Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 92
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að á að draga saman bjálka í íbúðar- hús Jóhanns Hallssonar, en á sunnu- daginn var smíðin hafin. Mun bjálkakofi þessi, sem var fjórtán fet á lengd, tólf fet á breidd og fimm fet á hæð undir ris, hafa að mestu leyti verið fullgerður miðvikudag- inn, 26. sama mánaðar, og er hann talinn fyrsta íbúðarhús, er íslend- ingar reisa í nýlendunni. Er trúleg- ast, að eitthvað af piltunum hafi þá flutt sig upp í nýhýsið neðan úr þrengslunum hjá Bótólfi, því 6. júlí er skrifað í dagbækurnar: „Við fórum alfarin hingað upp eftir frá Mr. Olsen með kýrnar. Fólkið níu að tölu.“ En að þau fluttu ekki „al- farin“ fyrr en þetta, virðist stafa af því, að daginn eftir að smíðinni mun að mestu lokið, varð Ragnheiður, kona Gísla Egilssonar, léttari og ól sveinbarn 27. júní. Var hún því ekki fær til flutnings. Sat Sigurður Jósúa yfir henni. Fórst honum það starf vel úr hendi, bæði þá og síðar í ný- lendunni. Var sveinn þessi fyrsta barnið, er fæddist meðal fslendinga þar. Hann var skírður skemri skírn af Jóhanni afa sínum aðfara- nótt 19. ágústs og nefndur Hallur eftir langafa sínum Halli Ásgríms- syni bónda að Geldingaholti í Skaga- firði. En þegar séra Páll Þorláksson var þar nætursakir á leið sinni frá Wisconsin til Nýja-íslands endur- skírði hann Hall 25. september. Sést í dagbókum móðurbróður Halls litla, að flest elztu systkinin, önnur en hann, látast á barnsaldri, eins og títt var á þeim árum. Á þessu fyrsta íslenzka heimili í Dakota, var fólkið fyrsta sprettinn: Jóhann húsbóndi og Ragnheiður húsfreyja, Jóhann Schram og Gunn- ar synir þeirra, Sigurður fóstursonur þeirra, Gísli Egilsson og Ragnheiður kona hans, Hallur sonur þeirra ný- fæddur, er borinn var hjá Bótólfi hinum norska, og Jón J. Hörgdal. Þessi nýi bær var reistur á landi, sem Jóhann Hallsson valdi en nam ekki, sunnan og austan undir svip- fögru skógarbelti, sem huldi báða bakka Tunguár. Þar er láglent en frjómold ágæt og landkostir hinir á- kjósanlegustu. Er þetta austast í svo nefndri Beaulieu bygð (section 13). En þetta „Hall(s)son land“, þar sem samnefnt þorp stendur nú og Jóhann Hallsson valdi og byggði bæ sinn á, var eignarréttarland Jóhanns Schrams sonar hans, er segir sjálfur frá, að hann hafi farið með „Rænku systur“ og fleirum ofan til Pembina 18. september 1881 „til að klára að proofa upp.“ Úr þessari ferð komu þau aftur að kvöldi þess 22. s. m., og hefir hann þá komið með „pre-emtion“-rétt sinn í vasanum. Skýrir Árni Magnússon svo frá (í fyrrgreindri heimild sinni), að Beaulieu township hafi ekki verið mælt fyrr en löngu eftir að þeir feðgar fluttu þangað, en Akra township væri mælt áður en inn- flutningur hófst þangað. En Jóhann Hallsson setti heimilisrétt á land 15- febrúar 1882, sem er eina mílu fyrir vestan Hallsson. Auðséð er á öllu, að nýbýlingarnir hjálpuðu hver öðrum í bróðerni með ráði og dáð og unnu saman hver hjá öðrum að húsagerð, heyskap og öllu því, er tók mannafla að koma fljótt 1 verk. En auk þess unnu ÍS" lendingar fjölda mörg dagsverk hja Bótólfi norska og Jóni þýzka og þágu líka laun sín fyrir í ýmsu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.