brosti, er hann tók eftir því, hve prýSilega samsvaraSi sér yfirlætisbragr- inn á manninum og reiSskjóta hans. Oft eftir þaS sneri hann viS höfSinu, er hann heyrSi vagnaskrölt og daufan hófadyn; án þess hann vissi af, var hjá honum vaknaSr á- hugi á skrautvögnunum og ökumönnunum breytilegu, sem fleygSust framhjá honum, ýmist farandi eSa komandi. Og ekki leiS heldr á löngu þar til hann tók vandlega aS virSa fyrir sér fólkiS allt í kringum hann. Hann sá, aS þar voru menn á öllum aldri, karlar og konur, sem allavega stóS á fyrir; en allt var fólkiS spari-búiS. Einn hópr manna var í hvítum einkennis-búningi, annar í svörtum; sumir héldu á flöggum, aSrir á rjúkandi reykelsiskerum; sumir fóru í hœgSum sínum og sungu sálma; aSrir löguSu fótatak sitt eftir hljóSpípu-blæstri og bumbu-slætti. Ef þessu og því- líku fœri fram daglega allt áriS á leiSinni útí Dafne-lund, þá mætti nærri geta, hvílík býsn yrSi aS sjá í Lundinum sjálfum. Loks kvaS viS lófaklapp og dynjanda fagnaSar- óp. Ben Húr fylgdi meS þangaS er margir fingr bentu, og er hann horfSi í sömu átt, sá hann uppá hæS einni þaS, er líktist musteris-hliSi; þaS var inngangrinn til hins vígSa Lundar. Lofsöngarnir urSu fyllri og háværari; hljóSfœrasláttrinn gjörSi sporin greiSari. Fullr sömu á- kefSar sem allir aSrir lét hann berast áfram meS hinum ólganda straumi; komst hann svo innúr hliSinu, og aS róm- verskum hætti, sem orSinn var honum eSlilegr, varS hann meS í því aS veita staS þessum nokkurskonar tilbeiSslu. Stórhýsi eitt, algrískt aS gjörS, prýddi innganginn í Lundinn, og er Ben Húr var kominn aftr fyrir þaS, var hann staddr á flöt nokkurri víSri, sem lögS var fægSum steini. Umhverfis hann var grúi fólks, sem allt iSaSi og œpti; þaS var í mjög Ijósleitum búningi; bar einkennilega mikiS á fólksþyrpingunni fyrir þá sök, aS aftrundan var loftiS þrungiS úSa tárhreins vatns úr gosbrunnunum, sem glóSi í öllum litum regnbogans; en framundan honum til suSvestrs kvísluSust út ryklausir stígir, sem lágu inní garS einn og þaSan aftr lengra burt inní skóg, er ljósblá móSa ^ hvíldi yfir. Ben Húr starSi hugsandi, og vissi ekki, hvert ^

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.