Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 45

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 45
Bifreiðarnar Fyrstu vagnar, knúðir bensínhreyflum, sem sögur fara af, voru smíðaðir í Þýzka- landi og komu fram á sjónarsviðið árið 1885. Tveir þýzkir verkfræðingar fundu þá upp og vissi þó hvorugur um annan. Hétu þeir Daimler og Benz. Sá fyrr nefndi átti heima í Kamstadt, hinn í Mannheim. Þetta voru fyrstu bifreiðar heimsins, og vöktu þær þegar í stað mikla athygli, en það liðu mörg ár þangað til þær voru al- mennt notaðar. Framan af voru þær svo dýrar, að auðmönnum einum var fært að eignast þær, og sagan segir, að tvenns konar verðlag hefði verið gildandi í sumum veit- ingahúsum erlendis, annað fyrir bifreiða- eigendur en hitt fyrir venjulegt fólk. Enginn maður hefur átt meiri þátt í þróun bifreiðaiðnaðarins en Ameríkumað- urinn Henry Ford. Fyrstu bifreið sína smíðaði hann árið 1893. Ekki var hún ásjá- leg og hroðalegur hávaði var samfara akstri hennar. Eigi að síður vakti hún mikla athygli og Ford varð að festa hana með hlekkjum, þegar hann fór úr henni, svo að óviðkomandi menn tækju hana ekki til að reyna, hvernig hún væri. Níu árum síðar, 1902, reisti Ford bif- reiðaverksmiðjur sínar í borginni Detroit í Bandaríkjunum og eru þær nú fyrir löngu orðnar heimsfrægar. í þessum verksmiðjum lét Ford smíða sterkar og tiltölulega ódýrar bifreiðar, sem náðu mikilli útbreiðslu um allan heim. Eru þær þekktar undir nafninu „gamli Ford“ og hafa víða verið til fram að þessu. Eftir að hann kom til sögunnar fóru bifreiðarnar fyrst að verða almenningi til gagns. Margar tegundir bifreiða, ódýrari og Bifreið Thomsens kaupmanns. F-yrsta bif- reið, sem ók um íslenzka vegi — UNGA ÍSLAND 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.