Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 87
67
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D.
hann í þessa Dakota för með þeim
og flutti alfarinn úr Nýja-lslandi
suður, en settist fyrst að í grend við
Pembina.
Föstudaginn 24. maí fóru þeir
gangandi af stað með kýr sínar, Jó-
hann, Sigurður Jósúa og Benedikt.
En með fólk þeirra og flutning lagði
Samson Bjarnason af stað til Gimli
® seglbát sínum í býtið (kl. 6V2)
nassta morgun. Mátti það ekki seinna
Vera, því kvöldinu áður kom til
Gimli önnur hönd Taylors, Sigtrygg-
Ur Jónasson norðan frá Möðruvöll-
Urn til að líta eftir, að enginn flytti
það burt úr nýlendunni, er stjórnin
hefði borgað fyrir og lánað mönnum.
Verður seinna að þessu vikið. Ekki
sigldi Samson með þau nema til
Selkirk. Er líklegast, að hann hafi
ekki lengra komizt vegna mótbyrs,
sem oft hamlaði siglingum upp eftir
anni. Komu þau þar seinni part
Sama dags klukkan fjögur og voru
Þar um kyrt yfir sunnudaginn. En
rekstrarmenn kúnna komu þann
sama drottinsdag til Selkirk, og
keldu áfram för sinni til Winnipeg.
í þessari suðurför voru: Ragnheið-
^1' Pálsdóttir, kona Jóhanns P.
Uallssonar; Jóhann S. Schram, sonur
Peirra, höfundur dagbóka þeirra,
®ern kér er víða stuðzt all-mikið við;
igurður Pálsson, fóstursonur þeirra
Jona; Gísli Egilsson, og kona hans
agnbeiður Halldóra, dóttir Jó-
anns og Ragnheiðar. Flutti þetta
^°lk úr Skagafirði til Nýja-íslands
r fyrsta hópnum, 1876, að undan-
ekinni hinni síðast nefndu, og nú
,Urtu þaðan alfarið eftir að hafa
I valið þar í eitt ár og níu mánuði.
Framfara segir frá Guðmundi
°rthmann og Jóni Hallgrímssyni,
(ætti heldur að vera Magnúsi Björns-
syni í stað J. H.), er fóru um sama
leyti suður til að skoða þar lönd.
En svo segir blaðið frá, að þeim
(G. N. og M. B.) hafi ekki geðjazt að
nýlendu-svæðinu. Ritaði Guðmund-
ur um það fremur óglæsilega lýs-
ingu í Framfara (I., 32) 24. júlí.
Hvort Jónas M. Jónsson læknis
Jónassonar frá Skíðastöðum í Nýja-
íslandi, var samferða þessum hópi,
eða fór seinna af stað og náði hon-
um í Winnipeg, mun engin full vissa
fyrir. En Jón J. Hörgdal slóst í hóp-
inn í Winnipeg.*
Mánudaginn 27. maí (kl. 10 f. h.)
fór gufubáturinn Lady Ellen af stað
*Þótt þaS haíi orSiS aS venju hjá þeim,
sem ritaS hafa um landnám Islendinga I
Dakota, aS telja Gunnar Jóhannsson
Hallssonar meS föSur sínum I förinni til
Nýja-íslands, þá mun engin samtíma
heimild finnast fyrir því. Jóhann Schram,
bróSir hans, getur einungis um föSur sinn
og SigurS Jósúa, likt og Framfari, þegar
þeir koma aS sunnan, þótt hann annars
minnist mjög oft á Gunnar bróSur sinn í
dagbókum sínum. pannig segir hann frá
því, þegar hann leggur af staS meS föSur
þeirra „suSur til Minnesota“ (30. aprii),
aS hann hafi fengiS bréf frá Gunnari og
dagbók frá ,,pabba“ (frá Winnipeg) meS
Jóni frá Munka-Þverá (7. maí), og annaS
bréf frá Gunnari (17. maí), sem dagsett
var í Pembina 9. maí. Samt er þetta ekki
óbrigSul sönnun þess, aS Gunnar hafi ekki
fariS þessa ferS, en miklu meiri líkur
benda þó til, aS hann hafi unniS hjá
Bótólfi bónda, meSan faSir hans var að
flytja sig suSur, og veriS eitthvaS aS undir-
búa komu fólks síns þangaS, því þaS er
bersýnilegt, aS Jóhann hefir fengiS loforS
hjá Bótólfi, áSur en hann sækir fólk sitt
og búslóS norSur, um aS hann megi flytja
alt sitt þangaS og dvelja í húsum hans
þar til hann geti reist kofa yfir alt sitt
heimafólk. Og meS fram af hliSsjón til
nábýlis þessa greiðvikna NorSmanns,
munu íslendingar hafa valiS sér fyrstu
jarSirnar ekki langt frá honum. En för
Gunnars til Nýja-lslands meS föSur sln-
um, var algerlega ónauSsynleg úr því
hans þurfti ekki meS viS gripareksturinn
suSur. En nöfn allra rekstrarmannanna
standa I dagbókunum.