Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 119
þingtíðindi 99 Skrautrltað skjal, innbuudið í leður- banð, frá ríkisstjórn íslands. Skrautritað skjal frá pjóðrœknisfélagi islands. utskorinn kertastjaka frá Ungmenna- félagi fslands. Tvær standmyndir, gerðar af íslenzkri konu. Slj’ndamót fj’rir lieiðursfélagaskírteini. 1‘rentuð forni af heiðursfélagaskír- teinum. Málverk frá íslandi. Ulötur, sem félagið liefir eignast. af fteðum fluttum á íslandi. Þessir munir eru hjá mér. Þar ats auki eru blöð og bækur og ýmislegt annaS dýr- ma5tt, sem má ekki glatast eSa skemmast. í*etta mál hefir veriS boriS inn á fund stjórnarnefndar en engin ákvörðun gerð. t'ingiÖ mætti e. t. v. vísa þessu máli til J'efndarinnar og biSja hana aö ganga frá Pví nú, er ég geng úr embætti, eins og ég efi ákveðiS aS gera, vil ég ekki atSeins Seta afhent nýju nefndinni j>essa muni eldur vil ég einnig hafa einhverja vissu dhi, að þeir verSi geymdir á góSum stað, . r sem engin hætta er á aS þeir skemm- ist. Mér var trúað fyrir þeim og mér >nnst ég bera ábyrgS á þeim enn, jafnvel Pó að ég gangi úr nefndinni. A8 endingu vil ég svo minnast þess, aS r nefndinni gekk I vor skrifari okkar, eem var llka heiðursfélagi, hr. J. J. Bfld- e11- Hann var einn af stofnendum félags- ms og var einn af hinum fáu, sem hélt h,ram aS starfa I nefndinni þrátt fyrir aan aldur og önnur störf. En nú I vor ogerSi hann aS flytja austur til ontreal, ekki þó til aS setjast I helgan s ein, þvj ag hann heldur uppi starfsemi ar eSa gerir ráS fyrir þvl, eins og „hann h?r* enn ungur maður.“ Stjórnarnefndin J t honum kveSjusamsæti og óskaSi hon- m allrar blessunar, er hann fór, og þakk- 1 honum fyrir samstarfiS á þvl langa mabili, frá þvl aS félagiS var stofnaS. s ég veit aS þingiS gerir hiS sama. er máli mlnu lokiS. En samt eru h ií atriSi, sem ég hefi ekki minnst á, en af k et vil1 átt vera talin upp. En nef 6SSU sést, aS þó aS mikiS vanti á, aS h_ ndin hafi unniS fullkomiS verk, hefir VenJ*ki veriS iSjulaus. í mörg horn hefir ven a® 1Ita’ °S þegar verkiS er I hjá- C!?m unniS, er varla viS öSru aS búast, 6n að á vanti. h g alla fulltrúa og gesti velkomna á j. , a. brítugasta og þriSja ársþing ÞjóS- msfélags íslendinga I Vesturheimi, og Vona aS þaS takist vel. aS 5 Seg;1 ^atta þing sett og biS þingheim aö faka til starfa. Dr. Richard Beck lagSi til aS nefndinni sé þakkaS fyrir starfiS á liSnu ári, Trausti ísfeld studdi, samþykt. Þá las skrifari þingboSiS, er birst hafSi I báSum íslenzku blöSunum. Dr. Richard Beck lagSi til og Trausti ís- feld studdi, aS forseti skipaSi tvær þriggja manna nefndir: kjörbréfanefnd og dag- skrárnefnd. Varaforseti bar fram tillöguna og var ,hún samþykt. Þessir voru skipaSir I kjörbréfanefnd: Jón Jónsson, Winnipeg Mrs. L. Sveinson, Lundar Einar Magnússon, Selkirk. En I dagskrárnefnd: Dr. Richard Beck, Grand Forks, N.D. Ragnar Stefánsson, Winnipeg T. J. Glslason, Morden. Tóku þessar nefndir til starfa, en á meSan var 10 mlnútna hlé. Dr. Beck las slSan skýrslu dagskrár- nefndar og var hún svona: Skj'rsla dagskrárnefndar Dagskrárnefndin leggur til, aS fylgt sé hinni prentuSu dagskrá þingsins, aS því viSbættu, aS sem 6. liSur komi: Minningar- athöfn um herra Svein Björnsson, hinn nýlátna forseta Islands. VerSur dagskráin þá á þessa leiS: 1. pingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Minningarathöfn 7. Skýrslur milliþinganefnda 8. útbreiSslumál 9. Fjármál 10. FræSslumál 11. Samvinnumál 12. útgáfumál 13. Kosning embættismanna 14. Ný mál 15. ólokin störf og þingslit. Var skýrslan samþykt meS álögSum breytingum. Fjárhagsskýrslu félagsins var útbýtt meSal fundarmanna og las féhirSir G. L. Jóhannsson skýrsluna og útskýrSi hana og lagSi slSan til aS henni væri vísaS til væntanlegrar fjárhagsnefndar. Mrs. S. Backman studdi tillöguna og var hún sam- þykt. Fjármálaritari GuSmann Levy las slna skýrslu og lagSi til aS henni væri vlsaS til væntanlegrar fjármálanefndar. G. L. Jó- hannsson studdi tillöguna og hún var sam- þykt. Þá las féhirSir skýrslu Hannesar Péturs- sonar, er tók aS sér umsjón byggingarinn- ar aS 652 Home Street eftir lát ólafs Péturssonar skjalavarSar og eignaumsjón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.