Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 103
I ÞORPINU 83 fulls. Þær höfðu altaf verið að því, síðan Júnínóttina blælygnu heima við fossinn. Pétur var einn heima. Honum þótti einveran leiðinleg. Hann var uð velta því fyrir sér, hvort hann ®tti heldur að ganga út í þorpið eða fá sér bók til dægrastyttingar. Kaus hann heldur hið síðara, því dagur var að kveldi kominn. Hann vissi að Eiríkur átti bækur, og að hann uiundi ekki taka hart á sér, þó hann fangi sér eina af þeim. Hann fór því úin í herbergi Eiríks og leitaði um stund að einhverri bók, sem hann h'efði ekki lesið. Hann tók þá eftir Því, að skrifpúlt Eiríks var ólæst. Einhver undarleg og áköf forvitni §rípur hann. Hann opnaði það, og þar beint fyrir framan hann sér hann hréf til sín með hönd Eiríks. Honum verður hverft við. Þá heyrðist hon- Uln einhver koma. Hann skellir aftur Púltinu og hraðaði sér burt. Svo hlustaði hann til, hvort nokkur kæmi en heyrði ekkert. Að því búnu lokaði hann húsinu og las bréfið, því það var ekki lokað. Svo leið tíminn og Pétur átti í ^úklu stríði við sjálfan sig eftir bréf- festurinn. Hvað átti hann að taka fil bragðs? Hann var nú búinn að kornast að því, sem hann hafði lengi Srunað. Átti hann að gjöra opinbert hvers hann varð vís eða átti hann að þegja? Ef hann léti nokkurn vita Petta, kæmist það óðara í allra vit- Uud. Svo mundi Eiríkur reiðast hon- um 0g rifta svo öllu saman, og þá ^®ri úti með það alt, þess væri hann árviss, og svo yrði hann engu bætt- &ri. Og Eiríkur mundi svo fara sínu ^m, þegar honum sýndist. En því 6 ki að þegja og láta ekki á neinu bera, — en var nú ekki óskaplegt að þegja yfir þessu. Svo fór hann að hugsa um fátækt sína og alsleysi. Þetta ásótti hann nótt og dag. Það læddist í huga hans á næturnar milli dúranna, og svo fór hann að liggja vakandi tímunum saman og hugsa um þetta. Það olli honum mikillar áhyggju. Hann fór að hugsa um, að ómögulegt væri þó að bendla sig við þetta, þó það kæmi fyrir, því bréfið bæri þar sannleikanum vitni. Það væri skrifað með Eiríks eigin hendi og undirskrifað af honum sjálfum. Og svo fór hagsvonin smá- saman að hvísla að honum, að það væri bezt að þegja, þegja eins og steinn, látast ekkert vita um fyrir- ætlun Eiríks. Reyndu að hagnýta þér heimsku annara. Heimsku — en var þetta nú heimska? Jú, auðvitað var það heimska. Ekki var það vit — svo mikið var víst. Og hann réði það af að þegja. Og honum fanst hann verða rólegri, eins og hann hefði unnið einhverja ógnar þraut. ☆ Nokkru síðar barst sú fregn frá manni til manns, að Eiríkur væri horfinn og findist hvergi. Leit var hafin og fanst lík -hans í ánni. Hann hafði drekt sér í fossinum. Við líkskoðunina sýndi Pétur bréfið, og varð þá ljóst, að Eiríkur var valdur að dauða sínum sjálfur en enginn annar. Hvar sem tveir eða fleiri fundust, var ekki um annað talað en dauða Eirí'ks, hversu voeiflegt þetta hefði verið. Þetta grunaði þá altaf; en það var mikið, að hann skyldi ekki gera þetta fyrr, sögðu þeir. Og svo fóru konur að segja drauma sína, og voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.