Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 124
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hvergi annars staðar eiga íslendingar i Winnipeg aSgang aS fslenzkum bókum, ef þeir örfáu eru undanskildir, sém heimild hafa til þess aS nota safn háskóla fylkis- ins. AuSvitaÖ er sjálfsagt aS allar dýr- mætar og sjaldgæfar bækur, sem ekkert erindi eiga á útlánssafn, fari á þann staS- inn, sem bezt getur varSveitt þær, sem sé háskólasafniS. SíSastliSiS haust gafst Frón kostur á því aS styrkja lftillega þann sjóS, sem efnt var til fyrir Thoru Ásgeirson, er nú stundar framhaldsnám í píanóspili í París á Frakklandi. Fékk deiidin þarna aS láta í ijós aS einhverju leyti þakklæti sitt til Thoru, sem oft og mörgum sinnum hafSi skemt á fundum okkar án eftirtalna eSa endurgjalds. Auk Frónsmótsins var almennur fundur haldinn 23. apríl s.l. og talaSi þar ólafur Hallsson kaupmaSur frá Eriksdale um heimsókn sína til íslands sumariS 1950. Bar hvert orS ræSumanns fallegan vott um ást og ræktarsemi gagnvart ættland- inu. Einnig spilaSi Ólafur nokkur lög eftir sig á hljómplötur, en séra Valdimar J. Eylands sýndi fallegar myndir frá íslandi, sem hann skýrSi meS afbrigSum vel. Annar opinn fundur var haldinn 1. okt. s.l. og flutti þá próf. Áskell Löve skipu- lega ræSu, en sýndi sfSan ótal ágætar lit- myndir frá Islandi, og fékk hvorttveggja bezta dóm. Þetta kveld voru einnig spilaS- ar hljómplötur, sem teknar voru á Islend- ingadeginum á Gimli síÖastliSiS sumar og síSan var útvarpaS yfir C.B.C AS þessu var stór skemtun. BáSir þessir fundir voru all-vel sóttir, t. d. voru á annaS hundraS manns á þeim seinni. Stjórnarnefndin hélt sjö fundi á árinu og voru þeir allir vel sóttir, enda kom þaS sér betur, því alt starf deildarinnar lendir, aS heita má, á nefndinni og þarf ekki aS fárast um þaS því svo mun vfSar vera. í þaS heila tekiS má segja, aS starf deild- arinnar hafi tekist vel og boriS nokkurn ávöxt þótt eflaust mætti meira gera ef nokkur verulegur áhugi væri fyrir starfi hennar hjá almenningi í heild. Víst er þaS þó, aS ekki ættu eldri íslendingar hér f borg f mörg hús aS venda hvaS sam- komur snertir ef Frón lognaSist út af. Til þess kemur þó ekki fyrst um sinn. Winnipeg, 3. desember, 1951 H. THORGRÍMSSON, ritari Lögberg, 13. desember, 1951. Mrs. Herdfs Eiríksson frá Árborg las skýrslu frá deildinni „Esjan“. Dr. Richard Beck lagSi til og Mrs. De Laronde studdi aS skýrslunni væri veitt móttaka meS þökk- um og var þaS samþykt. Skýrsla dcildarinnar „Esjan“, Árborg, Man. MeSlimatala fyrir áriS sem leiS 65. Þrír aöalfundir hafa veriS haldnir á árinu, og nefndarfundir eftir þörfum. Okkar árlega samkoma, uppiestrarsam- keppni f íslenzku, var haldin 17. nóvember 1951, og var dómnefnd frá Winnipeg, Mr. Gísli Jónsson, Dr. Áskeil Löve og séra Philip M. Pétursson. Þölckum viS þessum mönnum fyrir komuna. Sérstakt þakklæti viljum viS votta séra Philip M. Péturs- syni fyrir hvaS fljótt og vel hann liösynnti okkur þegar leitaS var til hans í þessum erindum, á hvaSa tfma árs sem var. Á þessari samkomu skemtu einnig börn og unglingar meS íslenzkum söng. Létu dómarar ánægju sína f ljósi yfir söng og framkomu barnanna. Lestrarfélag deildarinnar starfar meS sama hætti og aS undanförnu. Enn er mikiS lesiS hér af íslenzkum bókum. 520 bækur lánaSar út á árinu, þar eru ekki taldar bækur sem lesnar hafa veriS á heimilinu, þar sem bækurnar eru geymdar. 20 bækur voru keyptar og gefnar til fé- lagsins, þar meS ekki talin tfmaritin. 9 bækur voru bundnar. í stjórnarnefnd eru: Gunnar Sæmundsson, forseti Valdi Jóhannesson, varaforseti Herdís Eiríksson, ritari Emma Vigfússon, vararitari Tímóteus BöSvarsson, féhirSir Kristveig Jóhannesson varaféhirSir Magnús Gíslason, fjármálaritari Franklin Peterson, bókavörSur Kristveig Jóhannesson, varabókavörSur. Fjáimálaskýrsla: í sjóSi frá fyrra ári .........$135.50 Inntektir á árinu ............. 105.80 Samtals $241.30 Útgjöld á árinu ...............$101.50 1 sjóSi um áramót 1951—52 ..... 139.80 Dagsett 12. maf 1952 aS Árborg, Man. GUNNAR SÆMUNDSSON, forseti HERDÍS EIRÍKSSON, ritari Þá las Jón Jónsson, bókavörSur deildar- innar „Frón“, skýrslu um hag og starfsemi bókasafnsins. Miss Rósa Vídal fór viSur- kenningaroröum um lipurS og samvizku- semi bókavarSar og var skýrslunni veitt móttaka meS þökkum samkvæmt tillögu Mr. J. J. Johnson og Mrs. H. Eiríksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.