Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 49
höfundur þjóðsöngs íslenzkra sveita 29 °9 vígir og nærir hinn eilífa eld a áltari hfónabands. Sigurður söng ýmsa merka sam- tiðarmenn sína og sveitunga úr hlaði með veigamiklum og verðugum erfi- Ijóðum, svo sem rithöfundinn Þorgils gjallanda, Pétur Gauta og Benedikt a Auðnum, að nokkrir séu taldir. Hann orti einnig mörg önnur tæki- færiskvæði, misjöfn að gæðum, eins °g verða vill löngum um slíkan kveðskap. Prýðisvel ort eru kvæðin »Skautaljóð“ og „Glímusöngur“, eggjandi til dáða, og bera jafnframt V1tni manndómsanda skáldsins og heilbrigðri bjartsýni. Sigurður var maður mjög fróð- leikshneigður og gerði sér mikið far Urn það, alla sína ævi, að auka sér ^nenntun og þroska með lestri góðra hóka, erlendra og innlendra. Meðal annars kynnti hann sér allmikið enskar bókmenntir, og sneri á ís- lenzku ýmsum enskum kvæðum, og eru sumar þær þýðingar prýðilegar, ekki sízt „Við dánarbeð“ eftir Thomas Hood. Annars stóð Sigurður Jónsson um annað fram djúpum rótum í ís- enzkri bókmenntaarfleifð; skyld- keiki hans við ýms eldri íslenzk Þjóðskáld, sem hann unni og dáði, er auðfundinn, og áhrifa frá þeim gætir einnig í kvæðum hans. En rettast er honum þó lýst í þessum erðum Helga Hjörvars rithöfundar (Morgunblaðið, 19. desember 1937): »Sigurður er kynborinn sonur mnar „þingeysku menningar“, Þessa stórmerkilega tímabils og menningarskeiðs í íslenzkri sögu, Sern er enn of nærri okkur til þess a verða skilið til fulls, eða réttilega dæmt „Blessuð sértu, sveitin mín“ er kvistur á þessum meiði, eins og „Ekkjan við ána“, eftir Guðmund Friðjónsson og „Heimþrá“ Þorgils gjallanda, svo að ekki sé fleira rakið. Ljóð Sigurðar á Arnarvatni eru þó fyrst og fremst ljóð bónda, og ekki einasta það, heldur einnig sérstak- lega ljóð hins þingeyska bónda, hins gáfaða hugsandi manns, sem yrkir í stíl sinnar sérstöku menningar, ó- hjákvæmilega nokkuð háður ein- angrun og striti bóndans.11------ Fer svo bezt á því að ljúka þess- ari minningargrein um hið vinsæla skáld frá Arnarvatni með upphafs- og lokaerindunum úr „Títfararsöng11 hans, og ber sú fagra og lotningar- fulla kveðja hans til ættjarðarinnar og lífsins sjálfs jafnhliða órækan vott djúpri og einlægri trúarkennd hans, enda hefir þetta angurblíða kvæði skáldsins verið tekið upp í nýjustu útgáfu Sálmabókarinnar íslenzku: Yndislega œttarjörð, ástarkveðju heyr þú mína, þakkarklökkva kveðjugjörð, kveð ég líf þitt, móðir jörð. Móðir bæði mild og hörð, mig þú tak í arma þina. Yndislega ættarjörð, ástarkveðju heyr þú mína. ----0---- Faðir lífsins, faðir minn, fel ég þér minn anda’ í hendur. Foldin geymi fjötur sinn, Faðir lífsins, Drottinn minn, hjálpi mér í heimin þinn heilagur máttur, veikum sendur. Faðir lífsins, faðir minn, fel ég þér minn anda’ í hendur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.