Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1911, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.02.1911, Blaðsíða 17
369 Nú birtist hér í blaftinu mynd. konu þeirrar,, sem kirkjufélagið islenzka lúterska hefir á ársiþingum sínum síðustu ályktað aS stySja til kristnibo'Ssstarfsins á Indlandi — og ofr lítiS ágrip af æfi- sögu hennar. Og enn fremr birtist hér í ísl. þýSing bréf, sem hún sjálf—ungfrú Sigrid Esberhn—hefir fyrir skemmstu sent oss, safnaSa-lýS Islendinga hér vestra, þaSan aS austan. Þetta allt minnir alla lesendr blaSsins á upphaf hluttöku vorrar í hinu göfuga starfi—kristniboSinu meSal heiSingja—og skyldurnar, sem leiSa af þeirri hluttöku. UNGFRÚ SIGRID ESBERHN er fœdd í Kaupmanahöfn áriS 1884. VoriS 1908 var hún kvödd til trúbo'ðsstarís af heiS.trúbo'Ss-nefnd Gen. Councils. Til Rajahmundry á Indlandi kom hún 9. Des. sama ár. Hún hefir tekiS fyrsta og annaS próf í tungu- máli Telugú-manna, og starf- ar nú á kostnaS kirkjufélags vors aS trúboSi meSal kvenna (senana-trúboSi1^ í Aryapu- ram, sem er undirborg frá Rajahmundry; er hún viS þaS starf í samvinnu viS ungfrú Susan E. Monroe. Hún er sögS mjög lagin viS verk sitt, og hefir unniS meS góSutn árangri meSal hefSarkvenna í Aryapuram. Rajahmundry (íi Indlandi), 30. Nóv. 1910. Til fólks íslenzka ldrkjufélagsins. Kæru vinir! Þér hafiS, hugsa eg, í seinni tíS búizt viS aS fá aS heyra eitt- livaS um ‘trúboSann ySar’ og þaS sérstaka verk, sem eg hefi á hendi; og skal eg því leitast viS aS gjöra ySr unnt aS skyggnast inni þaS, er fyrir mér verSr daglega og ySr myncli helzt fýsa aB írétta um, ySr til uppörvunar. Aryapuram er sá partr bœjar þessa, þar sem hvaS mest ber á fólki því, er fastast heldr viS Brahma-trú, því nálega allt fólk þar heyrir þeim trúarflokk til. Þær fáu fjölskyldur annarrar trúar, sem þar búa, heyra til œSri stéttum þess hluta fólksins,, sem nefnist Súdra. í Júní á þessu ári gjörSum vér í fyrsta sinn tilraun til aS breiSa fagnaSarboSskapinn út í þessum parti bœjarins, og nú er

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.