Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 118
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA komi atS einhverjum notum aS vera meS- limur félagsins, og a'S aSeins þeir ráSi mál- um þess, sem eru reiSubúnir til aS láta verk fylgja orSi, aS sýna þaS meS verkun- um aS þeir beri umhyggju fyrir málum félagsins, nógu mikla til þess aS vilja borga í félagssjóS eitthvaS meira en þenn- an eina fátæklega dollar á ári, sem nú er borgaSur. Undir þessum li'S vil ég líka minnast á bók, sem gefin var út á íslandi, er samin var af varaforseta félagsins, Dr. Tryggva J. Oleson. Bókin er, eins og menn vita, áframhald af Sögu íslendinga í Vestur- heimi, samtaka þeirra, landnáms og ann- ara viSburSa. Bókin hefir fengiS góSa dóma og ætti aS vera i hverju bókasafni, hvort sem er einstaklings eSa félags. Bókin fæst í bókabúS DavíSs Björnssonar. Háskóiarnál Undir þessum liS kem ég aS máli, sem ég hefi vilciS aS í öSrum greinum, og er þaS mér gle'Siefni aS geta auglýst þaS hér, þó þaS sé engum nýjar fréttir, aS byrjaS var aS starfrækja kenslustólinn í vetur, aS þvi leyti til, aS prófessor var ráSinn og kom hann hingaS I desembermánuSi s.l.; hefir hann veriS aS kynna sér íslendinga hér vestra, bæSi i Winnipeg og utan bæjar, og líka hefir hann kynnt sér tilgang og af- stöSu stofnunar þessa kenslustóls. Eftir því, sem ég bezt veit, er takmarkinu, sem sett var, næstum því náS. Walter dómari Lindal, sem ein driffjaSranna hefir veriS, ber skýrslu um þaS efni inn á þing á morgun (þriSjudag) kl. 10 f. h. og þá fáum viS aS heyra hvaS hefir gerzt og hvernig alt hefir gengiS. Okkur var öllum mikiS gleSiefni aS taka á móti nýja Prófessornum, Finnboga GuS- mundssyni. Margir meSal eldri íslendinga þektu föSur hans eSa könnuSust viS hann. Og svo kom hann hingaS meS hin beztu meSmæli, sem mögulegt var aS heimta! VerSur mikils vænst af honum er tímar líSa. ViS megum bara ekki vera of kröfu- harSir á honum og ætla aS hann vinni of stór kraftaverk fyrir olckur. ViS verSum aS vera i leik meS honum og styrkja og stySja hann á allan mögulegan hátt til þess aS þessi tilraun takist. En hún verSur og er hiS glæsilegasta minnismerki, sem Islendingar skilja hér eftir sig. ÞaS hefir engu öSru þjóSarbroti tekist aS gera ann- aS slíkt, jafnvei ekki þeim, sem miklu fjölmennari eru! En þó aS svo sé megum viS ekki leggja árar I bát, því framtíSin kaliar. -— ViS verSum aS ráSstafa framtíS þessa embættis og annars 1 sambandi viS mál vor. Dr. Thorlakson, sem mikiS hefir unniS aS þessum málum og veriS önnur aSaldriffjörSrin I þeim, flytur hér ávarp á miSvikudagsmorguninn kl. 11, sem hann kallar „pjóðræknissamtök Vestur-íslend- lendlnga og framtíðin“. Og þá fáum viS aS heyra meira um þetta mál. En í millitíS- inni býS ég Prófessor Finnboga GuS- mundsson. hjartanlega velkominn til okkar og óska honum alls góSs I þeirri ábyrgSar- miklu stöSu, sem hann hefir veriS skip- aSur i. íslenzkukennsla Um íslenzkukennslu barna á laugardög- um er þaS aS segja, aS þennan undanfarna vetur höfum viS haft eina af hinum sam- viskusömustu kennslukonum, sem viS höf- um enn haft völ á. Á hverjum laugardegi gerSi hún sér ferS inn i bæinn alla leiS frá Middle Church, hvernig sem veSur var, til aS kenna börnunum. Ég á hér viS Mrs. Guttormsson, mikilhæfa konu. En börnin voru miklu færri en vanalega og sóttu skólann illa. Hvort þaS var nokkrum aS kenna en foreldrunum og börn- unum sjálfum veit ég ekki. En von- andi er, aS hægt verSi aS endurreisa skól- ann aftur og aS hann verSi meS sama blóma og aS hann var fyrir örfáum árum- Þetta verSur mál fyrir hina nýju stjórnar- nefnd aS ráSa fram úr og ég vona, aS henni takist þaS betur en nefndinni, sem viS völd hefir veriS. Kánisstyikur í námstyrksmál var nefnd sett á síSasta þingi, milliþinganefnd, en aldrei var hún kölluS saman, en þó tók stjórnarnefndin sig til og styrkti unga og efnilega stúlku til framhaldsnáms á Frakklandi, ásamt meS öSrum stofnunum og vinum hér í bæ- Hún var Miss Thora Ásgeirson, sem nú er á Frakklandi og stundar þar nám i píanó- leik. Til er margt ungt íslenzkt hæfileika- fólk, sem væri þess maklegt aS hljóta styrk. Ætti því e. t. v. aS stofna sjóS, sem draga mætti úr einhverja ákveSna fjár- upphæS til styrktar þeim, sem nefndin velur á hverju ári. ómögulegt er aS segja annaS, en aS þaS sé þarft og viSeigandi þjóSræknisstarf! Ný mál Undir þessum liS kemur mér eitt mál aSallega til hugar, en þaS er, aS þar sem aS eignir féiagsins, sem sumar eru dýr- mætir gripir, eru orSnar töluvert margar, ætti félagiS aS hafa einhvern ákveSinn geymslustaS, sem hægt væri aS flytja Þ muni á, og líka sem hægt væri aS geyma þá á óskemmda. StaSurinn verSur aS vera g6Sur- Ég hefi t. d. á þvl tímabili, sem ég n®11 veriS forseti félagsins, safnaS aS mér ur ýmsum áttum munum, sem félagiS átti e a hefir eignast, eins og t. d. sem hér segir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.