Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 39
JÓN JÓNSSON 19 þegar því er að skipta. Hann er frjálslyndur í öllu, kirkjumálum líka.“ Þegar vistarbandsmálið var til annarar umræðu í neðri deild al- Þingis 1895, urðu um það allharðar umræður. Töluðu móti því beztu ræðumenn andstæðinganna, Guð- laugur sýslumaður Guðmundsson fl. Um umræðurnar fórust Hann- esi Þorsteinssyni svo orð í „Þjóðólfi11 öaginn eftir: „Umræðurnar voru all- harðar; fanst oss Jón frá Sleðbrjót tala þar snjallast allra.“ Ég hygg, að það sem hér að ofan er tekið upp eftir Jóhanni Pálssyni Se rétt frá sagt, því það er ritað með- an Jón var enn á lífi og hefði að öll- Urn líkindum verið leiðrétt af hon- uni ef eitthvað hefði þar verið mis- Sagt. Þó er ég ekki alveg ánægður ^neð eitt orð í því, sem tekið er upp eftir Valdimar Ásmundssyni, þar Sem hann segir: „Hann (Jón) var frjálslyndur í öllu, kirkjumálum líka.“ Orðið „frjálslyndur“ er of óákveðið, getur þýtt allt og ekkert. mundi segja: Jón var umbóta- ^naður í öllu, því hann var glögg- skygn á stefnur og strauma samtíð- ar sinnar og sá nauðsyn þess að veita þeim í þann farveg sem leiða mundi til fegurra og farsælla mannlífs, en stýra fram hjá slysum og ógæfu. Hsnn skildi, eins og Stephan G. ^tephansson, að „það er ekki oflofuð samtíð, en umbætt og glaðari fram- tíð sú veröld, er sjáandinn sér,“ og Jón var einn hinna alt of fáu „sjá- enda,“ er fýsir að fórna starfi sínu °g lífi í þjónustu þeirrar veraldar. Jón var mjög vel máli farinn, eins °g ofanskráð ummæli um það benda fh. Hann var líka prýðilega ritfær maður og er það skaði að hann ritaði ekki meir en hann gjörði. Af þeirri kynning sem ég hafði af honum per- sónulega og því sem ég hefi séð eftir hann á prenti, er ég alveg samdóma því, sem St. G. St. hefir um það að segja í bréfum til Jóns, rituðum kringum 1913. Vil ég hér tilfæra nokkra kafla úr þeim: „Ég hefi lesið alt, sem þú hefir skrifað í blöð hér, og þótti vel ritað. Ég varð svo fang- inn að sjá fallegt mál og skipulega hugsun og góðfrjálslega innan um argið okkar vestræna .... Heyrðu, Jón minn, þú átt að rita og brenna sem minnst .... Þið eldri menn, sem pennafærir eruð og kynnzt hafið mest áberandi mönnum heima eða hér, ættuð að skrifa minningar ykkar, og segja orð og viðburði, sem þið sjálfir vitið, grímulaust og gremjulaust, en krækja ekki eftir, hvað kemur sér nú. Mér finnst þú skrifa svo sanngjarnt, að þú gætir það. Það styður seinni tíð til sann- gjarnrar sögu .... Nei, ég má ekki sleppa þessu alveg um „minningarn- ar“. Getur vel verið að þú sért ekki sögumaður, að þig skorti eiru við upptíninginn .... íþróttin við minn- ingaritun held ég sé fyrst og fremst sú ráðvendni, sem með ekkert vill rangt fara, hvorki um það sem er ástfólgið, né andstætt sér. Svo ekki síður hitt, þessi glöggleiki, sem gríp- ur um leyniþræði skaplyndis og hugarfars áhrifamannanna niður í hversdags smámunum orða og at- vika, sem bæði geta verið brosleg og raunaleg. Sem sé, ég ímynda mér, að það þurfi einmitt eitthvað af næmleik skáldsins, sem þú munt hafa, til að rita góðar minningar, fremur en fræðireglur sögumannsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.