Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 116
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA breitSslumálum. Þess vegna sagSi ég, aS þó aS afturför mœtti kalla i sumu, sem unniS hefir veriö aS, þá hefir oklcur þó yfirleitt miSaS áfram, sem sé, framfarirnar hafa orSiS meiri en afturfarirnar. En meSal hins áþreifanlega má nefna samkomur félagsins og deildanna, eins og t. d. samkomu Fróns s.l. mai, 1951, og aSra samkomu Fróns á árinu, sem aldrei hafa tekizt betur en á þessu liSna ári. Ég veit ekki mikiS um bókasöfn og lestrarfé- lög meSal deilda, en um bókasafn deildar- innar í Winnipeg má fullyrSa meS réttu, aS æSi langt er síSan aS fleiri bækur hafa veriS teknar út til lesturs, en á þessum s.l. vetri. Samkoman í Playhouse Theatre, sem haldin var 30 marz fyrir ári siSan undir umsjón háskólastólsnefndarinnar, þar sem María Markan östlund og Agnes Sigurdson komu fram, má teljast undir þessum US. í Árborg heldur deildin Esjan árlega samkomu, þar sem m. a. börn koma fram og keppa í framsagnarlist og hljóta verS- laun fyrir. Á þeim tíma sem liSinn er siSan aS síSasta þing var haldiS, hafa tvær slik- ar samkomur veriS haldnar meS ágætum árangri. Einn lceppendanna, ungur dreng- ur, sem ber íslenzkuna fram eins og lnn- fæddur íslendingur væri, og sem hlaut verSlaun I slnum flokki, kemur fram á samkomu aSalfélagsins annaö kvöld og þá fáum viS tækifærí til aS dæma um þaS, sem unniS hefir veriS af deildinni I Árborg. Samkoma var haldin I Selkirk I mal I fyrra; þangaS sendi ég Islenzkar myndir, sem félagiS á, en gat ekki, anna vegna, sótt þá samkomu sjálfur. LestrarfélagiS á Gimli hélt samkomu 13. september s.l., og I desembermánuöi s.l. var haldin samkoma á Lundar, þar sem próf. Finnbogi GuS- mundsson og Dr. Áskell Löve komu fram og fluttu erindi. Hér I Winnipeg hafa veriS ýmsar samkomur, eins og t. d. þegar opinberlega var tekiS á móti Próf. Finn- boga GuSmundssyni sem hinum fyrsta embættismanni viS hinn nýstofnaSa kenslu stól I íslenzkum fræSum viS Manitobahá- skóla, sem ég mun minnast nánar siSar. Próf. Finnbogi GuSmundsson er þegar farinn aS ferSast út um bygSir Islendinga til þess aS vinna aS útbreiSslumálum fé- lagsins. Sumir munu ef til vill hugsa aS félagiS hafi HtiS viS feröir hans aS gera. En tilfelliS er, aS ef félagiö væri ekki til né deildir þess til aS taka á móti honum er auSskiliS hve miklu örSugri ferSalög hans og móttökur yrSu en raun hefir orSiS á. í næstu forsetaskýrslum, eins og t. d. á næsta þingi, tel ég víst, aS margt verSi sagt um feröir Próf. Finnboga út um bygSlr og starf hans viS útbreiSslumál okkar. Ég geri ekki meira nú en rétt aS minnast á ferSir hans, þvl þær eru rétt aS byrja. En aS mikiS gott leiSi af þeim megum viS telja sem sjálfsagSan hlut og verSur þaS félaginu og málefnum þess til ómetanlegs styrks. — Annar maSur, sem er utan stjórnar fé- lagsins, en sem heldur áfram aS vinna aS málum vorum og hefir leyst mikiS og gott verlc af hendi þetta liSna ár er Dr. Richard Beck. Dr. Beck, fyrrverandi forseti félagsins, hefir sem áSur sýnt I verki góShug sinn til þess og haldiS áfram útbreiSslu- og kynningarstarfsemi sinni I þágu íslenzkra bókmennta og menningar. Hann flutti kveSjur félagsins á ársfundi fræöafélags- ins The Society for the Advancement of Scandinavian Study bæSi I fyrravor, er fundurinn var haldinn I North Park College, Chicago, og aftur nú I maíbyrjun, er fundurinn fór fram I Luther College, Decorah, Iowa; I sambandi viS ársfundina flutti hann einnig á umræddum skólum eSa öSrum samkomum erindi um íslenzk efni, og einnig á ársfundunum sjálfum. Ennfremur hefir hann á tlmabilinu síSan seinasta þjóSræknisþing var haldiS flutt önnur erindi og ræSur um ísland og ÍS" lenzkar bókmenntir, meSal annars I útvarp frá Grand Forks. Þá má sérstaklega geta þess, aS hann talaöi nýlega á segulband þrjú hálftíma erindi um vestur-Islenzk ljóSskáld, er útvarpaö var af Rlkisútvarp- inu íslenzka. Dr. Beck hefir einnig, eins og aS undanförnu, ritaS margt um íslenzk efni bæSi á ensku og Islenzku, meSal ann- ars minningargrein um herra Svem Björnsson, forseta Islands og heiSurs- verndara félags vors, og verSur hún birt sem forustugrein 1 sumarhefti ,,The Amer- ican-Scandinavian Review' I New York. Margt fleira mætti nefna, þvl I raun og veru er alt, sem félagiS gerir, — hvort sem þaS er stjórn þess, deildir eSa ein- staklingar innan þeirra, útbreiSslustarf- En þar sem ég skipti málunum niSur, tek ég upp næsta atriSi, sem ég nefni: Gestir Gestir á þessum siSastliSnu fimmtán mánuSum hafa ekki veriS eins margir og oft áSur. En þó má telja meSal þeirra Þ-1; sem íslendingum var mikiS fagnaSarefm aS mega sjá og kynnast. Fyrst má nefna- þær tvær konur, sem ég nefndi áSan, og sem komu undir umsjón háskólakensln- stólsnefndarinnar — frú María Markan Ostlund og ungfrú Agnes Sigurdson. komu fram á skemtikvöldi, sem haldi var I Playhouse Theatre; einnig söng £r María Markan I báSum kirkjunum. HingaS kom til aS ganga I þjónustu h skólans ungur maSur og kona hans, Dr- Áskell Löve og frú, sem bæSi eru grasa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.