Sameiningin - 01.02.1911, Blaðsíða 21
373
skáldskapr á engan rétt á sér, því hann uppbyggir engan, ent
hneykslar marga.
„Organtóna11 ætti iþó allir aS kaupa, sem geta, því me'S undan-
tekning þeirri, sem á hefir veriS bent, veita þeir sanna ánœgju.
Textarnir eru prenta'ðir sérstakir. Fást í bókaverzlan Halldórs S..
Bardal hér í Winnipeg, og kosta meö textunum prentuSum sérstök-
um $1.25. Anon.
Til heimatrúboSs-sjóðs hefir Mikleyjar-söfnuSr greitt mér $3.65,.
kvenfélagið á GarSar, N.-D., $5, Fjallasöfn. $3.30, Dúters-söfn.
$3-5°- — > heiS.-trúboSssjóS: SigurSr Ólafsson, Geysir, Man., $5;
bandalag Fyrsta lút. safn. í W.peg $50.18.
22. Febr. 1911. Jón J. Vopni, féh. kirkjufél.
Sunnudagsskóla-lexíur fyrir árið 1911.
FormálsorS fN. S. Þ.J.
Lexíurnar allar úr gamla testamentinu. Saga GySinga um 450-
ár, sá hlutinn, sem einna sízt er fólki voru kunnr. Byrjar á tíma-
mótum þeim, er ríki GySinga klofnar. Gullöldin, ríkisár DavíSs og
Salómons, líSr undir lok, en niSrlægingar-tímabiliS hefst, er líkja
mætti við Sturlunga-öld vora—íslendinga. Þrír konungar, Sái,
DavíS og Salómon, höfSu setiS aS völdum. Þeir söfnuSu ættkvísl-
unum saman og komu á fót voldugu ríki. Á dögum Salómons bar
af því mestan ljómann útum heiminn; en sundrungin, sem varS-
þegar Rehabeam (eSa RóbóamJ, sonr hans, tók á eftir honum viS
ríki, var uppskera þess, sem þá var sáS til. DýrSin kostaSi of fjár._
Álögur á fólkinu og kvaSir jukust meir og meir; en aS sama skapi
óx óánœgjan. ÞjóSinni þótti vænt um konung sinn og dýrSina,
sern ljómaSi um hann. Þótt óánœgjan væri undir niSri útaf byrS-
unum,, kom hún lítiS í ljós meSan Salómons naut viS; en er Reha-
beam tók viS, brauzt hún út. Ættkvislirnar tíu fyrir norðan Júda
og Benjamín biSja um, aS byröunum sé á sér létt; en konungr hótar
illu einu. Fer þar aS ráSum vondra manna, sem alizt höfSu upp
meS honum og spillt honum. Efraims-ættkvísl var voldugust; lá
næst Benjamín og Júda; fann sárast til ánauSarinnar, og öfundaöi
meSfram Júda, er varS æ voldugri á kostnaS hinna. Hún gjörSist
forsprakki uppreisnarinnar, gekkst fyrir því, aS þær tíu ættkvíslir
gengu undan Rehabeam, og því, aS Jeróbóam, sem var af Efraíms
ætt, yrSi gjörSr konungr. — En annaS var reyndar aSal-orsök aftr-
fararinnar, sem nú hófst. ÞaS var hjáguSadýrkanin, sem komin
var inní ríkiö á seinni stjórnarárum Salómons meS hinum heiSnu
hjákonum hans. í norðr-ríkinu, ísraels-ríki, sem þaS nú nefnist
('oft líka nefnt EfraímJ, magnast hún mest; enda líSr þaS fyrr