Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 122
102
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Embættismenn deildarinnar eru:
Forseti: Jón J. Jónsson
Skrifari: Ingólfur N. Bjarnason
Gjaldkeri: Ellas ólafsson
MetS beztu kveSjum til þingsins.
Þá las forseti skýrslu deildarinnar
,,Brúin“ I Selkirk. G. J. Jónasson lagSi til,
og margir studdu, aS hún væri samþykt.
Skýrsla
deildarinnar „Brúin“ í Selkirk
fyrir árið 1951
Deildin hélt sex fundi á árinu, sem voru
allir nokkuð vel sóttir, og hafSi tvær arS-
berandi samkomur. Einnig efndi deildin
til skemtisamkomu fyrir eldra fólkiS, sem
höfS var 15. maí. Séra SigurSur Ólafsson
ávarpaSi heiSursgestina meS vel völdum
orSum eins og honum er títt. Einnig flutti
Mr. ólafur Hallson erindi um ísland og
ferS sína þangaS.
Þrír meSlimir hafa dáiS á árinu: Mrs.
GuSlaug Johnson, Mrs. Herman Nordal
og Miss Adda Thordarson.
Þrír nýlr meSlimir hafa gengiS I félagiS
á árinu.
MeSlimatala deildarinnar er nú 49.
ED. B. OLSON, forseti
A. GUÐBRANDSON, skrifari
H. B. Grtmsson las skýrslu deildarinnar
„Báran“, N. Dakota, og var hún þökkuS og
samþykt, samkvæmt tillögu Mrs. L. Sveins-
son og Próf. T. J. Oleson.
Skýrsla
deildarinnar „Báru“, Mountain, N.D.
fyrir árið 1951
Ársfundur Báru var haldinn aS Moun-
tain, N.D., þann 2. febr. 1952 og voru eftir-
fylgjandi kosnir I embætti fyrir þetta ný-
byrjaSa ár:
H. T. Hjaltalín, forseti
G. J. Jónasson, varaforseti
H. B. Grlmson, skrifari
O. G. Johnson, varaskrifari
Jóhannes Anderson, féhirSir
S. A. Björnson, varaféhirSir
P. B. Ólafsson, fjármálaritari
O. K. Thorsteinsson varafjárm.
Helgi Björnsson, skjalavörSur.
Á árinu voru haldnir þrír aSalfundir og
sjö nefndarfundir, og voru flestir allvel
sóttir og skemtilegir, samt er þaS okkar
aSalmein hvaS illa eru sóttir fundir svona
vanalega.
StarfiS á árinu hefir gengiS vel; viS
héldum samkomu 17. júnl 1951 og var
samkoman allvel sótt og gott veSur. Séra
E. H. Fáfnis og Dr. Richard Beck voru
aSalræSumenn á samkomunni og svo var
tvísöngur og almennur söngur; fór allt
mjög vel fram og var gerSur góSur rómur
aS samkomunni. Forseti, G. J. Jónasson,
setti samkomuna og kallaSi á borgarstjóra
M. F. Björnson til aS bjóSa fólk velkomiS,
sem hann gjörSi mjög myndarlega, og svo
tók Dr. R. Beck viS stjórn og tókst þaS
prýSilega. Gov. Brunsdale var á samkom-
unni og ávarpaSi fólkiS.
Báran fékk Mrs. H. F. Danielson frá
Winnipeg suSur aftur fyrstu viku I júnl
og var hún hér I fimm vikur aS kenna
söng og íslenzku. Hún kendi I þremur
stöSum, Gardar tvo daga I viku, Mountain
tvo daga og Hallson tvo daga I viku; sóttu
alls 85 börn skólann, hafSi hún svo tvær
samkomur, aSra á Gardar og hina á
Mountain, voru báSar vel sóttar og gjörSu
börnin framúrskarandi vel; var samkom-
an Mrs. Danielson og börnunum til stór-
sóma og á Mrs. Danielson stórar þakkir
skiliS fyrir ágætt starf þennan tíma, sem
hún var hér hjá okkur, aftur kærar
þakkir.
Tani Björnsson frá Seattle hélt söng-
samkomu hér I kirkjunni aS Mountain I
ágústmánuSi slSastl.; hann var aSstoSaSur
af Miss Kristine Bjornson frá Cavalier
viS hljóSfæriS; var samkoman vel sótt og
ágæt skemtun. Báran stóS fyrir samkom-
unni og ágóSinn af henni var gefinn til
Elliheimilisins ,,Borg.“
Báran telur 100 meSlimi nú.
MeS óskum alls hins bezta og aS breyt-
ing á þingtlma reynist til blessunar og
kær kveSja til þingfólks og allra íslend-
inga nær og fjær.
H. T. HJALTALÍN, forseti
H. B. GRÍMSON, skrifari
Dr. Tryggvi J. Oleson las skýrslu deildar-
innar Frón I Winnipeg I fjarveru ritara,
Heimis Thorgrímssonar. Th. J. Gíslason
lagSi til og Mrs. J. B. Johnson studdi aS
skýrslunni væri veitt viStaka meS þökkum
og var þaS samþykt I einu hljóSi.
Ársskýrsla „Fróns"
Ritari Fróns gerSi all-ýtarlega grein
fyrir starfi deildarinnar I skýrslu sinni ú.
ársfundinum, sem haldinn var 3. desember
1951. Skýrsla þessi var prentuS I báSum
Islenzku vikublöSunum 13. sama mánaSar
og er þeim vlsaS til hennar sem frekar
vilja fræSast um hag deildarinnar. prátt
fyrir þaS verSur samt reynt aS gera hér
grein fyrir þvl helzta, sem unnizt hefir
síSan þing kom slSast saman.
Frón telur nú 204 meSlimi og er þao
hærri tala en veriS hefir mörg undanfarin
ár. Er þetta aS milclu leyti aS þakka dugn-
aSi Jóns Johnson fjármálaritara. Fjár-
hagur deildarinnar er I góSu lagi. Er þetta
aSallega þvl aS þakka aS tvö síSustu miSs-