Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 69
auðnuskildingur 49 Já, — í sumar og gær og hinn daginn, — alltaf síðan þú komst. Þú átt þó ekki afmæli í dag? Jú, og er jafngömul og þú, anzaði stúlkan og tyllti sér á tá, og er stserri en þú-ú. Drengurinn leit upp eftir henni. Það er nú ekki mikið, sagði hann. Eigum við að mæla okkur? Nei, við skulum reyna okkur. Stúlkan hætti að brosa og keppt- ist við. — Ætlaði enginn einu sinni að óska henni til hamingju með af- ^ælisdaginn, og þó vissi hann, að ^ún átti afmæli í dag. Við ættum að eiga lóð, sagði •Mhgnús. Hvers vegna? Við, krakkarnir á Látrum, áttum eina lóð. Og við seldum fiskinn og tengum peninga. Eg hef aldrei fengið peninga, sagði stúlkan. Það er hægt að fá allt fyrir pen- ln§a, bara ef maður á nógu mikið af Þeim, sagði pilturinn íbygginn. Hvernig er hægt að ná í peninga? Nú, það má með ýmsu móti, og svo verður maður að geyma þá vel. ^tundi á Látrum, hann geymir sína 1 kylli. Kylli? , Jú> niðri í kistu. Sumir geyma þá 1 sokkbol, eða einhverju öðru. En ý^undi sagði, að bezt væri að geyma Pá í kylli. Maður yrði bara að passa, láta hann aldrei tæmast, hafa Pening til þess að draga að sér. Átt þú nokkurn pening? spurði stúlkan fjálg. Já, ég á tvo — stóra peninga. Þeir eru nr silfri og með mynd af kóng- lnum. tHeð mynd af kónginum? Já, það eru auðnupeningar. Þeir draga að sér. Það sagði Mundi. Hann gaf mér annan, og hinn fékk ég fyrir fisk af lóðinni minni. Dregur hann að sér líka? Já, já, en maður verður samt að hafa fyrir þeim. Það gengur bara betur eigi maður eitthvað fyrir. Hvernig fer maður að ná í auðnu- pening? Maður verður að fá hann að gjöf. Þá varð stúlkan hugsi. Hver væri svo sem líklegur til að gefa henni auðnupening? — Pening með mynd af kónginum, til þess að geyma niðri í kistu. Hún átti bara kistil. Þarf endilega að geyma þá niðri í kistu? spurði stúlkan. Er ekki sama, þótt það sé bara kistill? Jú, það er víst sama, anzaði drengurinn. Þeir, sem eiga mikla peninga geyma þá stundum í skatt- holi. Þá var það nú bara að eignast pening. Báturinn kom að landi. Aflanum var kastað upp. Hann var borinn upp að skúr og báturinn settur. Halldór og krakkarnir hífðu á spili, en Vilmundur studdi. Svo hófst aðgerðin. Halldór og Vilmund- ur hömuðust, og krakkarnir áttu fullt í fangi með að hafa við að þvo og taka kútmaga. Úr því var haldið heim. Magnús fór að dunda við koffortið sitt. Arnheiður var að hjálpa til í eld- húsinu. Niðri í „Traveller“ Brand Golden Flaked Cavendish pjáturkassa frá því heiðursfirma W. D. & H. O. Wills, á hann tvo skyggða tveggja krónu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.