Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 121
þingtíðindi
101
Expenses—
Tímarit, storage 4.40
Management 120.00
Sundry Expense 12.00
Icelandic National
League 1,500.00
$2,974.51
Credit Balance
Dec. 31, 1951 455.30
$3,429.81 $3,429.81
The above statement has been audited
and found correct.
Jóhann Tli. Beck, Steindór Jalcobsson,
Auditors.
Nsest iagSi kjörbréfanefnd fram bráSa-
birgöarskýrslu og voru þessir fulltrúar á
Nngi, en fieíri voru væntanlegir.
H. G. Grímsson lagSi til aS skýrslan
væri viStekin, en aS kjörbréfanefnd héldi
áfram starfi sínu þar til allir fulltrúar
hefSu skilaS kjörbréfum sínum. Dr. Beck
studdi tillöguna og var hún samþykt.
Nöfn erindreka á þjóðra'knisþingi
2., 3. og 4. júní 1952
• ■Báran“, Mountain, N.D.
H. C. Hjaltalín .............20 atk.
Jóhannes Anderson ...........20 —
A. M. Ásgrímsson ............20 —
6* J. Jónasson ..............20 —
H. B. Grímson ...............20 —
"Erón“, Winnipeg, Man.
Hróf. T. J. Oleson ..........18 —
Próf. p. GuSmundsson ........18 —
Mrs. I. Jónsson .............16 —
Mrs. B. E. Johnson ..........18 —
Miss E. Hall ................18 —
Mrs. Salome Backman .........18 —
Hjörtur Brandson ............18 —
Hagnar Stefánsson ...........18 —
Jón Jónsson ...........)....18 —
"Brúin“, Selkirk, Man.
Mrs. Sylvia Laronde .........15 —
Trausti Isfeld ..............11 —
H. Magnússon ................16 —
"Esjan", Árborg, Man.
Alis Peterson ...............11 —
Svanbjörg Sveinson ..........11 —
Sesselja BöSvarson ..........11 —
Þórarinn Gfslason ...........11 —
Herdís Eirfkson .............10 —
SígurSur Einarson ...........11 —
Man.
Mrs. Kristfn Thorsteinson ...20 —
™rs- J. B. Johnson ..........20 —
J- J. Johnson ..........20 —
Ingóifur Bjarnason ..........20 —
,,Lundar“, Man.
Ólafur Hallson ..............16 —
Mrs. L. Sveinson ............17 —
Mrs. Soffía Benjamínsson ....16 —
„ísland“, Morden, Man.
J. B. Johnson ...............12 —
T. J. Gíslason ..............12 —
Thomas Thomasson ............12 —
J. JOHNSON
MRS. L. SVEINSON
E. MAGNÚSSON
Fundi slitiÖ þar til kl. 2 e. h.
Annar l'undur
Annar fundur pjóSræknisfélagsins var
settur kl. 2 e. h. á mánudaginn 2. júní.
Skrifari las fundargerning og var hann
samþyktur meS nokkrum smá leiSrétting-
um, samkvæmt tillögu Trausta ísfelds og
H. B. Grímssonar.
Forseti las skýrslu frá þjóöræknisdeild-
inni á Gimli og var hún samþykt, sam-
kvæmt tillögu Dr. Becks og H. B. Grfms-
sonar. Lét Dr. Beck í ljósi ánægju sína yfir
þvf hve skýrslan bæri glöggan vott um
mikinn áhuga fyrir þjóSræknisstarfinu, og
í sama streng tók Mrs. S. Backman.
Ársskýrsla deildarinnar „Ginili“ árið 1951
SíSastliÖiS ár hefir starfsemi deildar-
innar gengiS vel undir forustu Jóns J.
Jónssonar. Samkoma var haldin á árinu,
er fór fram á íslenzku. Börn Islenzku skól-
ans skemtu þar ásamt Söngflokk Nýja-
íslands undir stjórn Jóhannesar Pálssonar.
Forseti ÞjóSræknisfélagsins var þar einn-
ig staddur meS upplestur. ArSur af þessari
samkomu fór til íslenzka kenslustólsins viS
Manitobaháskóla.
Islenzku skólinn var settur í gang f
október og starfaöi til 1. maí. ForstöSu-
kona skólans var Mrs. Sylvia Kardal. MeS
henni störfuSu þessar konur:
Mrs. Albina Johnson
Mrs. Josephina Johnson
Mrs. GuSrún Einarsson
Mrs. Jóhanna Helgason
Mrs. Ingibjörg Bjarnason.
Nýlega heimsóttu börn Islenzku skólans
„Betel" og skemtu gamla fóikinu meS upp-
lestri, framsögn og söng.
Deildin telur 90 meSlimi. 1 sjóSi um ára-
mótin $20.00. Félagsskapurinn er fátækur
peningalega, en rfkur af áhuga.
í vetur var stofnuS lestrardeild. Mrs.
Kristín Thorsteinsson veitti þeirri deild
forstöSu. Sú deild hefir haft sögulestur
tvisvar f mánuSi. „Njála“ var lesin spjalda
á milli. Miss Sigurbjörg Stefánsson las og
útskýrSi fyrir hlustendum. Þótti þaS mjög
góS skemtun og var vel sótt.