Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 126
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lifandi og hefir bætt viö meSlimatölu sína. Ég gat þess I skýrslu minni á síðasta þjóS- ræknisþingi, aS deildin hefSi sett sér þaS markmiS, aS safna eitt þúsund dollurum fyrir kenslustólinn I íslenzkum fræSum. Því takmarki var náS. Eitt þúsund og fimmtíu dollarar hafa veriS afhentir fé- hirSi þeirrar nefndar; eitt hundraS dollar- ar af þeirri upphæS var frá deildinni. LestrarfélagiS „Dagsbrún" gerSi þá á- kvörSun á ársfundi sínum I haust, aS af- henda ÞjóSræknisdeildinni „Lundar" bóka safn sitt til eignar og umsjár. Er þaS stórt bókasafn, því lestrarfélagiS var stofnaS 1904 og hefir veriS starfrækt I bygSinnl I 48 ár. Mun deildin halda áfram þeim reglum sem veriS hafa meS útlán bóka og ársgjöld. Ein samkoma var haldin I desember í vetur. Forseti ÞjóSræknisfélagsins, séra Philip M. Pétursson, kom meS þá Próf. Finnboga GuSmundsson og Dr. Áskel Löve. HöfSu allir hina mestu ánægju af aS hlusta á þá og sjá íslenzku myndirnar, sem Dr. Löve sýndi, var þaS ógleymanleg kveidstund, og viS erum þeim innilega þakklát fyrir komuna. Stjórnarnefnd, sem kosin var á árs- fundi í vetur, er sem fylgir: Forseti, Ólafur Hallson Varaforseti, Kári Byron Skrifari, L. Sveinson Varaskrifari, M. Björnson Gjaldkeri, M. Hofteig Varagjaldkeri, K. Pálsson. Fjórir fundir hafa veriS haldnir á árinu, sem allir hafa veriS vel sóttir, auk nefnd- arfunda. MeSlimatala er 49. VirSingarfylst, O. HALLSON, forseti L. SVEINSON, ritari Forseti las kveSjur og árnaSaróskir til félagsins, er honum hafSi borizt frá deild- inni ,,Aldan“ í Blaine, og var henni fagnaS af þinginu. „Deildin „Aldan" í Blaine, Washington, sendir hinu þrítugasta og þriSja ársþingi íslendinga í Vesturheimi alúSar kveSju og einlæga ósk um heppileg úrslit allra mála.“ A. E. KRISTJANSSON, forseti DAGBJÖRT VOPNFJORD, ritari til arSs fyrir „Stafholt“. Einnig sér Aldan um, ásamt ýmsum fleiri félagsheildum og samtökum, aS skemtistundir séu viShafS- ar aS Stafholti meS hæfilegu millibili á hentugum tíma fyrir vistfólkiS þar, er þaS gert í samráSi viS hina vinsælu og vel hæfu forstöSukonu heimilisins, Thoru Páisson Scully. Má I þessu sambandi geta þess, aS stofnunin á yfirleitt miklum al- mennum vinsældum aS fagna. Aldan á á bak aS sjá þremur meSlim- um, sem hafa falliS frá á árinu; eru þaS: Gestur Stephansson, sem var skjalvörSur deildarinnar, GuSbjörg GuSmundsson og Jakob VopnfjörS. Aftur á móti hafa þrír nýir meSlimir bætzt viS í hópinn. MeSlimatala nú 48. A. E. KRISTJÁNSSON, forseti DAGBJÖRT VOPNFJORD, ritari Dr. Richard Beck flutti þinginu hlýjar kveSjur frá Dr. West, forseta ríkisháskól- ans í N. Dakota, og einnig frá forseta íé- lagsins, Society for Advancement of Scandinavian Studies, Chicago, en þar höfSu nýlega veriS flutt á þingi 3 erindi um íslenzkar bókmentir og sögu og var eitt af þeim flutt af Dr. Beck. ÞingiS fól Dr. Beck aS flytja Dr. West þakkir fyrir hlýhuginn I garS félagsins og alúSarkveSjur, og einnig forseta Society for the Advancement of Scandinavian Studies. ÞINGMAL SETT í NEFNDIR: ÚtbreiSslumál Trausti ísfeld lagSi til og Miss Rósa Vidal studdi aS fimm manna nefnd væri sett I útbreiSslumál, samþykt. Miss Rósa Vldal lagSi til og Th. J. Gíslason studdi, aS forseti skipaSi nefndina, samþykt. Hlutu þessir útnefningu forseta: Dr. Tryggvi J. Oleson, Miss Elln Halb Ólafur Hallson, Mrs. Herdís Eiríksson, A- M. Ásgrimson og auk þess Dr. R. Beck. Fjármálanefnd Samkvæmt tillögu Dr. Becks og Mrs. J. B. Johnson skipaSi forseti þriggja manna fjármálanefnd og voru þessir tilnefndir- Grettir L. Jóhannsson, J. J. Johnson og Einar Magnússon. Ársskýrsla deildarinnar „Aldan“ fyrir árlð 1951 ÁriS 19 51 hefir pjóSræknisdeildin Aldan I Blaine, Wash., haft fjóra aSalfundi og einn stjórnarnefndarfund. Tvær almennar skemtisamkomur hafa veriS haldnar, sú fyrri 17. júní til viShalds minningunni um frelsisdag íslands og sú síSari I september Samvinnumál Samkvæmt tillögu Mrs. Ingibjargar Jðnsson og Dr. Becks skipaSi forseti f*111’* manna nefnd til aS fjalla um þetta m og voru þaS þessir: Próf. Finnbogi GuSmundsson, H1, Richard Beck, G. J. Jónasson, Mrs. L- Sveinson og Sesselja BöÖvarsson. A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.