Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1911, Síða 19

Sameiningin - 01.02.1911, Síða 19
37i • Signrðr Pétr La.vdal andaðist 29. NÓv. 1910. Foréldrar hans voru Grímr Laxdal og kona hans Hlaögerðr ÞórSardóttir. Sigurðr var fœddr á ísl. 17. Apríl 1837. Á fullorSinsárum dvaldi hann lengst af á A!:reyri og var þar viö verzlan. Árið 1864 gekk hann aö eiga Katrínu Kristjönu Schou, sem hann missti fyrir rúmum fimm árum. Af tveim börnum þeirra lifir annaö: Lúövík Laxdal, sem nú býr nálægt Candahar, Sask. Sigurör heitinn dvaldi öll síö- ari ár æfi sinnar hjá syni sínum, og dó þar. Hann var góör maör og guöhræddr. Guðbjörg Gísladóttir lézt hér í byggö 69 ára gömul 9. Jan. síð- astl.; fœdd (a ísl.J 28. Des. 1842. Foreldrar hennar vóru hjónin Gísli Þorvaröarson og Ingibjörg Einarsdóttir. — Áriö 1863 giftist Guðbjörg eftirlifandi manni sínum, Hóseasi Bjarnasyni. Tvö börn þeirra dóu í œsku, en fjögur eru á lifi og eiga heimili hér í byggö: Guöríðr, kona Jóh. Kr. Jónssonar, kaupmanns í Mozart; Þorbjörg, gift Jóhannesi Pétrssyni; Ingibjörg og Hóseas. Jóseph Walter í Edinburg, N. Dak., er fóstrson þeirra hjóna. Á síöari árum höföu þau einnig hjá sér sonardóttur sína, Hósínu. — Guöbjörg heitin var góö kona og vel metin. R. F. Margrét Aradóttir Akraness, kona Odds G. Akraness, bónda á Bjarmalandi í Breiöuvík, rétt sunnan við Hnausa, lézt, eftir lang- vinnan heilsubrest, á Gimli 5. Jan. síðastl. Haföi verið þar undir læknishendi síðán i Sept. í haust. Margrét var góö kona og vel Játin. Haföi ánœgju af að líkna og hjálpa. Stundaði ljósmóður- störf meir og minna þau 20 ár eða meir, sem þau hjón bjuggu í Breiðuvík. Tvær stúlkur höföu þau hjón alið upp. Önnur þeirra var Lára Hallsdóttir, er lézt fyrir tveim árum 18 ára gömul. Hin er Anna Erlendsdóttir,, nú gift Jóni Jósefssyni, Gimli. Margrét heitin var á heimili þeirra síðastl. haust, þar til þau hjón tóku við umsjón Gimli-hótelsins. Eftir þaö var hún hjá systursyni sínum, Guömundi Sólmundssyni, og konu hans, og þar andaðist hún. Jóh. B. Lóguð skekkja: Þar sem í seinasta blaði er minnzt á lát Björns Ólafs Björnssonar, er skekkja, sem þarf að leiðrétta, — þaö sérstaklega, að hann hafi verið á póstferð ffrk Ilnausum), er hann drukknaði. Hann var alls ekki á þesskonar ferð, er slysið vildi til, enda gengr eriginn póstr frá Hnausum til Mikleyjar. — Þaö, sem missagt vár og vansagt þar, er ritstjóra „Sam.“ og vikublöðunum hér í Winnpeg aö kenna, en ekki séra Jóh. Bj., — átti að vera leið- rétting af vorri hálfu, en reyndist villa; og er oss ljúft og skylt að biðja á þessu afsökunar.—Greftran Björns heitins fór fram í Mikley 7. Dés., og seinna, sunnud. 18. Des., eftir guðsþjónustu, stutt jarðar-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.