Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 131
þingtíðindi
111
2. Fjármálanefndin leggur til, aS tekju-
lindir félagsins, sérstaklega me'Slimagjöld,
s®u teknar til yfirvegunar af þessu þingi,
°g a'S nauösynlegar ráðstafanir séu gerSar
til aS auka tekjur.
Dagsett 3. júni 19 52 á 33. þingi
iJJ6Sræknisféiagsins.
JOHN J. JOHNSON
E. MAGNÚSSON
GRETTIR LEO JÓHANNSSON
Var fyrsti liSur samþyktur samkvæmt
tniögu Miss R. Vídal og H. B. Grímson,
°S hinn síSari var einnig samþyktur sam-
kvæmt tillögu ólafs Hallson og Miss R.
Vidal.
Þá. flutti Dr. P. H. T. Thorlakson erindi,
|r hann nefndi: „ÞjóSræknissamtök Vestur
Islendinga og framtISin“, og valcti erindiS
^aikla hrifningu áheyrenda.
£)r- Rúnólfur Marteinsson tók til máls
°g dáSi aS makleikum erindiS og flutning
hess á islenzku; kvaS hann Dr. Thorlakson
gefa fagurt fordæmi meS frammistöSu
s>nni i íslenzkum þjóSræknismálum.
Dr. Beck gerSi þá tillögu aS þingiS vott-
áSi Dr. Thoriakson virSingu og þökk fyrir
þetta eggjandi og fráhæra erindi og öll
^éprf hans I þágu þjóSræknismálanna. —
Risu þingmenn úr sætum og klöppuSu
r*Sumanni lof í lófa.»
Próf. Pinnbogi GuSmundsson beindi at-
ygli þingsins aS þvi, aS æskilegt væri aS
f jSrnarnefnd félagsins tæki til fylstu I-
ugunar áskorun Dr. Thorlakson um aS
eita sér fyrir starfsemi meSal unga
f61ksins.
Mrs. J. b. Skaptason lagSi til og Mrs.
rie Isfeld studdi, aS stjórnarnefnd ÞjóS-
rsknisfélagsins gerSist frumkvöSull aS þvi
S6rn flest Islenzk félög tækju saman
°ndum um þau mál, er varSa íslendinga
s rstaklega. Var tillagan samþykt.
Dr. Beck og J. G. Jónasson lögSu til aS
undi væri frestaS til 1.30 e. h. og væri
11 tekiS stundvlslega til starfa.
sJötti fundur
ÞjóSræknisfélagsins var settur kl. 2 e. h.
niiðvikudaginn 4. júní. Eundargerningur
sl«n og samþyktur.
Skýrsla samvinnumálanefndar
s r6f- Pinnbogi GuSmundsson las skýrslu
' ^'^nnumálanefndar I 5 liSum. Var hún
6 liS fyrir litS og samþykt.
Isl ^'ngiS þakkar ÞjóSræknisfélaginu á
o andi góSa samvinnu og greiSasemi þess
gestrisni viS Vestur-fslendinga.
fra ^n^knissamtök Vestur-lslendinga og
birt-ní°in" eftir Dr- p- H- T- Thorlakson
tlst I Lögbergi 26. júnl 1952.
2. ÞingiS lætur I ijós ánægju slna yfir
heimsókn ýmissa góSra gesta frá íslandi
og komu nýrra liSsmanna austan um haf,
er félaginu hafa bætzt á hinu liSna ári.
Hefur forseti þegar getiS þessara manna
I setningarræSu sinni.
3. ÞingiS fagnar þvl, hve margir Vestur-
íslendingar hafa lagt leiS slna til íslands
síSastliSiS ár, og veit, aS þaS hefur engu
síSur en heimsóltnir fslendinga hingaS orS-
i til aS styrkja sambandiS milli fslendinga
austan hafs og vestan.
4. Þar sem nefndinni skilst, aS ekkert
fullnaSarsvar hafi fengizt frá íslenzkum
stjórnarvöidum viS fyrirspurninni um toll-
frelsi á gjafabögglum til íslands, sem færu
eigi fram úr 10 dölum aS verSmæti, leyfir
nefndin sér aS vlsa því máli á ný til vænt-
anlegrar stjórnarnefndar til frekari at-
hugunar og úrlausnar.
5. Nefndin leggur til, aS athugaS verSi
um öflun útvarpsefnis hér vestra, er senda
mætti til íslands, og þá jafnframt fengiS
efni þaSan, enda þegar nokkur byrjun
orSin I þá átt. Pærir þingiS innilegar þakk-
ir þeim mönnum á íslandi, er sömdu er-
indi þau, er flutt voru af segulbandi á
samkomum þjóSræknisþingsins. Telur
nefndin, aS gagnkvæmar sendingar af slíku
tagi séu hinar mikilsverSustu til eflingar
samhug og samvinnu yfir hafiS.
Gildir hiS sama um útvegun kvikmynda
og hvers konar annara tækja, er aS gagni
mega verSa I útbreiSslu- og fræSslu-
starfinu.
A þjóSræknisþingi I Winnipeg 3. júní 1952
FINNBOGI GUÐMUNDSSON
RICHARD BECK
ÓLAFUR HALLSSON
L. SVEINSON
G. J. JÓNASSON
Skýrsla útbreiðslumálanefndar
Dr. Beck las skýrslu útbreiSslumála-
nefndar og gerSi tillögu um aS hún væri
tekin liS fyrir liS, og var þaS gert og
nefndarálitiS slSan samþykt I heild.
1. þingiS þakkar forseta og öSrum þeim,
sem unniS hafa aS útbreiSslumálum á
starfsárinu.
2. Nefndin telur mikla nauSsyn á þvl,
aS stjðrnarnefndin, eSa einhverjir af
hennar hálfu, heimsæki sem flestar deildir
á komandi ári, og sérstaklega þær deildir,
sem lítt eru starfandi og þurfa aSstoSar.
3. Nefndin ítrekar þaS viS stjórnar-
nefndina, aS nauSsynlegt sé, 1 sambandi
viS útbreiSslustarfsemina, aS útvega kvik-
myndir (helzt I litum) af íslandi; og leyfir
nefndin sér I þvl sambandi aS benda á
kvikmyndir þeirra Hals Linker I Los
Angeles og Kjartans ó. Bjarnasonar I
Reykjavík.