Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 130
110 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA NÝ MÁIj Einar P. Jónsson lagíSi fram álit þessar- ar nefndar í þrem liiSum: 1. Félagsgjaldið Nefndin leggur til aS félagsgjaldiS 6é hækkaö upp í 3 dollara á ári og sé Tíma- ritiS og annaS þaS sem kynni aS vera gefiS út af félaginu i því gjaldi. Þar sem um deildir er aS ræSa, þá haldi deildin eftir einum dollar af hverju fullborguSu ársgjaldi. AS ævifélagsgjald sé hækkaS úr 15 dollurum upp í $25. En aS gjöld fyrir ungmenni og börn haldist óbreytt samkvæmt fyrirmælum 19. gr. grundvallarlaga félagsins. Nefndin í þessu máli telur vist, aS þingiS feli framkvæmdarstjórninni lausn þessa máls á þeim grundvelli, sem þingiS og lög félagsins mæla fyrir. 2. Bókaverzlun. Nefndin er sér meðvitandi, aS verzlun Islenzkra bóka hér vestra er ekki I því horfi sem æskilegt væri, og virSast sumum ástæSurnar vera: of hátt verS boriS saman viS kaupgetu, og vandkvæSi aS fá þær bækur, sem líklegastar væru til aS vekja og viShalda áhuga fyrir viShaldi Islenzkra bókmenta. Þetta er aSeins bending til þingsins til frekari umræSna. 3. útbreiðsla íslenzku blaðanna. Nefndin leggur til, aS þingiS skori á deildir og einstaklinga félagsins aS stuSla aS útbreiSslu og sölu islenzku blaSanna, hver I slnu bygSarlagi. Á þjóSræknisþingi, 3. júní 1952 EINAR P. JÓNSSON, formaSur GÍSLI JÓNSSON SOFFÍA BENJAMÍNSSON KRISTÍN JOHNSON STEFÁN EINARSSON 1. Ingibjörg Jónsson lagSi til og séra V. J. Eylands studdi, aS 1. liSur sé samþyktur. H. C. Hjaltalín, G. J. Jónasson og Grettir L. Jóhannsson tóku til máls varSandi þennan liS. G. L. Jóhannsson gerSi þá breytingartillögu aS þessum liS yrSi vísaS aftur til nefndarinnar I þeim tilgangi aS hún framvísaSi tillögu er væri samin form- lega I samræmi viS 19. grein löggjafar fé- lagsins. Ólafur Hallson studdi tillöguna og var hún samþykt. 2. GuSbjörg Sigurdson og Mrs. K. Thor- steinsson lögSu til aS þessi liSur væri samþyktur. Dr. Richard Beck tók þá til máls og mælti meS þvl, aS atkvæSagreiSsla um nefndarálitiS yrSi frestað til morguns vegna þess hve hér væri um aS ræSa stórvægileg atriSi fyrir framtlS félagsins. Fundi frestaS til kl. 10 á miSvikudags- morgun. Á þriSjudagskvöldiS hélt ÞjóSræknisfé- lagiS skemtisamkomu I Fyrstu lútersku kirkju, er var fjölsðtt; skemtiskrá: O, CANADA ÁVARP SAMKOMUSTJÓRA, Dr. Tryggvi J. Oleson EINSÖNGUR ..........Mrs. Elma Gíslason ViS hljóSfæriS: Miss Gwendda Owen Davies FRAMSÖGN ...........Óskar Sigvaldason FIÐLULEIKUR Miss Dorothy Mae Jónasson Undirleik annast: Miss Gwendda Owen Davies RÆÐA ..........Séra FriSrik A. FriSriksson, prófastur frá Húsavík EINSÖNGUR .............Mrs. Elma Gíslason ViS hljóSfæriS: Miss Gwendda Owen Davies STUTT RÆÐA af segulbandi Eldgamla ísafold — God Save The Queen Fimti fundur ÞjóSræknisfélagsins var settur nokkru eftir kl. tíu f. h„ 4. júnl 1952, I G. T. hús- inu. FundargerS var lesin og samþykt. Mrs. J. B. Skaptason, fyrverandi forseti Jón Sigurdson félagsins, ávarpaSi þingi'S og skoraSi á félagiö aS beita sér fyrir því aS reist yrSi samkomuhús I Winnipeg I minningu um vestur-íslenzka hermenn, er létu líf sitt I heimsstyrjöldunum tveim. Jón Jónsson lagSi til, en séra Valdimar J. Eylands studdi, aS þriggja manna milli' þinganefnd væri sett I máliS og var til- lagan samþykt. Samkvæmt tillögu Miss R- Vldal og Mrs. L. Sveinson var forseta falið aS skipa I nefndina. Mrs. Skaptason benti á, aS vesturbær- inn væri 6Sum aS byggjast upp, þaS vasri því áríSandi aS festa sem fyrst kaup 1 2 * * 5 16S undir húsiS á hentungum staS. Skýrsla fjármálanefndar G. L. Jóhannsson lagSi fram skýrslu fjármálanefndar I tveim liSum: 1. Fjármálanefndin hefir nú yfirfariS og athugaS skýrslur féhirSis, fjármálaritara og eftirlitsmanns á eign félagsins aS 652 Home Street, sem áSur voru yfirskoSaSar af yfirskoSunarmönnum félagsins, og finn- ur ekkert athugavert viS þær. Fjármálanefndin leggur til, aS fjárhags- skýrslur embættismanna JjóSræknisfá- lagsins séu viSteknar og samþyktar eins og þær liggja fyrir I hinu prentaSa formi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.