Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 53

Unga Ísland - 01.07.1944, Blaðsíða 53
Rússnesk börn. búa næst Póllandi. Sunnar, á hinum sól- ríka Krimskaga, býr fólk, sem ræktar tó- bak. — Ibúar eru þar mjög blandaðir Grikkjum og Tyrkjum. Þá eru Kákasus- búar, laglegt og viðfelldið fjallafólk, en no'kkuð dökkt yfirlitum. Þar er framleitt vín og ull. Foringi Ráðstjórnarríkjanna, Stalín, er ættaður úr héraðinu Georgia í Kákasus. Uzbekistanbúar búa til Bokkarateppin og rækta vín, tóbak, baðmull og silki og ýmislegt fleira, sem ræktað er í heitum löndum. íbúar þessa landshluta eru dökkir á hörund, stúlkurnar eru margar mjög fagrar og bera útsaumaðar húfur, yfir löng- um silkimjúkum hárfléttum. Þær dansa fagurlega, klæddar víðum silkikjólum og ísaumuðum ilskóm. Þær drekka grænt te í tehúsum, sem eru opin, eins og undir beru lofti væri. Nú á tímum hafa konur í þessu landi varpað af sér hinum aldagamla sið, að bera blæju úr hrosshári; nú lifa þær frjálsu og þróttmiklu lífi eins og aðrar konur. Tajikistan er rétt við Vestur-Indland, langt uppi í Himaliafjöllum, og fremur lít- ið ræktað. Kazakstan er steppuflæmi, þar sem íbúarnir eru mestan hluta ævinnar á hestbaki. Lengra til austurs komum við að landamærum Kína og Manchuriu. Hér er lýðveldið Mongolía næst Góbí-eyðimörk- inni, og Buryat-Mongolía kringum Baikal- vatnið. Til norðuráttar eru hinar miklu sléttur Síberíu, lítið byggðar, nema hirð- ingjum, sem lifa á hreindýrum. Þeir hafa fyrir skömmu lært að lesa og skrifa, og er notað til þess latneskt letur, sem er sér- staklega gert við þeirra hæfi. Þeir búa til ágæt klæði úr ýmsum loðskinnum og sníða þau og sauma af miklu hugviti. Einnig draga þeir myndir úr veiðiferðum sínum á loðfílabein, sem legið hafa ef til vill milljónir ára undir snjónum við íshafið. Það er gaman að ganga um götur Moskvu og mæta þessu fólki af mismunandi upp- runa. Þeim kemur öllum vel saman, því að í Ráðstjórnarríkjunum er hvert þjóð- erni jafnmikils metið, hvaðan og hvert sem það er, og þeim, sem eru ver settir, er hjálpað af þeim sem hafa betri kringum- stæður. Gyðingar njóta hér jafnréttis við aðra íbúa, þeir hafa jafnvel sitt eigið ríki og háskóla út af fyrir sig. Hann er nefnd- ur Biro-Bidjan. (Framh. á bls. 146). UNGA ÍSLAND 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.