Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 62
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA riddurum í bardaganum við Hast- ings 1066. Þessi mynd, sem Freeman dró upp af Játvarði og ríki hans, hefur breytzt mjög á síðustu fimmtíu ár- um. Sérstaklega á þetta við um skoð- anir sagnfræðinga á stjórnarskipu- lagi því, er hann eignaði Engil-Söx- um. Aftur á móti hefur mönnum ekki eins tekizt að losa sig við skoð- anir hans á Játvarði. Ágætur enskur sagnfræðingur segir, t. d. í bók, sem kom út 1955, að í samanburði við Knút og Vilhjálm bastarð komi Ját- varður fram sem vesalingur, stefnu- laus að mestu og afkastalítill. Hann hafi reynzt þróttlaus í stjórnmála- byljum ríkisstjórnarára sinna, en þó hafi hann ekki skert hið konunglega vald. Brestir hans, segir höfundur, séu þeir sömu og manna á öllum tímabilum, en dygðir hans séu ein- göngu miðalda dygðir. Úr hinum kristnu dygðum hans, jarteiknum og listhneigð hafi menn skapað sér mynd hins alfullkomna kristna kon- ungs, sem var fyrirmynd manna, unz einkenni hennar úreltust eða féllu úr gildi eða tízku. Aðrir hafa lýst Játvarði sem „heilögum hálf- vita“, og farið háðslegum orðum um hann sem „hálfdýrling“, sem mun nú annars stafa af vanþekkingu á „kan- óniséringum“ heilagrar kirkju. Ég man að sinni aðeins eftir einum nú- lifandi sagnfræðingi, sem bregður að mun frá þessari mynd Játvarðar, en hann er Sir Frank M. Stenton, fróðastur manna um sögu Engil- Saxa. Farast honum orð á þessa leið: „Það er líklegt, að Játvarður sé yfir- leitt of lítils metinn, og að hann hafi búið að forða leyndrar orku undir hinu milda fasi, sem heillaði þá, sem þekktu hann, og meinlætissemdinni, sem gerði hann að dýrlingi." En hver er nú raunveruleikinn? Ekki ætla ég mér það að geta ráðið það vandamál, og sízt í stuttri grein. En segja má ég það, að ég hefi nú í herrans mörg ár fengizt við rann- sóknir á sögu Engil-Saxa, og þá sér- staklega á ríkisárum Játvarðar, þo þess sjáist enn lítil merki í rituðu máli. En mér hefur fundizt, að margt færi miður í því, sem enn hefur ritað verið um konung vorn og stjórn hans — að nýjar leiðir yrði að troða, ef komast ætti að sannleik- anum. Játvarður er að mörgu leyti torskýrður maður, og sama má segja um stjórnarfar og stofnanir um hans daga. Á þetta ekki sízt við, ef sagan er rædd frá sjónarhóli þing- og lýð" ræðisskipulags nítjándu aldar, en sú hefur reyndin oftast orðið. Ensk- ur sagnfræðingur, J. E. A. Jolliffe, er ef til vill kann betur en flestir aðrir> að setja sig inn í anda stjórnarfars Engil-Saxa, reit fyrir skömmu: „Við eygjum í fortíðinni fyrst og fremst það, sem við þekkjum í nútíðinni, það, sem er skylt henni á sama hátt °g nýgræðingur fullvöxnu tré. Það er svo auðvelt að verða blindur fyrir því sem er andstætt okkar viðtekna frjálslynda (liberal) hugsunarhsetti, eða því, sem hefur engin áhrif 3 hann, blindur fyrir því, sem vur virkt á sínum tíma, en hafði engin sýnileg áhrif á atburðarás framtíð' arinnar. Og þannig orsakast það • • • að það, sem engin merki setti á nu' tíðina, tapar fyrir oss á sama mata öllum raunveruleik, eins í fortíð* inni“. Þessi orð mætti grafa óafma* anlega á hjarta hvers sagnfræðings; Játvarður góði kom til valda 1 landi, sem var honum ókunnug >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.