Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 41

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 41
Hann vissi hvernig það var Þrír menn stigu inn í lestina á járnbraut- arstöð í Lundúnum. Þeir ætluðu allir til Norður-Englands og mátti búast við, að ferðin tæki fjórar til fimm klukkustundir, eða þar um bil. Þeir voru einu farþegarnir í vagninum, allir Englendingar, hver öðr- um ókunnugir og töluðust því ekkert við. Ekkert orð heyrðist talað í vagninum meira en þrjár klukkustundir, en þá fór einn þeirra félaga, lítill og vandræðalegur og réðist á járnstengurnar, og áhorfendurn- ir æptu af hræðslu. Þá opnaði forstjórinn dyr á bakhlið búrs- ins og hrakti mig inn með langri stöng. Ég urraði og hvæsti hræðilega og áhorf- endur bjuggust við að sjá þessi tvö stóru rándýr fara í hár saman þá og þegar. En þegar iðnsveinninn sá mig koma stökkvandi inn í búrið, öskraði hann af öll- um kröftum: — Hjálp! hjálp! — Haltu þér saman, asninn þinn, hvísl- aði tígrisdýrið. Hann heyrði það ekki. Hann var viti sínu fjær af hræðslu og æpti: — Hjálp, hjálp! Týgrisdýrið ræðst á mig. Ótti áhorfendanna varð að hlátri, en ég sló ljónið til jarðar með vel útilátnum löðr- ungi á trýnið. Áhorfendur heimtuðu auðvitað peninga sína aftur. Daginn eftir fórum við í skyndi burtu úr bænum, og ljónið var rekið úr vistinni. S. H. þýddi. maður að ókyrrast. Hvað eftir annað tók hann úr sitt upp úr vasanum og gætti á það, að síðustu á fárra mínútna fresti. Allt í einu sneri liann sér að manninum, sem sat gegnt honum, og rauf hina löngu þögn: — Af-af-af-sa-sa-sakið, ge-getið þé-þér sa-sa-sagt mé-mér, hve-hvenær vi-vi-við ko-komum til Wei-vei-vei-Weikfield? Maðurinn, sem hann ávarpaði, svaraði engu, en litli maðurinn reyndi aftur eftir stundarkorn: — Af-af-af-afsakið, hve-hvenær ko-kom- urn vi-vi-við ti-til Wei-vei-vei-Weikfield. Maðurinn anzaði honum ekki enn. Þriðji farþeginn brosti að stamaranum, en svaraði honum úr hinum enda vagnsins: — Við ættum að verða komnir til Weik- field eftir hér um bil einn stundarfjórðung, ef lestin heldur áætlun. — Þa-þa-þakka yð-yður fy-fyrir. Aftur ríkti alger þögn. Lestin kom til Weikfield og litli maðurinn fór út. Þegar hann var farinn, vék sá þeirra, sem hafði svarað spurningum hans, sér að hinum, sem ekki hafði talað enn þá, og sagði við hann: — Haldið þér ekki, að þér hefðuð átt að svara veslings manninum? Það getur ekki verið sérlega skemmtilegt fyrir hann að ávarpa ókunnuga, allra sízt, ef hann neyðist til að segja það sama tvisvar. Þá talaði hinn í fyrsta sinn og sagði: — Ha-ha-ha-haldið þé-þér, a-að é-é-ég vi-vi-viti e-ekki, hve-hve-hvernig þa-það e-er? S. II. þýddi. UNGA ÍSLAND 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.