Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 115
þingtíðindi 95 eru breytingarnar, en hvort sem þær veriSa hags e?Sa óhags segir tlminn einn og reynslan. ÁriS, sem liðiS er, hefir verið atburSaríkt ^r að mörgu leyti, en líka aS mörgu leyti ekki. út á viS I hinum víStækara heimi ^afa málin veriS aS miklu leyti hin sömu, sem þjóSirnar glíma viS, og heima fyrir h'setti segja hiS sama. Heldur hefir okkur hiiSaS fram en aftur, þó aS ekki hafi altaf Sengi8 eins og viS hefSum óskaS. Þeir Wenn eru til, sem halda aS afrek félags- ins geti veriS svo mörg og mikil aS menn Bæti staSiS á öndinni yfir þeim og hrósaS peim tii skýjanna. En þýSingarmestu verk- m eru ekki altaf unnin fyrir almennings- sjónum. Eitt leiSir af öSru, og þaS sem MjSingarmest er, er oft aSeins I því fólgiS ae halda málunum viS, sem unniS er aS, aS halda stofnuninni viS, svo aS þegar til kastanna kemur, þá verSi stofnunin til, ri1 aS leysa þaS verk af hendi, sem þörf er á. En þó er ég ekki aS breiSa yfir neitt °& vil ekki, sem I dagsljósiS ætti aS koma. Á þessum undanförnu 15 mánuSum höf- um vér séS á bak nokkrum ágætum félags- ménnum, sem vel og lengi hafa unniS á emn eSa annan hátt I þágu félagsins. Þar ég meS öSrum föSur minn, Ólaf Péturs- ®°n, sem I mörg ár var skjalavörSur fé- agsins; hann dó í febrúarmánuSi s.l. MeS- a beirra annarra, sem dáiS hafa, þó aS ég afl ekki enn fullkominn lista, má nefna: eiSursverndara félagsins, Svein Björns- °n; forseta íslands. Eins og getiS hefir ^erið, fer fram minningarathöfn í dag, kl. ,e. h., i Pyrstu lútersku kirkjunni. Dr. ■Kichard Beck flytur þar minningarræSu, fn séra Valdimar J. Eylands stjórnar at- nefninni. — GengiS verSur af fundi stuttu ynr fJögur og I kirkjuna. HeiSursfélagar, sem dáiS hafa eru: — lafur Pétursson og Arinbjörn S. Bardal. ASrir félagar, er látist hafa eru þessir: Josephlna Jóhannson, Winnipeg Hjörleifur Björnsson — “öhanna Pétursson — Jgíús B. Benediktsson, Langruth Hoðvar Jónsson — °ðvar H. Jakobsson, Árborg akob VopnfjörS, Blaine , 'nar Haralds, Vancouver , rs- Áslaug ólafsson — rs. Gróa Pálmason, Winnipeg Beach I<- 6^n Ánderson, Gimli j_rlsfján IndriSason, Mountain rs- Anna María Nelson, Lundar. Eif'*eÍrÍ gefa veriS, sem ég hefi ekld nefnt. mj ef_beir, sem vita af öSrum, vildu láta t>að a*a af Þeim, yrði hægt aS leiSrétta Drent' UI" 60 ræ®a bessi verSur birt á Vér minnumst þessara félagsbræSra og systra meS þakklæti fyrir samstarfiS og góSa frammistöSu I sameiginlegum málum vorum. Smá saman tínast vinir og sam- verkamenn úr tölunni, þeir, sem héldu þessari stofnun viS. paS verSur I trygS viS minningu þeirra og verk, aS viS höldum þvl starfi áfram, sem þeir helguSu Hf sitt og krafta. En nú vil ég tiltaka nokkur verkefni og svæSi, sem félagiS og stjórn þess hefir unniS á, á hinu liSna ári. Og þar nefni ég fyrst: Fundir Fundir félagsins hafa verið eins og vanalega og nefndin komiS saman til að vinna sín verk, þau, er félagiS lagSi henni I hendur. Þar að auki hafa nefndarmenn, I nafni félagsins, sótt ýmsa aðra fundi og fyrirtæki félaginu til styrktar og eflingar. En þó ber aS taka þaS til greina, aS stund- um vegna tímaleysis og anna, var nefndar- mönnum ekki létt um aS sækja fundi reglulega. Alt þaS starf, sem unniS er af stjórnarnefndarmönnum, er I hjáverkum unniS. Og þegar margt kallar, er ómögu- legt aS sinna því öllu. ÞaS er oft erfitt aS velja um, og þess vegna hafa stundum fundir stjórnarinnar orSiS aS sitja á hak- anum hjá sumum nefndarmönnum, þó aS aSrir hafi hins vegar sótt fundi samvizku- samlega og vel. útbreiðslustarfsemi Um útbreiSslutilraunir félagsins er þaS aS segja, aS unniS hefir veriS aS þeim af flestöllum stjórnarnefndarmönnum á einn eSa annan hátt, þó aS ekki hafi alt verið gert, sem gera skyldi. En ég, sem forseti félagsins, biS engrar afsökunar á því. FundiS hefir veriS aS ýmsu I sambandi viS rekstur mála félagsins, og er gott aS svo skyldi vera. ViS værum illa staddir, ef alt væri orðið svo fullkomiS, aS ekkert fyndist, sem bæta mætti, eSa, ef að áhuginn væri orSinn svo lítill, aS enginn kærSi sig um hvort vel eSa illa færi. En meSal útbreiðslumála, sem unnin hafa verið, mætti neína margar samkomur og hátíSahöld meðal íslendinga, þar sem íslenzkt mál er notaS, — og ekki sizt meSal deilda félagsins. — Hægt væri aS segja, að kirkjurnar vinni aS útbreiSslumálum hvenær sem messað er á Islenzku — aS blöSin vinni að útbreiðslumálum, þar eS þau eru gefin út á Islenzku, — aS ein- staklingar, þegar þeir hittast og heilsa hver öðrum á móðurmálinu, vinni aS út- breiSslusta.rfsemi. ÞaS er erfitt að full- yrða hvaS sé og hvaS sé ekki beint út- breiSslumál. Jafnvel mætti segja, aS meSal yngri íslendinga, þeirra, sem skara fram úr og vinna sér heiSur, aS þeir vinni aS út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.