Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Síða 123
þingtíðindi 103 vetrarmótin hafa borið sig ágætlega, en auk meSlimagjalda eru þessi mót eina tekjulind okkar. Samskot eru aS vísu tekin á flestum almennum fundum, en sjaldnast fara þau fram úr fundarkostnaSi. HvaS ^tgjöld snertir ber aS geta þess, aS ÞjóS- rseknisfélagiS hefir stutt okkur til bóka- kaupa af mikilli rausn undanfarin ár. Alt betta hefir orSiS til þess aS viS eigum nú efna hundraS dali I sjóSi. Á ársfundi 4. des 1950 tók Mrs. Xngibjörg Jónsson viS forsetaembætti af Próf. ^vysgva J. Oleson, sem því hafSi gegnt WoS heiSri og sóma í fjögur ár. Enn er hann samt í nefndinni. Á siSasta ársfundi gengu úr nefndinni eftir langa og dygga bjónustu þeir Steindór Jakobsson og DavlS Björnsson, en í staS þeirra komu þeir Erie Isfeld og Dr. Áskell Löve. Á þvi ttmabili, sem þessi skýrsla nær til, stðS deildin fyrir tveimur miSsvetrarmót- um og voru bæSi haldin I G. T. húsinu viS Juikla aSsókn. Pimm almennir fundir voru kaljnir, en stjórnarnefndarfundir voru níu. ^lestir fundir hafa veriS allvel sóttir, en ÞaS köllum viS góSa aSsókn ef 80 til 100 Júanns eru á fundi. Nú hefir sú breyting orSiS á, aS Prón í*r aS senda erindreka á þing eins og aSrar deildir og ætti þetta aS efla aSstöSu °kkar gagnvart aSalfélaginu og utanborg- ar deildum aS miklum mun. ÞaS þarf ekki ae taka þaS fram, aS Frón sækist ekki eftir neinu einræSisvaldi innan félag3ins, en þar sem um þýöingarmikil mál er aö raeSa er gott aS þurfa ekki aS eiga alt Undir þeim tiltölulega fáu meSlimum okk- ar sem aS jafnaSi sitja þing. k'rón mun eftir sem áSur leitast viS aS ^tarfa af dugnaSi og samvizkusemi aS 0'lum þeim málum, sem viS álttum aS helzt ruegi verSa okkur Vestur-íslendingum til góSs og gagns. Deildin hefir ekki til ®argra ára staSiS betur aS vlgi gagnvart Þeim málum, sem nú heimta úrlausnar. H. THORGRIMSSON, ritari N. B. £g iæt fyigja prentuSu skýrsluna, ®em vikiö er aS hér aS framan, ef ske ynni aS þingiS lcærSi sig um aS bóka nana. jj. jh. Í3ú breyting varS á stjórnarnefnd Fróns síöasta ársfundi, aS frú Ingibjörg Jóns- °n tók viS forsetaembættinu af prófessor ryggva J. Oleson, sem því hafSi gegnt af ugnaöi og stakri samvizkusemi I fjögur undanfarin ár. Ekki fór hann þó úr nefnd- nni en tðk viS stöSu varafjármálaritara a Erni Thorsteinson, sem úr gekk. ASrar reytingar urSu ekki á stjórnarnefndinni. v'yrsti nefndarfundur, sem haldinn var • janúar 19 51 ákvaS aS fara fram á þaS fe nafsta ÞjóSræknisþingi aS deildin Frón nSi sömu atkvæöaréttindi og utanborg- ardeildir þar eS þingstaSur myndi I fram- tíSinni ekki verSa bundinn viS Winnipeg. Var próf. T. J. Oleson faliS aS gefa stjórn- arnefnd ÞjóSræknisfélagsins sex mánaöa fyrirvara svo sem félagslög mæla fyrir þar sem um breytingu á grundvallarlögum félagsins er aS ræSa. Á næsta fundi nefndarinnar skýrSi for- seti frá því, aS HáskólasjóSsnefndin hefSi mælst til þess, aS Frón hjálpaSi til meS sölu á kSgöngumiSum aS samkomu þeirri, sem sjóSsnefndin hafSi þá ákveSiS aS stofna til I Playhouse Theatre I marzmán- uSi 1951. Var afráÖiS aS Frónsnefndin tæki aS sér aS selja 100 aSgöngumiSa. Þetta tókst, aSallega fyrir framúrskarandi dugn- aS forseta og fjármálaritara Jóns Johnson, þótt aSrir nefndarmenn legSu auSvitaS nokkurn skerf til þess. Eins og fyrri daginn varS þaS fyrsta og stærsta verkefni nefndarinnar aS ráSstafa Frónsmðtinu. ÞaS var aS þessu sinni haldiS I G. T. húsinu og tókst ágætlega. Hr. Valdimar Björnsson frá Minneapolis var aSalræSumaÖurinn og mun orSstlr þess mælskumanns hafa átt drjúgan þátt I þvl aS fólk varS frá aS hverfa aS þessu sinni þar eS samkomusalurinn rúmaSi ekki alla þá, er sælcja vildu. Ágæt kvæSi fluttu þeir Dr. Richard Beck og Einar P. Jónsson ritstjóri; karlakór Svla undir stjórn Arthurs A. Anderson skemti meS góSum og fjörugum söng, en séra Eric H. Sigmar, aSstoSaSur viS hljóSfæriS af Miss Sigrid Bardal, söng nokkra einsöngva öllum til stórrar ánægju. Inntektir aS þessu sinni urSu $428.00 og ágóSi þvl sem næst $200.00 SannaSist hér sem oftar, aS íslendingar sækja engar samkomur betur en þær, sem haldnar eru I G. T. húsinu. MeSlimatala deildarinnar er nú hærri en veriS hefir mörg undanfarin ár eSa nokkuS á þriSja hundraS. Er þetta án efa mest aS þakka frábærum dugnaSi fjár- málaritara Jóns Johnson. BókasafniS hefir ekki veriS vanrækt þetta ár fremur en aS undanförnu. Hefir þaS ekki lítiS hjálpaS til aS stjórnarnefnd þjóSræknisfélagsins hefir stutt okkur I þessu efni af ráSi og dáö. Er þaS fyrst aS nefna, aS hún ánafnaSi okkur 25 hundruS krónum til bókakaupa á Islandi, og þaS annaS aS viS fengum úr sama sjóSi $35.00 upp I kostnaö viS nýjan bókalista, sem viS létum gera I sumar sem leiS. Nam þessi upphæS helmingi kostnaöar. AS lista þessum unnu þau mest bókavörSur, Jón Johnson, og forseti okkar. Nú eru um 2000 bindi I safninu. Telur sá, er þetta ritar, aS viShald bókasafnsins sé þýSingarmesta starf deildarinnar og vill mælast til þess aS allir þeir, sem ráSstafa vilja bókum slnum, láti þær fara í þetta safn þvl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.