Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 48
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sem „Bréf til Guðrúnar J. Erlings“, og þá eigi síður „Steig ég á klæði“, um flugferð, en í því kvæði eru þessi hreimmiklu erindi: Sólgullna hökla sá of reginjökla heiðhjart hvelfast lín. — Það var heilög sýn. Hrukkur, innföll, ör, árþúsunda för sorfin í svipmót lands skinu sjónum manns. ----0----- Hátt ofar öllum öræfa reginfjöllum, vafinn vafurloga und víðum hvolfboga, gnœfir salur sá, sem ei líta á. — Vatnafrerans feikn. Frosta sigurteikn. En í slíkum kvæðum hans, auðug- um að fögrum málmyndum, renna átthagaástin og ættjarðarástin í víð- tækari merkingu ósjaldan 1 einn far- veg, samhliða djúpstæðri ást hans á íslenzkum menningararfi, sögu og bókmenntum þjóðar sinnar. Og eigi er það að kynja, þó að manni, er stóð svo föstum fótum í íslenzkum þjóðernis- og menningar- jarðvegi, rynni blóðið til skyldunn- ar, er hann hugsaði til frændanna vestan hafsins og hugleiddi þjóð- ræknisbaráttu þeirra. Þess ber þá einnig að minnast með þakklæti, að Sigurður frá Arnarvatni orti mjög hlý kvæði til Islendinga vestur hér, og má þar sérstaklega nefna „Til Vestur-íslendinga“ (Á fullveldisdegi íslands 1939), er lýsir vel ræktarhug skáldsins í vorn garð, Vestmanna. Svipmest þeirra kvæða hans er samt „Kveðja til Guttorms J. Guttorms- sonar skálds“, er á sínum tíma var birt í Almanaki Ólafs S. Thorgeirs- sonar, og er þetta upphafserindið: Vestur fór um ver einn vaskur her í gulls- og gæfuleit — Það var garpasveit. Lagði á lagarslóð með léttan sjóð, en gildan œttararf eftir aldastarf. Sigurði urðu einnig, eins og öðrum alþýðuskáldum, nærtæk yrkisefni úr daglega lífinu, en af þess konar kvæðum hans er „Húsmóðirin“ sér- staklega aðlaðandi; þar er lýst, af miklum trúleik og með innilegri til- finningahlýju, daglegum störfum og jafnframt hinu æðra hlutverki fórn- fúsrar konu og móður. Kvæði þetta er efnismikið og samfellt að sama skapi, án efa eitt af allra beztu kvæð- um skáldsins; þessi eru tvö fyrstu erindin: Við daglega umhyggju alls, fyrir óskir og löngun og þörf að beita sér eins og bezt er unnt og búa undir framtíðarstörf, breiða ástúðar yl og Ijós yfir allt sitt starfaskeið, — slík er húsmóður önn. Hún er allra þjónn og alvöld drottning um leið. Þegar mey gefur manni hönd og máttur og ást eru tengd, þegar elskandi hjörtu binda sín bönd í bráð og um ævilengd, þá er heimilisríkið reist. Hún er rós, hún er Ijósgjafinn hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.