Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 33

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 33
hem. Hann mun ekki liafa annað en hey ti'l að liggja á, og uxi og asni mun verma hann með andardrætti sínum. Kúlik hlust- aði með athygli, er hann heyrði þetta, og sperrti upp eyrun, en hann tók ekkert eft- ir því, sem á eftir fór í lestrinum. Hann hafði ekki frið fyrir umhugsun um það, hvers vegna það voru aðeins uxi og asni, sem fengu þann heiður að gera Jesú gott. Gátu ekki einnig önnur dýr unnið að því með góðum verkum? En þannig hljóðaði nú spádómurinn, og honum var ekki hægt að breyta. Kúlik ákvað nú að segja hinum dýrun- um frá spádómnum, svo að hvert þeirra um sig gæti útbúið einhverja gjöf handa Jesú. Síðan hljóp hann út í skóg. Þar hitti hann kráku nokkra og sagði henni það, sem hann hafði heyrt einsetumanninn segja. Það lá við, að krákan opnaði nefið af undr- un, en hún stillti sig þó og flaug burt til að kalla fréttirnar út yfir skóginn. Dýrin héldu nú fund til að ákveða sam- eiginlega, hvaða gjafir þau ættu að gefa Jesúbarninu litla. Sumir höfðu gjafir sínar þegar tilbúnar, en aðrir hugsuðu mikið og brutu heilann um hvaða gjöf væri bezt. Gæsin reitti af sér eina eða tvær fjaðrir á dag og lét þær í lítinn poka, og þannig safn- aði hún fiðri í svæfil handa litla barninu. Geitin spurði gæsina ráða. Hún hafði ekkert til að gefa. Hvað gæti hún hugsað sér? Þær leituðu nú báðar með mikilli elju, að ráði og fundu loks það ráð, að geitin gæfi úr sér mjólkina. Gamla konan, sem átti geitina, varð mjög óánægð, þegar hún kom til að mjólka hana og fékk næstum því enga mjólk. Sannleikurinn var sá, að þessi góða geit seldi ekki konunni mjólkina, því hún ætlaði að gevma hana handa Jesú. Mörðurinn vissi undir eins hvað hann átti að gefa, en af því, að hann vildi sjálf- ur afhenda gjöf sína og óttaðist að hin dýr- in mundu banna sér að koma nálægt barn- Gamla konan varð mjög óánœgð. inu, vegna óþefsins af honum, þá tók hann sig til og baðaði sig daglega í ánni og nudd- aði ilmsætum plöntusaf-a inn í húðina á sér, svo að hinn þægilegi ilmur af honum fannst langar leiðir. Oturinn barmaði sér sífellt yfir því, að Jesús ætti að fæðast um miðjan vetur, ein- mitt þegar oturinn lá í vetrardvalanum. Hann kvartaði yfir því við refinn, að hann færi á mis við þessa dýrðlegu hátíð hjá Jesú. En refurinn kunni ráð. Hann læddist inn í kofa skógarvarðarins og stal vekjara- klukkunni hans. Síðan kenndi hann otrin- um að draga hana upp og láta hana hringja þegar hann vildi. Þannig stóð á því, að hinn gamli nöldrunarseggur vaknaði af vetrardvalanum á hverjum degi, og hann gleymdi þá aldrei að la-bba og athuga hvort litli, ilmandi, trjágreinavöndullinn, sem hann hafði búið til handa barninu, væri á sínum stað. Einu sinni, þegar oturinn vaknaði, laust yfir hann skæru Jjósi, sem laugaði allt bæl- ið hans, þótt það væri venjulega dimmt. Hann gægðist út um giuggann og það lá við, að hjarta hans stöðvaðist af undrun og ótta. Stór-stjarna ljómaði á himnum. Hún gaf öllum dýrum til kynna, að nú væri tíminn kominn til hinnar miklu ferðar. UNGA ÍSLAND 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.