Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 127
þingtíðindi 107 í'tgúfumúl Einar P. Jónsson lagói tii og ólafur Hallson studdi aS forseti skipi þriggja Wanna nefnd I þetta mál og skipaSi hann Þessa: Th. J. Gíslason, Jón Jónsson og H. B. Grlmson. Eræðslumúl Samkvsemt tillögu Dr. Richard Becks studdri af mörgum og samþykt, skipaSi forseti fimm manna fræöslumálanefnd °S voru þeir þessir: Séra Valdimar J. Eylands, Mrs. Herdís Eiríksson, Mrs. Kristín Thorsteinsson, Mrs. De Laronde og Jóhannes Anderson. N> múl Einar p. Jónsson lagói til aS fimm thanna nefnd væri skipuð af forseta til aS at**Uga n^ mál’ er ®ttu aS koma til um- r*°u á þingi. Tillöguna studdi Mrs. S. ackman og var hún 6amþykt. Porseti út- hefndi þessa: Einar p. Jónsson, Stefán Einarsson, Isla Jónsson, Mrs. B. E. Johnson og Mrs. °fíu Benjaminsson. Næst var gerS fyrirspurn um það, hvar afnabókin væri niðurkomin, er XArus cheving ólafsson sendi ÞjóSræknisfélag- lnu fyrir nokkrum árum, og upplýstist þaS a hún vseri I N. Dakota, en yrSi send til Jóðræknisfélagsins meS Próf. Finnboga , uðmundssyni, er hann heimsækti bygS- lna IV. júnl. Nú var fundi frestaö til morguns, kl. ’ til þess aS fundarmenn gætu veriS staddir minningarathöfn um Svein for- a Björnsson, sem haldin var I fyrstu utersku kirkju kl. 4 e. h. Hófst hún meS a minum: ,,LofiS vorn drottinn, hinn sé USama föi5ur á hæSum“. Þvl næst flutti era Valdimar J. Eylands hjartnæma bæn. a flutti Dr. Richard Beck snildarlega .aináa minningarræSu um hinn látna þjóS- “ofSingja. SíSan lýsti séra Valdimar J. fœ ancis árottinlegri blessun. ViS hljóS- faerlð höf • Var frú Bi°r& ísfeld. Minningarat- nin var eftirminnilega fögur og um alt ln yirSulegasta. Um kv U f:lölsótta samkomu, er fram fór sam- i áSur auglýstum atriSum skipu- 'gorar skemmtiskrár: kveldiS hélt ÞjóSræknisdeildin °’ canada Á^ARp SAMKOMUSTJÓRA ETMo/w Mrs. Ingibjörg Jónsson l “NGIJR ..........Mrs. Pearl Johnson > % syng um þig ,...S. KALDALÓNS ViSJ . , iSin há ......S. KALDALÓNS RÆða ðf£erlíS: MISS sigri:d bardal Cjjj-Á ...... Séra Valdimar J. Eylands G SOLO ........Mr. Harold Jónasson Hlé, fimm mínútur STUTT RÆÐA af segulbandi Mr. Arni G. Eylands RIMUR .........Mr. Ttmðteus BöSvarsson STUTT RÆÐA af segulbandi Séra Jakob Jónsson Eldgamla ísafold — God Save the Queen Þriðji fundur ÞjóSræknisfélagsins var settur kl. 9.30 f. h. þriSjudaginn 3. júní. Skrifari las fundargerning slSasta fundar og var hann samþyktur. FormaSur kjörbréfanefndar skýrSi frá þvl, aS tveir fleiri fulltrúar væru komnir á þing, þeir Ingólfur Bjarnason frá deild- inni á Gimli og Thomas Thomasson frá deildinni ,,Island“ I Morden, og voru þeim veitt þingréttindi. Forseti skýröi frá þvl aS 7. júnl ætti mætur íslendingur og ágætis þjóSræknis- maSur, Kristján G. Kristjánsson aS Ey- ford, N.D., tvöföldu afmæli aS fagna, 102 ára fæSingarafmæli slnu og 7 5 ára gift- ingarafmæli þeirra hjóna. Dr. Beck lagSi til aS þingiS sendi honum samfagnaSar- skeyti I tilefni þessa merka áfanga, og studdi Einar P. Jónsson tillöguna, er var samþykt. Mæltu þeir báSir fagurlega I garS þessara öldnu hjóna; eins gerSi Dr. Rúnólfur Marteinsson, er þekt hefir þau I fjölda mörg ár. Var skrifara faliS aS semja og senda kveSjuna. Forseti minntist hlýlega J. J. Bíldfells, er var einn af stofnendum félagsins og gegndi mörgum ábyrgSarmiklum embætt- um I stjórnarnefnd þess og síSast sem skrifari, þar til hann fór til Montreal. Dr. Rúnólfur Marteinsson lagSi til og Mrs. J. B. Johnson studdi, aS þingiS sendi Mr. Bíldfell kveSju- og þakkarskeyti og var þaS samþykt og skrifara faliS aS semja og senda skeytiö. W. J. Lindal dómari flutti ýtarlega og ágætlega samda skýrslu um störf fjár- söfnunarnefndarinnar fyrir Islenzku deild- ina viS Manitobaháskólann,* vakti skýrsl- an mikla hrifningu á þingi. Um leiS og Dr. Richard Beck gerSi tillögu um aS þingiS tæki á móti skýrslunni, lét hann I ijósi hrifningu slna yfir þvl stórvirki er fjársöfnunarnefndin hefSi framkvæmt I þessu máli og bauS I nafni ríkisháskólans I North Dakota, norrænu deildarinnar þar og 1 slnu eigin nafni samvinnu viS hina nýju íslenzku deild viS Manitobaháskóla. H. B. Grímson studdi tillögu Dr. Becks. pá tók Dr. P. H. T. Thorlakson til máls og lét I ljósi þakklæti sitt viS íslenzku *Skýrsla forstöSunefndarinnar 1 háskóla málinu eftir W. J. Lindal dómara birtist I íslenzku vikublöSunum, 19. júní 1952.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.